Forsetinn keypti fyrsta ljósið eftir æsilega Síkisferð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. apríl 2022 13:42 Guðni forseti ásamt meðlimum Reykjavíkurdætra og fulltrúum Barnaheilla-Save the Children. Vísir/Vilhelm Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, keypti fyrsta ljósið í landssöfnun Barnaheilla-Save the Children á Íslandi en söfnunin hófst í dag og stendur til 4. maí. Safnað er til styrktar verkefninu Verndarar barna, sem er forvarnaverkefni Barnaheilla gegn kynferðisofbeldi á börnum. Söfnunin ber heitið „Hjálpumst að við að vernda börn”. Markmið verkefnisins er að efla vitundarvakningu og fræðslu í forvörnum gegn kynferðisofbeldi, meðal annars með öflugum námskeiðum fyrir þá sem vilja fá þjálfun í að fyrirbyggja kynferðisofbeldi og bregðast við af ábyrgð. Hægt er að styrkja átakið með kaupum á ljósum, til dæmis á vef Barnaheilla. Guðni forseti var mættur við opnun söfnunarinnar í húsakynnum Barnaheilla að Fákafeni 9 klukkan ellefu í morgun. Forsetinn var staddur í Síkinu á Sauðarkróki í gærkvöldi þar sem æsilegur leikur heimamanna í Tindastóli gegn Njarðvíkingum í undanúrslitum Subway-deildar karla fór fram. Tindastóll sigraði að loknum tvíframlengdum leik og má reikna að fosetinn, sem er íþróttaáhugamaður mikill, hafi því ekki verið kominn á höfuðborgarsvæðið fyrr en seint í nótt. Það var þó ekki að sjá á honum neinn svefnmissi við opnun söfnunarinnar í morgun. Hljómsveitin Reykjavíkurdætur var á staðnum við upphaf söfnunarinnar og fluttu ávarp. Fréttin hefur verið uppfærð en Reykjavíkurdætur fluttu ávarp í stað fyrirhugaðs flutnings á lagi. Hjálparstarf Ofbeldi gegn börnum Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Sjá meira
Markmið verkefnisins er að efla vitundarvakningu og fræðslu í forvörnum gegn kynferðisofbeldi, meðal annars með öflugum námskeiðum fyrir þá sem vilja fá þjálfun í að fyrirbyggja kynferðisofbeldi og bregðast við af ábyrgð. Hægt er að styrkja átakið með kaupum á ljósum, til dæmis á vef Barnaheilla. Guðni forseti var mættur við opnun söfnunarinnar í húsakynnum Barnaheilla að Fákafeni 9 klukkan ellefu í morgun. Forsetinn var staddur í Síkinu á Sauðarkróki í gærkvöldi þar sem æsilegur leikur heimamanna í Tindastóli gegn Njarðvíkingum í undanúrslitum Subway-deildar karla fór fram. Tindastóll sigraði að loknum tvíframlengdum leik og má reikna að fosetinn, sem er íþróttaáhugamaður mikill, hafi því ekki verið kominn á höfuðborgarsvæðið fyrr en seint í nótt. Það var þó ekki að sjá á honum neinn svefnmissi við opnun söfnunarinnar í morgun. Hljómsveitin Reykjavíkurdætur var á staðnum við upphaf söfnunarinnar og fluttu ávarp. Fréttin hefur verið uppfærð en Reykjavíkurdætur fluttu ávarp í stað fyrirhugaðs flutnings á lagi.
Hjálparstarf Ofbeldi gegn börnum Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Sjá meira