Getur loksins keypt hvítan Monster í mötuneyti Alþingis Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 21. mars 2022 13:57 Gísli hefur barist fyrir því, í tvær vikur, að fá hvítan Monster í mötuneyti Alþingis. Vísir Orkudrykkurinn Monster Ultra Energy White, oftast kallaður hvítur Monster í daglegu tali, er nú fáanlegur í mötuneyti Alþingis. Píratinn Gísli Rafn Ólafsson sendi forsætisnefnd Alþingis formlegt erindi fyrir tveimur vikum síðan þar sem hann óskaði eftir því að orkudrykkurinn vinsæli yrði gerður aðgengilegur í mötuneyti þingsins. Gísli skrifaði í erindinu að þingfundir væru oft langir og Alþingismenn þyrftu reglulega að halda einbeitingu þegar þeir hlýddu á misinnihaldsríkar ræður þingmanna á mislöngum þingfundum. Uppátækið vakti mikla eftirtek á Twitter þegar erindið var sent og gerðu margir grín að því. Gísli Rafn hefur nú greint frá því í tísti að fyrsta málið hans hafi náð gegn á Alþingi en gerir þó nokkuð grín að sjálfum sér með notkun gæsalappa og myllumerkis í tístinu. „Fyrsta „málið“ mitt sem „nær í gegn“ á Alþingi #storumalin,“ skrifar Gísli Rafn. Fyrsta “málið” mitt sem “nær í gegn” á @Althingi #storumalin pic.twitter.com/UmJnYf9Tdd— Gisli Olafsson (@gislio) March 21, 2022 Alþingi Orkudrykkir Píratar Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Fleiri fréttir Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Sjá meira
Píratinn Gísli Rafn Ólafsson sendi forsætisnefnd Alþingis formlegt erindi fyrir tveimur vikum síðan þar sem hann óskaði eftir því að orkudrykkurinn vinsæli yrði gerður aðgengilegur í mötuneyti þingsins. Gísli skrifaði í erindinu að þingfundir væru oft langir og Alþingismenn þyrftu reglulega að halda einbeitingu þegar þeir hlýddu á misinnihaldsríkar ræður þingmanna á mislöngum þingfundum. Uppátækið vakti mikla eftirtek á Twitter þegar erindið var sent og gerðu margir grín að því. Gísli Rafn hefur nú greint frá því í tísti að fyrsta málið hans hafi náð gegn á Alþingi en gerir þó nokkuð grín að sjálfum sér með notkun gæsalappa og myllumerkis í tístinu. „Fyrsta „málið“ mitt sem „nær í gegn“ á Alþingi #storumalin,“ skrifar Gísli Rafn. Fyrsta “málið” mitt sem “nær í gegn” á @Althingi #storumalin pic.twitter.com/UmJnYf9Tdd— Gisli Olafsson (@gislio) March 21, 2022
Alþingi Orkudrykkir Píratar Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Fleiri fréttir Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Sjá meira