Pétur verður áfram í Kópavoginum: „Framtíðin er björt hjá Blikum“ Hjörvar Ólafsson skrifar 31. mars 2022 21:59 Pétur Ingvarsson verður áfram þjálfari Breiðabliks. Hulda Margrét Pétur Ingvarsson verður áfram í brúnni hjá karlaliði Breiðabliks í körfubolta. Breiðablik sem var nýliði í deildinni á yfirstandandi leiktíð missti á einkar svekkjandi hátt af sæti í úrslitakeppni Subway-deildarinnar í kvöld. „Framtíðin er björt hjá Blikum og ég er spenntur fyrir framhaldinu. Ég er nýbúinn að skrifa undir tveggja ára samning og ætla að halda áfram að byggja upp lið sem spilar skemmtilegan og árangursríkan körfubolta," sagði þjálfarinn margreyndi um næsta tímabil. Pétur tók við stjórnartaumunum Blikum vorið 2018 en þar áður þjálfaði hann Hamar, Ármann, Skallagrím og uppeldisfélag sitt, Hauka. Breiðablik hefur farið á milli efstu og næstefstu deildar í stjórnartíð Péturs en hélt sæti sínu í deildinni að þessu sinni og var grátlega nærri því að komast í úrslitakeppnina. Breiðablik Subway-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik – Stjarnan 105-107 | Gríðarleg dramatík þegar Blikar misstu af sæti í úrslitakeppninni Breiðablik þarf að bíta í hið margfræaga súra epli að sitja eftir með sárt ennið og fara ekki í úrslitakeppni Subway-deildar karla í körfubolta karla þetta árið. Þetta varð ljóst eftir 105-107 tap Blika gegn Stjörnunni en liðin áttust við í lokaumferð deildarkeppninnar í Smáranum í Kópavogi í kvöld. 31. mars 2022 20:52 Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 Sjá meira
„Framtíðin er björt hjá Blikum og ég er spenntur fyrir framhaldinu. Ég er nýbúinn að skrifa undir tveggja ára samning og ætla að halda áfram að byggja upp lið sem spilar skemmtilegan og árangursríkan körfubolta," sagði þjálfarinn margreyndi um næsta tímabil. Pétur tók við stjórnartaumunum Blikum vorið 2018 en þar áður þjálfaði hann Hamar, Ármann, Skallagrím og uppeldisfélag sitt, Hauka. Breiðablik hefur farið á milli efstu og næstefstu deildar í stjórnartíð Péturs en hélt sæti sínu í deildinni að þessu sinni og var grátlega nærri því að komast í úrslitakeppnina.
Breiðablik Subway-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik – Stjarnan 105-107 | Gríðarleg dramatík þegar Blikar misstu af sæti í úrslitakeppninni Breiðablik þarf að bíta í hið margfræaga súra epli að sitja eftir með sárt ennið og fara ekki í úrslitakeppni Subway-deildar karla í körfubolta karla þetta árið. Þetta varð ljóst eftir 105-107 tap Blika gegn Stjörnunni en liðin áttust við í lokaumferð deildarkeppninnar í Smáranum í Kópavogi í kvöld. 31. mars 2022 20:52 Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik – Stjarnan 105-107 | Gríðarleg dramatík þegar Blikar misstu af sæti í úrslitakeppninni Breiðablik þarf að bíta í hið margfræaga súra epli að sitja eftir með sárt ennið og fara ekki í úrslitakeppni Subway-deildar karla í körfubolta karla þetta árið. Þetta varð ljóst eftir 105-107 tap Blika gegn Stjörnunni en liðin áttust við í lokaumferð deildarkeppninnar í Smáranum í Kópavogi í kvöld. 31. mars 2022 20:52
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti