Markadrottningin utan hóps í kvöld Sindri Sverrisson skrifar 20. apríl 2022 11:24 Ísland vann frækinn sigur á Serbíu á Ásvöllum fyrr í undankeppninni og á þess vegna von um að komast í lokakeppni EM. vísir/Jónína Landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson hefur tilkynnt hvaða sextán leikmenn mæta Svíum í kvöld í næstsíðasta leik Íslands í undankeppni EM kvenna í handbolta. Ísland er í baráttu um sæti í lokakeppni EM og ljóst er að sú barátta mun standa fram í lokaleikinn gegn Serbíu ytra á laugardaginn. Leikurinn á Ásvöllum í kvöld er síðasti heimaleikur Íslands í undankeppninni og er frítt á leikinn í boði Icelandair. Húsið opnar klukkan 19 en leikurinn hefst klukkan 19:45. Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, sem varð markadrottning Olís-deildarinnar í vetur með því að skora 127 mörk fyrir HK, er ekki í leikmannahópnum í kvöld. Hópinn skipa hins vegar eftirtaldir leikmenn: Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringköbing Håndbold (37/1) Hafdís Renötudóttir, Fram (34/1) Aðrir leikmenn: Andrea Jacobsen, Kristianstad (29/30) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (12/12) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (49/80) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (88/98) Karen Knútsdóttir, Fram (104/370) Lovísa Thompson, Valur (27/64) Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór (3/2) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (106/223) Sandra Erlingsdóttir, EH Aalborg (10/30) Steinunn Björnsdóttir, Fram (36/50) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (65/50) Thea Imani Sturludóttir, Valur (52/82) Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (36/41) Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (111/327) EM kvenna í handbolta 2022 Landslið kvenna í handbolta Handbolti Tengdar fréttir Sú markahæsta búin að semja í Svíþjóð Stórskyttan Jóhanna Margrét Sigurðardóttir er gengin til liðs við sænska úrvalsdeildarliðið Önnered. 15. apríl 2022 12:00 Karen snýr aftur í landsliðið fyrir úrslitaleikina í undankeppninni Karen Knútsdóttir, leikmaður Fram, snýr aftur í íslenska landsliðið sem mætir Svíþjóð og Serbíu í síðustu tveimur leikjum sínum í undankeppni EM 2022. 6. apríl 2022 10:44 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Fleiri fréttir Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Sjá meira
Ísland er í baráttu um sæti í lokakeppni EM og ljóst er að sú barátta mun standa fram í lokaleikinn gegn Serbíu ytra á laugardaginn. Leikurinn á Ásvöllum í kvöld er síðasti heimaleikur Íslands í undankeppninni og er frítt á leikinn í boði Icelandair. Húsið opnar klukkan 19 en leikurinn hefst klukkan 19:45. Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, sem varð markadrottning Olís-deildarinnar í vetur með því að skora 127 mörk fyrir HK, er ekki í leikmannahópnum í kvöld. Hópinn skipa hins vegar eftirtaldir leikmenn: Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringköbing Håndbold (37/1) Hafdís Renötudóttir, Fram (34/1) Aðrir leikmenn: Andrea Jacobsen, Kristianstad (29/30) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (12/12) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (49/80) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (88/98) Karen Knútsdóttir, Fram (104/370) Lovísa Thompson, Valur (27/64) Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór (3/2) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (106/223) Sandra Erlingsdóttir, EH Aalborg (10/30) Steinunn Björnsdóttir, Fram (36/50) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (65/50) Thea Imani Sturludóttir, Valur (52/82) Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (36/41) Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (111/327)
Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringköbing Håndbold (37/1) Hafdís Renötudóttir, Fram (34/1) Aðrir leikmenn: Andrea Jacobsen, Kristianstad (29/30) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (12/12) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (49/80) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (88/98) Karen Knútsdóttir, Fram (104/370) Lovísa Thompson, Valur (27/64) Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór (3/2) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (106/223) Sandra Erlingsdóttir, EH Aalborg (10/30) Steinunn Björnsdóttir, Fram (36/50) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (65/50) Thea Imani Sturludóttir, Valur (52/82) Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (36/41) Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (111/327)
EM kvenna í handbolta 2022 Landslið kvenna í handbolta Handbolti Tengdar fréttir Sú markahæsta búin að semja í Svíþjóð Stórskyttan Jóhanna Margrét Sigurðardóttir er gengin til liðs við sænska úrvalsdeildarliðið Önnered. 15. apríl 2022 12:00 Karen snýr aftur í landsliðið fyrir úrslitaleikina í undankeppninni Karen Knútsdóttir, leikmaður Fram, snýr aftur í íslenska landsliðið sem mætir Svíþjóð og Serbíu í síðustu tveimur leikjum sínum í undankeppni EM 2022. 6. apríl 2022 10:44 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Fleiri fréttir Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Sjá meira
Sú markahæsta búin að semja í Svíþjóð Stórskyttan Jóhanna Margrét Sigurðardóttir er gengin til liðs við sænska úrvalsdeildarliðið Önnered. 15. apríl 2022 12:00
Karen snýr aftur í landsliðið fyrir úrslitaleikina í undankeppninni Karen Knútsdóttir, leikmaður Fram, snýr aftur í íslenska landsliðið sem mætir Svíþjóð og Serbíu í síðustu tveimur leikjum sínum í undankeppni EM 2022. 6. apríl 2022 10:44