Grunaður um að hafa látið bólusetja sig níutíu sinnum Árni Sæberg skrifar 3. apríl 2022 23:19 Þýskur maður á besta aldri þiggur bólusetningu, þó líklega ekki í nítugasta skiptið. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Swen Pförtner/Getty Sextugur þjóðverji sætir rannsókn eftir að upp komst að hann hefði þáð allt að níutíu skammta af bóluefni gegn Covid-19. Hann er sakaður um að hafa falsað og selt bólusetningarvottorð. Maðurinn er talinn hafa ferðast milli nokkurra mismunandi bólusetningarmiðstöðva í Saxlandi og Saxlandi-Anhalt í austurhluta Þýskalands til að láta bólusetja sig allt að þrisvar á dag, að því er segir í frétt Deutsche Welle, en Freie Press greindi fyrst frá. FP hefur eftir Kai Kranich, talsmanni Rauða kross Þýskalands, að starfsmaður bólusetningarmiðstöðvar í Dresden hafi farið að gruna manninn um græsku þegar hann kannaðist við hann. Starfsfólk miðstöðvar í Eilenburg hringdi svo til laganna varða þegar hann reyndi að fá bólusetningu þar. Rauði krossinn kærði manninn vegna gruns um að hann falsaði og seldi bólusetningavottorð en andstæðingar bólusetninga í Þýskalandi þurfa að verða sér úti um slík vottorð, ætli þeir sér að gera nokkurn skapaðan hlut meðal annars fólks. Þjóðverjum hefur gengið verr en samanburðarþjóðum að bólusetja þjóðina. Aðeins um 75 prósent Þjóðverja eru fullbólusettir og ástandið er sérlega slæmt í austurhluta landsins. Í Saxlandi er hefur, til að mynda, aðeins 65 prósent íbúa þáð fulla bólusetningu. Þýskaland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Fleiri fréttir Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Sjá meira
Maðurinn er talinn hafa ferðast milli nokkurra mismunandi bólusetningarmiðstöðva í Saxlandi og Saxlandi-Anhalt í austurhluta Þýskalands til að láta bólusetja sig allt að þrisvar á dag, að því er segir í frétt Deutsche Welle, en Freie Press greindi fyrst frá. FP hefur eftir Kai Kranich, talsmanni Rauða kross Þýskalands, að starfsmaður bólusetningarmiðstöðvar í Dresden hafi farið að gruna manninn um græsku þegar hann kannaðist við hann. Starfsfólk miðstöðvar í Eilenburg hringdi svo til laganna varða þegar hann reyndi að fá bólusetningu þar. Rauði krossinn kærði manninn vegna gruns um að hann falsaði og seldi bólusetningavottorð en andstæðingar bólusetninga í Þýskalandi þurfa að verða sér úti um slík vottorð, ætli þeir sér að gera nokkurn skapaðan hlut meðal annars fólks. Þjóðverjum hefur gengið verr en samanburðarþjóðum að bólusetja þjóðina. Aðeins um 75 prósent Þjóðverja eru fullbólusettir og ástandið er sérlega slæmt í austurhluta landsins. Í Saxlandi er hefur, til að mynda, aðeins 65 prósent íbúa þáð fulla bólusetningu.
Þýskaland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Fleiri fréttir Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Sjá meira