Dagskrá dagsins: Úrslitaeinvígi Njarðvíkur og Hauka, úrslitakeppni Olís deildar karla, Íslendingaslagur og stórleikur í NBA Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. apríl 2022 06:00 Haukar þurfa sigur. Vísir/Bára Dröfn Alls eru 14 beinar útsendingar á rásum Stöðvar 2 Sport og hliðarása í dag. Úrslitakeppnir hér heima, Íslendingaslagur í Svíþjóð, fótbolti út í heimi, golf og NBA. Stöð 2 Sport Klukkan 18.45 hefst upphitun Körfuboltakvölds fyrir leik dagsins í Subway deild kvenna. Klukkan 19.15 er svo annar leikur úrslitaeinvígis Njarðvíkur og Hauka á dagskrá en heimaliðið leiðir 1-0. Eftir leik eða klukkan 21.15 er Körfuboltakvöld á dagskrá. Þar verður farið yfir allt það helsta úr leiknum. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 11.50 hefst útsending frá leik Juventus og Benfica í Meistaradeild táninga, UEFA Youth League. Klukkan 15.50 er komið að leik Atlético Madríd og Salzburg í sömu keppni. Klukkan 18.45 er komið að leik Huddersfield Town og Barnsley í ensku B-deildinni í fótbolta. Klukkan 00.30 er svo stórleikur meistara Milwaukee Bucks og Chicago Bulls á dagskrá í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Staðan í einvíginu er 1-1 og allt undir. Stöð 2 Sport 3 Häcken tekur á móti Kristianstad í sannkölluðum Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni. Agla María Albertsdóttir og Diljá Ýr Zomers leika með Häcken á meðan Amanda Andradóttir leikur með Kristiansta og Elísabet Gunnarsdóttir þjálfar liðið. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.00 hefst upphitun seinni bylgjunnar fyrir leik Hauka og KA sem hefst 19.30. Um er að ræða leik í 8-liða úrslitum Olís deildar karla. Eftir leik eða klukkan 21.10 er Seinni bylgjan svo á dagskrá. Þar verður farið yfir allt það helsta úr leiknum. Stöð 2 Golf Klukkan 12.00 hefst ISPS Handa Championship-mótið. Klukkan 19.30 er Zurich Classic-mótið á dagskrá en það er hluti af PGA-mótaröðinni. Klukkan 22.30 er svo LA Open á dagskrá en það er hluti af LPGA-mótaröðinni. Dagskráin í dag Mest lesið Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Sport Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Tekur barnið sitt úr leikskóla svo að skíðakonan geti haldið jólin með þeim Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn „Ég þarf smá útrás“ Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Steinlágu á móti neðsta liðinu Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 18.45 hefst upphitun Körfuboltakvölds fyrir leik dagsins í Subway deild kvenna. Klukkan 19.15 er svo annar leikur úrslitaeinvígis Njarðvíkur og Hauka á dagskrá en heimaliðið leiðir 1-0. Eftir leik eða klukkan 21.15 er Körfuboltakvöld á dagskrá. Þar verður farið yfir allt það helsta úr leiknum. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 11.50 hefst útsending frá leik Juventus og Benfica í Meistaradeild táninga, UEFA Youth League. Klukkan 15.50 er komið að leik Atlético Madríd og Salzburg í sömu keppni. Klukkan 18.45 er komið að leik Huddersfield Town og Barnsley í ensku B-deildinni í fótbolta. Klukkan 00.30 er svo stórleikur meistara Milwaukee Bucks og Chicago Bulls á dagskrá í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Staðan í einvíginu er 1-1 og allt undir. Stöð 2 Sport 3 Häcken tekur á móti Kristianstad í sannkölluðum Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni. Agla María Albertsdóttir og Diljá Ýr Zomers leika með Häcken á meðan Amanda Andradóttir leikur með Kristiansta og Elísabet Gunnarsdóttir þjálfar liðið. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.00 hefst upphitun seinni bylgjunnar fyrir leik Hauka og KA sem hefst 19.30. Um er að ræða leik í 8-liða úrslitum Olís deildar karla. Eftir leik eða klukkan 21.10 er Seinni bylgjan svo á dagskrá. Þar verður farið yfir allt það helsta úr leiknum. Stöð 2 Golf Klukkan 12.00 hefst ISPS Handa Championship-mótið. Klukkan 19.30 er Zurich Classic-mótið á dagskrá en það er hluti af PGA-mótaröðinni. Klukkan 22.30 er svo LA Open á dagskrá en það er hluti af LPGA-mótaröðinni.
Dagskráin í dag Mest lesið Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Sport Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Tekur barnið sitt úr leikskóla svo að skíðakonan geti haldið jólin með þeim Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn „Ég þarf smá útrás“ Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Steinlágu á móti neðsta liðinu Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Sjá meira