Leigir forsetavélina fyrir afmæli og brúðkaup Atli Ísleifsson skrifar 29. mars 2022 11:26 Andres Manuel Lopez Obrador, forseti Mexíkó, hefur engan áhuga á að nýta vélina. AP Andres Manuel Lopez Obrador, forseti Mexíkó, segir að hann muni láta leigja út rándýra forsetaflugvél sína, sem hann hefur engan áhuga á að nota, þar sem ekkert hefur gengið að selja hana. Lopez Obrador er þekktur fyrir hófsemi og ferðast sjálfur bara með áætlunarflugi. Hann hefur sömuleiðis kallað vélina, sem er af gerðinni Boeing 787 Dreamliner og er í eigu forsetaembættisins, „móðgun við þjóðina“. Forsetinn hefur nú ákveðið að koma vélinni í hendur félags á vegum mexíkóska hersins sem mun reka Felipe Angeles-flugvöllinn í Mexíkóborg, og verður félaginu ætlað leigja vélina út til að meðal annars standa straum af útgjöldum og viðhaldskostnaði vélarinnar. AP segir frá því að vélin verði þannig hugsuð til útleigu fyrir brúðkaup og veislur. Lopez Obrador hét því í kosningabaráttunni 2018 að flugvélin yrði seld, næði hann kjöri sem forseti. Það var Felipe Calderon, forseti Mexíkó á árunum 2006 til 2012, sem fyrirskipaði kaupin á vélinni, en eini forsetinn sem hefur nýtt vélina til þessa er forveri Lopez Obrador í embætti, Enrique Pena Nieto. Vélin var á sínum tíma keypt fyrir um 27 milljarða króna og er hún sérstaklega innréttuð með svefnherbergi, baðherbergi og sæti fyrir alls áttatíu farþega. Mexíkó Fréttir af flugi Mest lesið Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Erlent Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, rennileg og háfætt Innlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Innlent Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Erlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Vill fartölvu í fangelsið Erlent Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Erlent Danir kveðja konur í herinn Erlent Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Erlent Fleiri fréttir Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Vill fartölvu í fangelsið Pyttur opnaðist skyndilega á hraðbraut Vance á leið til Grænlands Danir kveðja konur í herinn Vilja aðstoð við útflutning og losna við þvinganir áður en þeir hætta árásum Íhuguðu að leyfa páfa að deyja í friði Sakar Bandaríkjastjórn um óásættanlegan þrýsting á Grænland Óvíst að greint verði frá niðurstöðum viðræðna í Sádi Arabíu Afi og amma Émile Soleil grunuð um að hafa banað honum Spjallklúður Hegseth, Vance og Waltz vekur hneykslan Dánaraðstoð jókst um tíu prósent í Hollandi í fyrra Palestínskur leikstjóri barinn af landtökumönnum og handtekinn Rússar sagðir vilja draga viðræður á langinn Misstu útlimi í árásum en vilja halda áfram að hjálpa Bættu blaðamanni óvart í Signal-hóp um árásir á Húta Grípa þurfi í taumana vegna berklasmita hjá börnum í Evrópu Fundu þúsundir mynda, myndskráa og kynlífsdúkku sem lítur út eins og barn Fuglaflensa greinist í sauðfé á Englandi Yfir 1.100 handteknir í mótmælunum í Tyrklandi Segir orkuinnviðasamkomulagið enn í gildi þrátt fyrir stöðugar árásir Réttarhöld hafin yfir Depardieu Saka Khalil um að hafa farið leynt með störf sín fyrir UNRWA Tekur við stöðu starfandi forseta á ný Yfir 50 þúsund látnir á Gasa og 113 þúsund særðir Segir heimsókn Ushu Vance og Mike Waltz til Grænlands „ögrun“ Trump vofir yfir Kanadabúum sem eru á leið í kosningar Sjá meira
Lopez Obrador er þekktur fyrir hófsemi og ferðast sjálfur bara með áætlunarflugi. Hann hefur sömuleiðis kallað vélina, sem er af gerðinni Boeing 787 Dreamliner og er í eigu forsetaembættisins, „móðgun við þjóðina“. Forsetinn hefur nú ákveðið að koma vélinni í hendur félags á vegum mexíkóska hersins sem mun reka Felipe Angeles-flugvöllinn í Mexíkóborg, og verður félaginu ætlað leigja vélina út til að meðal annars standa straum af útgjöldum og viðhaldskostnaði vélarinnar. AP segir frá því að vélin verði þannig hugsuð til útleigu fyrir brúðkaup og veislur. Lopez Obrador hét því í kosningabaráttunni 2018 að flugvélin yrði seld, næði hann kjöri sem forseti. Það var Felipe Calderon, forseti Mexíkó á árunum 2006 til 2012, sem fyrirskipaði kaupin á vélinni, en eini forsetinn sem hefur nýtt vélina til þessa er forveri Lopez Obrador í embætti, Enrique Pena Nieto. Vélin var á sínum tíma keypt fyrir um 27 milljarða króna og er hún sérstaklega innréttuð með svefnherbergi, baðherbergi og sæti fyrir alls áttatíu farþega.
Mexíkó Fréttir af flugi Mest lesið Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Erlent Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, rennileg og háfætt Innlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Innlent Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Erlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Vill fartölvu í fangelsið Erlent Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Erlent Danir kveðja konur í herinn Erlent Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Erlent Fleiri fréttir Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Vill fartölvu í fangelsið Pyttur opnaðist skyndilega á hraðbraut Vance á leið til Grænlands Danir kveðja konur í herinn Vilja aðstoð við útflutning og losna við þvinganir áður en þeir hætta árásum Íhuguðu að leyfa páfa að deyja í friði Sakar Bandaríkjastjórn um óásættanlegan þrýsting á Grænland Óvíst að greint verði frá niðurstöðum viðræðna í Sádi Arabíu Afi og amma Émile Soleil grunuð um að hafa banað honum Spjallklúður Hegseth, Vance og Waltz vekur hneykslan Dánaraðstoð jókst um tíu prósent í Hollandi í fyrra Palestínskur leikstjóri barinn af landtökumönnum og handtekinn Rússar sagðir vilja draga viðræður á langinn Misstu útlimi í árásum en vilja halda áfram að hjálpa Bættu blaðamanni óvart í Signal-hóp um árásir á Húta Grípa þurfi í taumana vegna berklasmita hjá börnum í Evrópu Fundu þúsundir mynda, myndskráa og kynlífsdúkku sem lítur út eins og barn Fuglaflensa greinist í sauðfé á Englandi Yfir 1.100 handteknir í mótmælunum í Tyrklandi Segir orkuinnviðasamkomulagið enn í gildi þrátt fyrir stöðugar árásir Réttarhöld hafin yfir Depardieu Saka Khalil um að hafa farið leynt með störf sín fyrir UNRWA Tekur við stöðu starfandi forseta á ný Yfir 50 þúsund látnir á Gasa og 113 þúsund særðir Segir heimsókn Ushu Vance og Mike Waltz til Grænlands „ögrun“ Trump vofir yfir Kanadabúum sem eru á leið í kosningar Sjá meira