Framúrskarandi vefir 2021 verðlaunaðir Árni Sæberg skrifar 12. mars 2022 14:04 Eva Ruza og Hjálmar Örn afhentu verlaunin í gær. Íslensku vefverðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn í gærkvöldikvöld og voru framúrskarandi vefir ársins 2021 verðlaunaðir. Þetta er í 21. sinn sem verðlaunin eru veitt. Dómnefnd skipuð 61 dómara valdi bestu vefina út frá gæðum forritunar, hönnunar, notendaupplifunar, efnissköpunar, aðgengis og sköpunargleði. Veitt voru verðlaun í þrettán flokkum auk sérstakra verðlauna fyrir Verkefni ársins, hönnun og viðmót, gæluverkefni og aðgengismál. Íslensku vefverðlaunin 2021 Verkefni ársins 2021 – Besti íslenski vefurinn: Ísland.is Unnið af: Júní, Stefnu og Stafrænu Íslandi Viðurkenning fyrir aðgengismál: Mínar Síður á Ísland.is Unnið af Stafrænu Íslandi, Hugsmiðjunni og Sendiráðinu Gæluverkefni ársins: Þykjó Unnið af Ívari Erni Björnssyni fyrir hönd Kartöflu og Sigurbjörgu Stefánsdóttur fyrir hönd Þykjó Samfélagsvefur ársins: Vefur Landsbjargar Unnið af Landsbjörgu og Hugsmiðjunni Opinberi vefur ársins: Ísland.is Unnið af Júní, Stefnu og Stafrænu Íslandi App ársins: Ökuvísir Framleiðendur: VÍS, Júní, thorir.com, Origo og Deloitte Efnis- og fréttaveita ársins: Minningar.is Unnið af Minningum og Hugsmiðjunni Vefkerfi ársins: Mínar síður á Ísland.is Framleiðendur: Stafrænt Ísland, Hugsmiðjan og Sendiráðið Söluvefur ársins: Dominos.is Unnið af Vettvangi Markaðsvefur ársins: Google Quantum AI Education Framleitt af Aranja, Enum og Upperquad Stafræn lausn ársins: Skannað og skundað í snjallverslun Krónunnar Unnið af: Krónunni, Reon, Metal, Festi og Edico. Tæknilausn ársins: Ökuvísir Framleiðendur: VÍS, Júní, thorir.com, Origo og Deloitte Fyrirtækjavefur – lítil fyrirtæki: Hopp.bike Unnið af Hopp og Aranja Fyrirtækjavefur – meðalstór fyrirtæki: ORF líftækni Unnið af ORF líftækni og Hugsmiðjunni Fyrirtækjavefur – stór fyrirtæki: TM.is Unnið af TM, Kolibri og Tvist Hönnun og viðmót ársins: Rafræni ráðgjafinn Framleitt af Jökulá og Verði Tilnefningar til verðlaunanna má sjá hér. Stafræn þróun Mest lesið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Viðskipti innlent Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Sjá meira
Þetta er í 21. sinn sem verðlaunin eru veitt. Dómnefnd skipuð 61 dómara valdi bestu vefina út frá gæðum forritunar, hönnunar, notendaupplifunar, efnissköpunar, aðgengis og sköpunargleði. Veitt voru verðlaun í þrettán flokkum auk sérstakra verðlauna fyrir Verkefni ársins, hönnun og viðmót, gæluverkefni og aðgengismál. Íslensku vefverðlaunin 2021 Verkefni ársins 2021 – Besti íslenski vefurinn: Ísland.is Unnið af: Júní, Stefnu og Stafrænu Íslandi Viðurkenning fyrir aðgengismál: Mínar Síður á Ísland.is Unnið af Stafrænu Íslandi, Hugsmiðjunni og Sendiráðinu Gæluverkefni ársins: Þykjó Unnið af Ívari Erni Björnssyni fyrir hönd Kartöflu og Sigurbjörgu Stefánsdóttur fyrir hönd Þykjó Samfélagsvefur ársins: Vefur Landsbjargar Unnið af Landsbjörgu og Hugsmiðjunni Opinberi vefur ársins: Ísland.is Unnið af Júní, Stefnu og Stafrænu Íslandi App ársins: Ökuvísir Framleiðendur: VÍS, Júní, thorir.com, Origo og Deloitte Efnis- og fréttaveita ársins: Minningar.is Unnið af Minningum og Hugsmiðjunni Vefkerfi ársins: Mínar síður á Ísland.is Framleiðendur: Stafrænt Ísland, Hugsmiðjan og Sendiráðið Söluvefur ársins: Dominos.is Unnið af Vettvangi Markaðsvefur ársins: Google Quantum AI Education Framleitt af Aranja, Enum og Upperquad Stafræn lausn ársins: Skannað og skundað í snjallverslun Krónunnar Unnið af: Krónunni, Reon, Metal, Festi og Edico. Tæknilausn ársins: Ökuvísir Framleiðendur: VÍS, Júní, thorir.com, Origo og Deloitte Fyrirtækjavefur – lítil fyrirtæki: Hopp.bike Unnið af Hopp og Aranja Fyrirtækjavefur – meðalstór fyrirtæki: ORF líftækni Unnið af ORF líftækni og Hugsmiðjunni Fyrirtækjavefur – stór fyrirtæki: TM.is Unnið af TM, Kolibri og Tvist Hönnun og viðmót ársins: Rafræni ráðgjafinn Framleitt af Jökulá og Verði Tilnefningar til verðlaunanna má sjá hér.
Stafræn þróun Mest lesið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Viðskipti innlent Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Sjá meira