„Meðvirkni og þráhyggja réðu för“ Steinar Fjeldsted skrifar 4. apríl 2022 22:01 Tónlistarkonan Dagbjört Rúriksdóttir eða DIA var að senda frá sér glænýtt lag ásamt textamyndbandi sem heitir Rauðu Flöggin. Lagið er væntanlegt á Spotify, föstudaginn 8 apríl og ekki nóg með það heldur verður einnig hægt að nálgast lagið í karaoke útgáfu , föstudaginn 15. apríl. Lagið er samið af Dagbjört og gítarleikaranum Emil Hreiðari Björnssyni. Dagbjört samdi laglínuna og textann en Emil sæa um allt undirspil. „Textinn í laginu er saminn um tíma í mínu lífi þar sem ég fann mig í óheilbrigðum aðstæðum. Ég hunsaði mestmegnis verndandi röddina innra með mér sem var að reyna að leiða mig í rétta átt allan þennan tíma. Röddina sem ég kalla Guð en aðrir kalla æðri mátt eða innsæi til dæmis” – segir Dagbjört. Meðvirkni og þráhyggja réðu för þar til Dagbjört fékk nóg og leyfði Guð loks að ráða. Hún komst stuttu eftir það út úr aðstæðunum og blómstrar í dag. Dagbjört á Instagram Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í [email protected]. Tónlist Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Lífið samstarf
Lagið er væntanlegt á Spotify, föstudaginn 8 apríl og ekki nóg með það heldur verður einnig hægt að nálgast lagið í karaoke útgáfu , föstudaginn 15. apríl. Lagið er samið af Dagbjört og gítarleikaranum Emil Hreiðari Björnssyni. Dagbjört samdi laglínuna og textann en Emil sæa um allt undirspil. „Textinn í laginu er saminn um tíma í mínu lífi þar sem ég fann mig í óheilbrigðum aðstæðum. Ég hunsaði mestmegnis verndandi röddina innra með mér sem var að reyna að leiða mig í rétta átt allan þennan tíma. Röddina sem ég kalla Guð en aðrir kalla æðri mátt eða innsæi til dæmis” – segir Dagbjört. Meðvirkni og þráhyggja réðu för þar til Dagbjört fékk nóg og leyfði Guð loks að ráða. Hún komst stuttu eftir það út úr aðstæðunum og blómstrar í dag. Dagbjört á Instagram Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í [email protected].
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í [email protected].
Tónlist Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Lífið samstarf