Í tilkynningu segir að Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hafi verið sérstakur gestur fundarins og rætt stöðu stjórnmálanna við fundargesti.

„Í öðru sæti listans í Árborg er Guðbjörg Grímsdóttir framhaldskólakennari og Jón Özur Snorrason í þriðja.
Formaður Vinstri grænna í Árborg, Sædís Ósk Harðardóttir, segir að fundurinn hafi verið kraftmikill og hugur sé í fólki. Sædís situr sjálf er í fjórða sæti.“
Að neðan má sjá listann í heild sinni.
