Bale: Við vitum öll hvert raunverulega sníkjudýrið er Atli Arason skrifar 26. mars 2022 11:15 Gareth Bale, leikmaður Real Madrid. Getty Images Gareth Bale, framherji Real Madrid, hefur svarað fyrir sig á Twitter þar sem hann gagnrýnir spænska og breska fjölmiðla. Í spænska miðlinum Marca var Bale kallaður sníkjudýr sem væri að sjúga blóð í formi evra af félagsliðinu sínu. „Í núverandi tíðaranda, þar sem fólk er að taka sitt eigið líf vegna látlausar og óvæginnar umfjöllunar fjölmiðla þá vil ég vita, hver gerir þessa fjölmiðlamenn ábyrga fyrir skrifum sínum,“ spyr Bale á Twitter. „Sem betur fer er ég með þykkan skráp eftir minn tíma á opinberum vettvangi. Það þýðir þó ekki að skrif fjölmiðla hafi ekki áhrif og geti ekki valdið skaða til þeirra sem eru á hinum endanum á þessum illgjörnu sögusögnum.“ Myndin sem birtist í Marca af Bale sem blóðsjúgandi sníkjudýri og þykir frekar ósmekkleg að mati framherjans.Marca Bale hefur áhyggjur af því að þessi óvægna og ósanngjarna umfjöllun muni leiða af sér slæmar afleiðingar. „Pressan sem sett er á atvinnumenn er ótrúleg og það er augljóst hvernig neikvæð fjölmiðlaumfjöllun getur auðveldlega sett íþróttamann, sem er nú þegar á tæpasta vaði, yfir brúnina.“ „Við vitum öll hvert raunverulega sníkjudýrið er,“ skrifaði Gareth Bale, leikmaður Real Madrid. pic.twitter.com/6xKUl49MlH— Gareth Bale (@GarethBale11) March 25, 2022 Spænski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira
„Í núverandi tíðaranda, þar sem fólk er að taka sitt eigið líf vegna látlausar og óvæginnar umfjöllunar fjölmiðla þá vil ég vita, hver gerir þessa fjölmiðlamenn ábyrga fyrir skrifum sínum,“ spyr Bale á Twitter. „Sem betur fer er ég með þykkan skráp eftir minn tíma á opinberum vettvangi. Það þýðir þó ekki að skrif fjölmiðla hafi ekki áhrif og geti ekki valdið skaða til þeirra sem eru á hinum endanum á þessum illgjörnu sögusögnum.“ Myndin sem birtist í Marca af Bale sem blóðsjúgandi sníkjudýri og þykir frekar ósmekkleg að mati framherjans.Marca Bale hefur áhyggjur af því að þessi óvægna og ósanngjarna umfjöllun muni leiða af sér slæmar afleiðingar. „Pressan sem sett er á atvinnumenn er ótrúleg og það er augljóst hvernig neikvæð fjölmiðlaumfjöllun getur auðveldlega sett íþróttamann, sem er nú þegar á tæpasta vaði, yfir brúnina.“ „Við vitum öll hvert raunverulega sníkjudýrið er,“ skrifaði Gareth Bale, leikmaður Real Madrid. pic.twitter.com/6xKUl49MlH— Gareth Bale (@GarethBale11) March 25, 2022
Spænski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira