Uggandi yfir nálægð herstöðvarinnar við NATO-ríki Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 13. mars 2022 18:26 Þjóðaröryggisráðgjafi Hvíta hússins sagði að öllum árásum á NATO-ríki yrði samstundis svarað í sömu mynt. Getty/Tevgel Rússar skutu á herstöð í Yavoriv, vestan við borgina Lviv í vesturhluta Úkraínu í morgun. Yfir 35 létust og 134 særðust í árás Rússa en herstöðin er aðeins 25 kílómetrum frá landamærum Póllands. Rússar hafa nú staðfest að árásin hafi verið af þeirra völdum. Yfirvöld í Rússlandi halda því fram að árásin hafi beinst að erlendum málaliðum og varnarmálaráðuneyti Rússa segir þá hafa fellt 180 erlenda málaliða í árásinni. Fyrir innrás Rússa í Úkraínu höfðu erlendir hernaðarleiðbeinendur þjálfað úkraínska hermenn í herstöðinni en samkvæmt þarlendum fjölmiðlum höfðu engir erlendir leiðbeinendur verið í stöðinni síðan 24. febrúar. Reuters greinir frá. Uggandi yfir nálægð við NATO-ríki Sérfræðingar eru uggandi yfir nálægð árásarinnar við NATO-ríki og Bretar og Bandaríkjamenn hafa fordæmt árásina. Stjórnvöld þar í landi hafa meðal annars sagt árásina bera merki um stigmögnun innrásarinnar. Jake Sullivan, þjóðaröryggisráðgjafi Hvíta hússins, sagði í ræðu fyrr í dag að öllum árásum á landsvæði NATO-ríkja yrði samstundis svarað í sömu mynt. Maksym Kozytskyy, landstjóri Lviv svæðisins, sagði að varnarkerfi herstöðvarinnar hafi stöðvað nokkur flugskeyti áður en þau lentu. Þrátt fyrir það hafi fleiri en 30 flugskeyti lent á stöðinni, sem hafði að mestu leyti sloppið í átökunum. Vísir fylgist með nýjustu vendingum í vaktinni. Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu NATO Pólland Hernaður Tengdar fréttir Á fjórða tug látnir og varnamálaráðherrann sakar Rússa um hryðjuverk Skotið var á herstöð í Yavoriv, vestan við borgina Lviv í vesturhluta Úkraínu, í morgun en úkraínsk yfirvöld segja Rússa hafa verið að verki. Samkvæmt nýjustu tölum létust 35 og 134 særðust þegar tugum flugskeyta var skotið á herstöðina, sem er innan við 25 kílómetra frá landamærum Póllands. 13. mars 2022 09:52 Mest lesið Trump titlar sig konung Erlent Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Innlent Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Erlent Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Innlent Trump fetar í fótspor Breivik Erlent Traustið við frostmark Innlent Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Innlent Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Innlent Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Erlent Uppsagnarákvæði stendur í fólki Innlent Fleiri fréttir Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Bandaríkjamenn og Rússar funda með Evrópu á hliðarlínunni Farþegaþota brotlenti og hafnaði á hvolfi Evrópa þurfi að vígbúast Skynjar „nýja evrópska staðfestu og alvarleika“ fyrir fundinn í París Páfi sagður þarfnast frekari sjúkrahússlegu vegna sýkingar „Ferðamannaparadísin“ Gasa líklega rædd á fundi Rubio og krónprinsins Rubio mættur til Sádi-Arabíu og Lavrov segir Evrópu ekki eiga neitt erindi Sjá meira
Rússar hafa nú staðfest að árásin hafi verið af þeirra völdum. Yfirvöld í Rússlandi halda því fram að árásin hafi beinst að erlendum málaliðum og varnarmálaráðuneyti Rússa segir þá hafa fellt 180 erlenda málaliða í árásinni. Fyrir innrás Rússa í Úkraínu höfðu erlendir hernaðarleiðbeinendur þjálfað úkraínska hermenn í herstöðinni en samkvæmt þarlendum fjölmiðlum höfðu engir erlendir leiðbeinendur verið í stöðinni síðan 24. febrúar. Reuters greinir frá. Uggandi yfir nálægð við NATO-ríki Sérfræðingar eru uggandi yfir nálægð árásarinnar við NATO-ríki og Bretar og Bandaríkjamenn hafa fordæmt árásina. Stjórnvöld þar í landi hafa meðal annars sagt árásina bera merki um stigmögnun innrásarinnar. Jake Sullivan, þjóðaröryggisráðgjafi Hvíta hússins, sagði í ræðu fyrr í dag að öllum árásum á landsvæði NATO-ríkja yrði samstundis svarað í sömu mynt. Maksym Kozytskyy, landstjóri Lviv svæðisins, sagði að varnarkerfi herstöðvarinnar hafi stöðvað nokkur flugskeyti áður en þau lentu. Þrátt fyrir það hafi fleiri en 30 flugskeyti lent á stöðinni, sem hafði að mestu leyti sloppið í átökunum. Vísir fylgist með nýjustu vendingum í vaktinni.
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu NATO Pólland Hernaður Tengdar fréttir Á fjórða tug látnir og varnamálaráðherrann sakar Rússa um hryðjuverk Skotið var á herstöð í Yavoriv, vestan við borgina Lviv í vesturhluta Úkraínu, í morgun en úkraínsk yfirvöld segja Rússa hafa verið að verki. Samkvæmt nýjustu tölum létust 35 og 134 særðust þegar tugum flugskeyta var skotið á herstöðina, sem er innan við 25 kílómetra frá landamærum Póllands. 13. mars 2022 09:52 Mest lesið Trump titlar sig konung Erlent Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Innlent Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Erlent Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Innlent Trump fetar í fótspor Breivik Erlent Traustið við frostmark Innlent Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Innlent Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Innlent Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Erlent Uppsagnarákvæði stendur í fólki Innlent Fleiri fréttir Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Bandaríkjamenn og Rússar funda með Evrópu á hliðarlínunni Farþegaþota brotlenti og hafnaði á hvolfi Evrópa þurfi að vígbúast Skynjar „nýja evrópska staðfestu og alvarleika“ fyrir fundinn í París Páfi sagður þarfnast frekari sjúkrahússlegu vegna sýkingar „Ferðamannaparadísin“ Gasa líklega rædd á fundi Rubio og krónprinsins Rubio mættur til Sádi-Arabíu og Lavrov segir Evrópu ekki eiga neitt erindi Sjá meira
Á fjórða tug látnir og varnamálaráðherrann sakar Rússa um hryðjuverk Skotið var á herstöð í Yavoriv, vestan við borgina Lviv í vesturhluta Úkraínu, í morgun en úkraínsk yfirvöld segja Rússa hafa verið að verki. Samkvæmt nýjustu tölum létust 35 og 134 særðust þegar tugum flugskeyta var skotið á herstöðina, sem er innan við 25 kílómetra frá landamærum Póllands. 13. mars 2022 09:52