Þurrflugu Master class hjá Caddis bræðrum Karl Lúðvíksson skrifar 21. mars 2022 11:10 Nú gefst tækifæri á að læra og skilja öll dýpstu leyndarmál þurrfluguveiðinnar í gegnum námskeiðaröð sem haldin verður nú í vor. Aðeins tíu sæti eru í boði á hvert námskeið þar sem kennsla og þjálfun er bæði persónuleg og djúp. Caddisbræður eru landsþekktir veiðimenn og leiðsögumenn sem hafa getið sér gott fyrir frábæra fræðslu og þjálfun veiðimanna. Námskeiðin henta þeim sem hafa náð sæmilegum tökum á almennum veiðiskap en langar að fara á næsta þrep. Tekið er á móti skráningum á netfanginu [email protected]. Þeir veiðimenn sem hafa áhuga á að læra um þurrfluguveiði og verða betri í þeim fræðum ættu klárlega að skoða þetta námskeið því þeir Caddis bræður hafa undanfarin ár náð feykna árangri með þurrfluguna og verið við leiðsögn í Laxárdalnum sem þykir eitt magnaðasta þurrflugu veiðisvæði landsins. Nánri upplýsingar um námskeiðið eru hér fyrir neðan: Námskeið 1. Dry or Die – Allt um þurrfluguveiðar Laugardagurinn 2. Apríl klukkan 13-17 - Verð: 13.900 kr. Námskeið 2. Presentation Mastery – Á veiðislóð, verður í ap/maí - Verð: 13.900 kr Master-class lýsing: I. Dry or Die – Allt um þurrfluguveiðar - Á þessu námskeiði verður farið verður yfir öll atriði sem vita þarf fyrir þurrfluguveiðar: 1. Flugur og Lífríki2. Hegðun fiska3. Vatnslestur4. Uppsetningar5. Presentation 1016. Erfiðar aðstæður7. Þurrfluguhönnun Margt fleira 2. Presentation Mastery – Á veiðislóð: - Annað námskeiðið þar sem áhersla er á að ná fullri hæfni við köst, nálgun og framsetningu á bæði bóklegan og verklegan hátt: 1. Að nálgast fisk2. Presentation köst3. Verkleg Presentation kennsla4. Stanga og línuval5. Baráttan við fiskinn Margt fleira... ATH: Skráning í gangi á námskeið: Masterclass I sem verður 2 apríl er á [email protected]. Stangveiði Mest lesið Hörku veiði í Vatnamótunum Veiði Ennþá vænir sjóbirtingar í Ytri Rangá Veiði Veiðin 2012: Aðeins 12 af 38 laxveiðiám með 100 laxa á stöng Veiði 66 laxar veiddust í opnunarhollinu í Vatnsdalsá Veiði Svona nærðu árangri í Þingvallavatni Veiði Haukadalsá og Straumfjarðará að verða uppseldar Veiði Öllum boðið í Hlíðarvatn á morgun Veiði Styttist í 100 laxa daga í Eystri Rangá Veiði Bestu veiðistaðir Elliðaánna Veiði Vinningshafar í Veiðikortaleiknum á Veiðivísi Veiði
Caddisbræður eru landsþekktir veiðimenn og leiðsögumenn sem hafa getið sér gott fyrir frábæra fræðslu og þjálfun veiðimanna. Námskeiðin henta þeim sem hafa náð sæmilegum tökum á almennum veiðiskap en langar að fara á næsta þrep. Tekið er á móti skráningum á netfanginu [email protected]. Þeir veiðimenn sem hafa áhuga á að læra um þurrfluguveiði og verða betri í þeim fræðum ættu klárlega að skoða þetta námskeið því þeir Caddis bræður hafa undanfarin ár náð feykna árangri með þurrfluguna og verið við leiðsögn í Laxárdalnum sem þykir eitt magnaðasta þurrflugu veiðisvæði landsins. Nánri upplýsingar um námskeiðið eru hér fyrir neðan: Námskeið 1. Dry or Die – Allt um þurrfluguveiðar Laugardagurinn 2. Apríl klukkan 13-17 - Verð: 13.900 kr. Námskeið 2. Presentation Mastery – Á veiðislóð, verður í ap/maí - Verð: 13.900 kr Master-class lýsing: I. Dry or Die – Allt um þurrfluguveiðar - Á þessu námskeiði verður farið verður yfir öll atriði sem vita þarf fyrir þurrfluguveiðar: 1. Flugur og Lífríki2. Hegðun fiska3. Vatnslestur4. Uppsetningar5. Presentation 1016. Erfiðar aðstæður7. Þurrfluguhönnun Margt fleira 2. Presentation Mastery – Á veiðislóð: - Annað námskeiðið þar sem áhersla er á að ná fullri hæfni við köst, nálgun og framsetningu á bæði bóklegan og verklegan hátt: 1. Að nálgast fisk2. Presentation köst3. Verkleg Presentation kennsla4. Stanga og línuval5. Baráttan við fiskinn Margt fleira... ATH: Skráning í gangi á námskeið: Masterclass I sem verður 2 apríl er á [email protected].
Stangveiði Mest lesið Hörku veiði í Vatnamótunum Veiði Ennþá vænir sjóbirtingar í Ytri Rangá Veiði Veiðin 2012: Aðeins 12 af 38 laxveiðiám með 100 laxa á stöng Veiði 66 laxar veiddust í opnunarhollinu í Vatnsdalsá Veiði Svona nærðu árangri í Þingvallavatni Veiði Haukadalsá og Straumfjarðará að verða uppseldar Veiði Öllum boðið í Hlíðarvatn á morgun Veiði Styttist í 100 laxa daga í Eystri Rangá Veiði Bestu veiðistaðir Elliðaánna Veiði Vinningshafar í Veiðikortaleiknum á Veiðivísi Veiði