Arnar tekur 17 leikmenn með til Serbíu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. apríl 2022 12:31 Rut Jónsdóttir og Þórey Rósa Stefánsdóttir í leiknum gegn Svíþjóð. Vísir/Hulda Margrét Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mætir Serbíu ytra á laugardaginn kemur, þann 23. apríl. Er þetta síðasti leikur Íslands í undankeppni Evrópumótsins og er ljóst að þetta er hreinn úrslitaleikur um 2. sæti riðilsins. Gefur það sæti á Evrópumótinu sem fram fer í nóvember á þessu ári. Íslenski hópurinn hélt ytra í dag og hefur Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari, ákveðið að kalla Margréti Einarsdóttur – markvörð Hauka – inn í hópinn. Það er því 17 manna hópur sem heldur til Serbíu í leit að sögulegum úrslitum. Margrét sátt með að vera valin í landsliðið.Vísir/Hulda Margrét Jóhanna Margrét Sigurðardóttir – leikmaður HK – var líkt og Margrét utan hóps í gær þegar Ísland mætti Svíþjóð á Ásvöllum í Hafnafirði. Fór það svo að Svíar höfðu betur með sex mörkum, lokatölur 23-29. Margrét kemur inn sem þriðji markvörðurinn í hópnum á meðan Jóhanna Margrét er áfram utan hóps og fer því ekki með hópnum til Serbíu. Hópinn í heild sinni má sjá hér að neðan. Markverðir Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringköbing (38/1) Hafdís Renötudóttir, Fram (35/1) Margrét Einarsdóttir, Haukar (0/0) Aðrir leikmenn Andrea Jacobsen, Kristianstad (30/30) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (13/12) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (50/80) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (89/99) Karen Knútsdóttir, Fram (104/370) Lovísa Thompson, Valur (28/64) Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór (4/4) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (107/229) Sandra Erlingsdóttir, Álaborg (11/32) Steinunn Björnsdóttir, Fram (37/28) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (66/52) Thea Imani Sturludóttir, Valur (53/82) Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (37/44) Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (112/330) Leikur Íslands og Serbíu hefst klukkan 16.00 á laugardag og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Handbolti Landslið kvenna í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Svíþjóð 23-29| Svíþjóð vann með sex mörkum Ísland mætti ógnarsterku liði Svíþjóðar í næstsíðasta leik sínum í undankeppni EM 2022 í handbolta kvenna á Ásvöllum í kvöld. Með sigrinum tryggði Svíþjóð sér farseðil á EM í handbolta. Svíþjóð náði strax forystu á fyrstu mínútum leiksins og hélt henni út til leiksloka. Lokatölur 23-29. 20. apríl 2022 21:05 „Við þurfum að eiga toppleik til þess að láta draumana rætast“ Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, var svekktur eftir tap á móti Svíþjóð í undankeppni EM í handbolta í kvöld. Íslenska liðið lenti undir strax í byrjun leiks og náði aldrei að koma sér almennilega inn í leikinn, lokatölur 23-29. 20. apríl 2022 22:15 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Sjá meira
Íslenski hópurinn hélt ytra í dag og hefur Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari, ákveðið að kalla Margréti Einarsdóttur – markvörð Hauka – inn í hópinn. Það er því 17 manna hópur sem heldur til Serbíu í leit að sögulegum úrslitum. Margrét sátt með að vera valin í landsliðið.Vísir/Hulda Margrét Jóhanna Margrét Sigurðardóttir – leikmaður HK – var líkt og Margrét utan hóps í gær þegar Ísland mætti Svíþjóð á Ásvöllum í Hafnafirði. Fór það svo að Svíar höfðu betur með sex mörkum, lokatölur 23-29. Margrét kemur inn sem þriðji markvörðurinn í hópnum á meðan Jóhanna Margrét er áfram utan hóps og fer því ekki með hópnum til Serbíu. Hópinn í heild sinni má sjá hér að neðan. Markverðir Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringköbing (38/1) Hafdís Renötudóttir, Fram (35/1) Margrét Einarsdóttir, Haukar (0/0) Aðrir leikmenn Andrea Jacobsen, Kristianstad (30/30) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (13/12) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (50/80) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (89/99) Karen Knútsdóttir, Fram (104/370) Lovísa Thompson, Valur (28/64) Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór (4/4) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (107/229) Sandra Erlingsdóttir, Álaborg (11/32) Steinunn Björnsdóttir, Fram (37/28) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (66/52) Thea Imani Sturludóttir, Valur (53/82) Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (37/44) Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (112/330) Leikur Íslands og Serbíu hefst klukkan 16.00 á laugardag og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
Markverðir Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringköbing (38/1) Hafdís Renötudóttir, Fram (35/1) Margrét Einarsdóttir, Haukar (0/0) Aðrir leikmenn Andrea Jacobsen, Kristianstad (30/30) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (13/12) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (50/80) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (89/99) Karen Knútsdóttir, Fram (104/370) Lovísa Thompson, Valur (28/64) Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór (4/4) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (107/229) Sandra Erlingsdóttir, Álaborg (11/32) Steinunn Björnsdóttir, Fram (37/28) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (66/52) Thea Imani Sturludóttir, Valur (53/82) Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (37/44) Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (112/330)
Handbolti Landslið kvenna í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Svíþjóð 23-29| Svíþjóð vann með sex mörkum Ísland mætti ógnarsterku liði Svíþjóðar í næstsíðasta leik sínum í undankeppni EM 2022 í handbolta kvenna á Ásvöllum í kvöld. Með sigrinum tryggði Svíþjóð sér farseðil á EM í handbolta. Svíþjóð náði strax forystu á fyrstu mínútum leiksins og hélt henni út til leiksloka. Lokatölur 23-29. 20. apríl 2022 21:05 „Við þurfum að eiga toppleik til þess að láta draumana rætast“ Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, var svekktur eftir tap á móti Svíþjóð í undankeppni EM í handbolta í kvöld. Íslenska liðið lenti undir strax í byrjun leiks og náði aldrei að koma sér almennilega inn í leikinn, lokatölur 23-29. 20. apríl 2022 22:15 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Svíþjóð 23-29| Svíþjóð vann með sex mörkum Ísland mætti ógnarsterku liði Svíþjóðar í næstsíðasta leik sínum í undankeppni EM 2022 í handbolta kvenna á Ásvöllum í kvöld. Með sigrinum tryggði Svíþjóð sér farseðil á EM í handbolta. Svíþjóð náði strax forystu á fyrstu mínútum leiksins og hélt henni út til leiksloka. Lokatölur 23-29. 20. apríl 2022 21:05
„Við þurfum að eiga toppleik til þess að láta draumana rætast“ Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, var svekktur eftir tap á móti Svíþjóð í undankeppni EM í handbolta í kvöld. Íslenska liðið lenti undir strax í byrjun leiks og náði aldrei að koma sér almennilega inn í leikinn, lokatölur 23-29. 20. apríl 2022 22:15
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita