Uppfært: Búið er að draga í leiknum.
Húsasmiðjan, Dronefly, 24Iceland.is, YAY og ILVA hafa sett saman glæsilegan gjafapakka með okkur en hægt er að skoða gjafirnar fyrir neðan skráninguna.
Skráðu fermingarbarnið hér til að komast í pottinn. Við drögum 23.mars.
Með því að senda inn upplýsingar samþykkir þú að við notum persónuupplýsingar til að skrá þátttöku í þessum leik. Upplýsingar sem þú lætur af hendi verða aðeins notaðar í þeim tilgangi að draga út vinningshafa. Þegar því er lokið verður persónuupplýsingunum eytt.
Húsasmiðjan
Húsasmiðjan gefur Stride, 29“ Sport reiðhjól.

Dronefly
Dronefly gefur tvö 25.000 króna gjafabréf sem nýtast fermingarbörnunum í spennandi græjaukaup.

24iceland.is
24iceland.is gefur tvö gullfalleg hálsmen.

YAY
YAY gefur tvö 20.000 króna opin YAY gjafabréf sem gildir hjá öllum samstarfsaðilum YAY svo fermingarbörnin geta valið sér hvað sem er!

ILVA
ILVA gefur Dream Anylett dúntrefjasæng og kodda auk sængurfatnaðar að eigin vali og Shannon skrifborðsstól með örmum.
