Þetta segir í Facebook-færslu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu sem birtist í morgun. Þar er fólk beðið um að muna að skafa af öllu bílrúðum og aka með öll ljós kveikt.
Umferðin á Hafnarfjarðarvegi er mjög hæg þessa stundina og má búast við að staðan sé sú sama víða annars staðar.