68 milljónir fyrir bolta sem varð nánast verðlaus þegar Brady hætti við að hætta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2022 09:31 Tom Brady ætlar að spila áfram á næsta tímabili. EPA-EFE/SHAWN THEW Það er ekki hægt annað en að finna til með aðilanum sem hélt að hann væri að kaupa sögulegan bolta á uppboði um helgina. 23 buðu í boltann sem var notaður þegar Tom Brady gaf síðustu snertimarkssendinguna sína á síðasta tímabili. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Þegar boltinn var boðinn upp þá vissu menn ekki betur en að Brady væri hættur og þessi bolti hafði verið notaður í síðustu snertimarkssendingu hans á tímabilinu. Brady hafði fundið Mike Evans með 55 jarda sendingu og útherjinn skoraði snertimark þegar 3:20 voru eftir af leik Tampa Bay Buccaneers og Los Angeles Rams í úrslitakeppninni í janúar síðastliðnum. Rams-liðið vann í framlengingu og fór svo alla leið og vann NFL-titilinn. Upphafsboðið var hundrað þúsund Bandaríkjadalir og boltinn endaði á að seljast á 518 þúsund dollara. Vandamálið er að daginn eftir gaf Brady það út að hann væri hættur við að hætta. Boltinn varð fyrir vikið nánast verðlaus, að minnsta kosti ekki virði rúmra 68 milljóna króna. Tom Brady s last touchdown ball sold for $518,628 last night at @Lelandsdotcom. https://t.co/K3PkStY9pU pic.twitter.com/aQiUBPXrb8— Darren Rovell (@darrenrovell) March 13, 2022 NFL Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Fleiri fréttir Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Sjá meira
23 buðu í boltann sem var notaður þegar Tom Brady gaf síðustu snertimarkssendinguna sína á síðasta tímabili. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Þegar boltinn var boðinn upp þá vissu menn ekki betur en að Brady væri hættur og þessi bolti hafði verið notaður í síðustu snertimarkssendingu hans á tímabilinu. Brady hafði fundið Mike Evans með 55 jarda sendingu og útherjinn skoraði snertimark þegar 3:20 voru eftir af leik Tampa Bay Buccaneers og Los Angeles Rams í úrslitakeppninni í janúar síðastliðnum. Rams-liðið vann í framlengingu og fór svo alla leið og vann NFL-titilinn. Upphafsboðið var hundrað þúsund Bandaríkjadalir og boltinn endaði á að seljast á 518 þúsund dollara. Vandamálið er að daginn eftir gaf Brady það út að hann væri hættur við að hætta. Boltinn varð fyrir vikið nánast verðlaus, að minnsta kosti ekki virði rúmra 68 milljóna króna. Tom Brady s last touchdown ball sold for $518,628 last night at @Lelandsdotcom. https://t.co/K3PkStY9pU pic.twitter.com/aQiUBPXrb8— Darren Rovell (@darrenrovell) March 13, 2022
NFL Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Fleiri fréttir Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Sjá meira