Guardiola: „Allir hlusta á Carson þegar hann talar“ Atli Arason skrifar 9. mars 2022 23:59 Scott Carson skipt inn á leikvöllinn fyrir Ederson í leiknum í kvöld. Getty Images Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var ánægður að vera kominn áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir samanlagðan 5-0 sigur á Sporting frá Lisbon. Guardiola hrósaði sérstaklega hinum 36 ára gamla þriðja markverði liðsins, Scott Carson. „Scott er mjög mikilvægur fyrir okkur,“ sagði Pep Guardiola, eftir leikinn. „Hann er í miklum metum í búningsklefanum. Allir hlusta á Carson þegar hann talar og í kvöld var hann með bestu markvörslu leiksins.“ 16 - Scott Carson's only previous Champions League appearance came 16 years and 338 days ago for Liverpool vs Juventus when he was 19 years old; this is the largest gap between appearances for any player in the competition's history. Icon. pic.twitter.com/tpCJPANjpC— OptaJoe (@OptaJoe) March 9, 2022 Carson spilaði sinn annan leik á ferlinum í Meistaradeildinni þegar hann kom inn á leikvöllinn á 73. mínútu leiksins. Síðasti leikur hans var í treyju Liverpool í 2-1 sigri liðsins gegn Juventus í apríl 2005. Englendingurinn sett því nýtt met í Meistaradeildinni þar sem tæp 17 ár eru á milli leikja hans. Markvörðurinn á einmitt sama met í ensku úrvalsdeildinni þegar tæp 10 ár liðu á milli leikja hans þegar hann spilaði með Manchester City gegn Newcastle undir lok síðasta tímabils. 3645 - Scott Carson is making his first Premier League appearance since May 2011 for West Brom (also against Newcastle at St. James' Park), with this gap of 3645 days being the longest between appearances for a goalkeeper in Premier League history. Restoration. pic.twitter.com/nOy1OxbGD8— OptaJoe (@OptaJoe) May 14, 2021 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Körfubolti Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn „Þetta er einstakur strákur“ Íslenski boltinn Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Fótbolti Fleiri fréttir Víkingar kæmust í 960 milljónir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Mbappé magnaður og meistararnir áfram Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Myndband sem kemur þér í gírinn fyrir leiki kvöldsins Arnór mættur til Malmö: „Ég er hér til að vinna titla“ Fleygði leikmanni liðsins undir rútuna: „Meira að segja á æfingum er hann slakur“ Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Brynjar og Viðar mæta Crystal Palace í æfingarleik í mars Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Bellingham í tveggja leikja bann „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Talar við látna móður sína fyrir hvern leik Ræddi við Arnór en ekki um peninga Sjá meira
„Scott er mjög mikilvægur fyrir okkur,“ sagði Pep Guardiola, eftir leikinn. „Hann er í miklum metum í búningsklefanum. Allir hlusta á Carson þegar hann talar og í kvöld var hann með bestu markvörslu leiksins.“ 16 - Scott Carson's only previous Champions League appearance came 16 years and 338 days ago for Liverpool vs Juventus when he was 19 years old; this is the largest gap between appearances for any player in the competition's history. Icon. pic.twitter.com/tpCJPANjpC— OptaJoe (@OptaJoe) March 9, 2022 Carson spilaði sinn annan leik á ferlinum í Meistaradeildinni þegar hann kom inn á leikvöllinn á 73. mínútu leiksins. Síðasti leikur hans var í treyju Liverpool í 2-1 sigri liðsins gegn Juventus í apríl 2005. Englendingurinn sett því nýtt met í Meistaradeildinni þar sem tæp 17 ár eru á milli leikja hans. Markvörðurinn á einmitt sama met í ensku úrvalsdeildinni þegar tæp 10 ár liðu á milli leikja hans þegar hann spilaði með Manchester City gegn Newcastle undir lok síðasta tímabils. 3645 - Scott Carson is making his first Premier League appearance since May 2011 for West Brom (also against Newcastle at St. James' Park), with this gap of 3645 days being the longest between appearances for a goalkeeper in Premier League history. Restoration. pic.twitter.com/nOy1OxbGD8— OptaJoe (@OptaJoe) May 14, 2021
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Körfubolti Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn „Þetta er einstakur strákur“ Íslenski boltinn Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Fótbolti Fleiri fréttir Víkingar kæmust í 960 milljónir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Mbappé magnaður og meistararnir áfram Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Myndband sem kemur þér í gírinn fyrir leiki kvöldsins Arnór mættur til Malmö: „Ég er hér til að vinna titla“ Fleygði leikmanni liðsins undir rútuna: „Meira að segja á æfingum er hann slakur“ Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Brynjar og Viðar mæta Crystal Palace í æfingarleik í mars Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Bellingham í tveggja leikja bann „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Talar við látna móður sína fyrir hvern leik Ræddi við Arnór en ekki um peninga Sjá meira