Treystir sér ekki til að keppa á HM og EM út af stressi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. apríl 2022 10:30 Pernille Blume með bronsið sem hún vann á Ólympíuleikunum í Tókýó síðasta haust. EPA-EFE/Patrick B. Kraemer Danski Ólympíumeistarinn Pernille Blume verður ekki með á heimsmeistaramótinu eða Evrópumeistaramótinu í sundi í sumar. Hún hefur ákveðið að keppa ekki á mótum ársins á meðan hún vinnur í andlega þættinum. Blume sagði frá þessari ákvörðun sinni á Instagram síðu sinni en áður hafði komið fram að hún yrði ekki með á heimsmeistaramótinu í Ungverjalandi í júní. Nú vita menn aðeins meira um hvað er að plaga þessa öflugu 27 ára sundkonu. Blume hefur unnið tíu gullverðlaun á stórmótum þar á meðal gull í 50 metra skriðsundi á Ólympíuleikunum í Ríó 2016. View this post on Instagram A post shared by DR Sporten (@drsporten) Blume sagði á Instagram að hún treysti sér ekki til að keppa á HM og EM út af stressi. Danski landsliðsþjálfarinn Stefan Hansen hafði áður sagt frá því að Blume væri bara nýbyrjuð að æfa af fullum krafti á ný eftir að hafa tekið þátt í danskeppninni „Wild with dance“ síðasta haust. Hann sagði að Blume væri ekki í sínu besta formi i viðtali við heimasíðu danska sundsambandsins. „Svo að Pernille geti undirbúið sig sem best fyrir Ólympíuleikana 2024 í París þá höfðum við tekið þá sameiginlegu ákvörðun að keppa ekki á stórmótunum í ár,“ sagði Stefan Hansen. Nú er hins vegar komið fram í dagsljósið að ástæður þess að Blume er ekki með eru ekki síður andlegar og glíma hennar við kvíða og stress. Blume vann bronsverðlaun í 50 metra skriðsundi á síðustu Ólympíuleikum sem voru í Tókýó síðasta haust en hafði nokkrum mánuðum áður unnið silfur á Evrópumeistaramótinu í sömu grein. Hún hefur alls unnið 27 verðlaun á stórmótum í 25 og 50 metra laug þar af tíu gull, fimm silfur og tólf brons. Sund Mest lesið Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Sabonis ekki með Litháen á EM Körfubolti Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Formúla 1 Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 Markasúpa í Mjólkurbikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sabonis ekki með Litháen á EM Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Almar kjörinn varaforseti „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Sjá meira
Blume sagði frá þessari ákvörðun sinni á Instagram síðu sinni en áður hafði komið fram að hún yrði ekki með á heimsmeistaramótinu í Ungverjalandi í júní. Nú vita menn aðeins meira um hvað er að plaga þessa öflugu 27 ára sundkonu. Blume hefur unnið tíu gullverðlaun á stórmótum þar á meðal gull í 50 metra skriðsundi á Ólympíuleikunum í Ríó 2016. View this post on Instagram A post shared by DR Sporten (@drsporten) Blume sagði á Instagram að hún treysti sér ekki til að keppa á HM og EM út af stressi. Danski landsliðsþjálfarinn Stefan Hansen hafði áður sagt frá því að Blume væri bara nýbyrjuð að æfa af fullum krafti á ný eftir að hafa tekið þátt í danskeppninni „Wild with dance“ síðasta haust. Hann sagði að Blume væri ekki í sínu besta formi i viðtali við heimasíðu danska sundsambandsins. „Svo að Pernille geti undirbúið sig sem best fyrir Ólympíuleikana 2024 í París þá höfðum við tekið þá sameiginlegu ákvörðun að keppa ekki á stórmótunum í ár,“ sagði Stefan Hansen. Nú er hins vegar komið fram í dagsljósið að ástæður þess að Blume er ekki með eru ekki síður andlegar og glíma hennar við kvíða og stress. Blume vann bronsverðlaun í 50 metra skriðsundi á síðustu Ólympíuleikum sem voru í Tókýó síðasta haust en hafði nokkrum mánuðum áður unnið silfur á Evrópumeistaramótinu í sömu grein. Hún hefur alls unnið 27 verðlaun á stórmótum í 25 og 50 metra laug þar af tíu gull, fimm silfur og tólf brons.
Sund Mest lesið Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Sabonis ekki með Litháen á EM Körfubolti Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Formúla 1 Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 Markasúpa í Mjólkurbikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sabonis ekki með Litháen á EM Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Almar kjörinn varaforseti „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Sjá meira