Segja skrifræði stjórnvalda hindra eldflaugaskot frá Langanesi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. apríl 2022 17:36 Frá eldflaugaskoti Skyrora á Langanesi sumarið 2020. Mynd/Skyrora Skoska eldflaugafyrirtækið Skyrora segir að „óþarfa skrifræði“ íslenskra stjórnvalda sé að tefja það að félagið geti skotið eldflaug á loft frá Langanesi. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem birtist á vefsíðu fyrirtækisins í dag. Ef til vill kannast einhverjir Íslendingar við nafnið Skyrora, en félagið skaut á loft eldflaug frá Langanesi sumarið 2020, sem heppnaðist vel. Í tilkynningu á vef fyrirtækisins segir að það sé nú reiðubúið til að skjóta Skylark L eldflauginni á loft frá Langanesi, þar sem félagið er með færanlegan skotpall. Eldflaugin er ellefu metrar á hæð og hefur fimmtíu kílóa burðargetu. Er þetta fyrsta eldflaug félagsins sem getur flogið hærra en 100 kílómetra frá yfirborði jarðar. Upphaflega stóð til að skjóta eldflauginni á loft síðastliðinn september. „Allt var til reiðu hjá Skyrora að stíga þetta mikilvæga skref í átt að lokamarkmiði sínu, að skjóta fyrstu eldflauginni á sporbraut umhverfis jörðu frá Bretlandi árið 2023, en staðið hefur á leyfum frá íslenskum yfirvöldum til að það takist, segir á vef fyrirtækisins þar sem þetta er kallað „óþarfa skrifræði“. Skorar fyrirtækið á íslensk stjórnvöld að veita leyfi fyrir eldflaugaskotinu. Skot Skylark L flaugarinnar er sagt vera mikilvægt skref í átt að lokamarkmiði fyrirtækisins, sem er að skjóta enn stærri eldlflaug á loft frá Bretlandi á næsta ári, Skyrora XL. Geimurinn Langanesbyggð Tækni Vísindi Stjórnsýsla Tengdar fréttir Eldflaug skotið upp á Langanesi í morgun Eldflaug var skotið upp af Langanesi um klukkan tíu í morgun. 16. ágúst 2020 11:35 Leita enn að því sem féll í sjóinn Enn er verið að að athuga hvort hægt sé að endurheimta þá hluta Skylark Micro eldflaugarinnar sem féllu í sjóinn eftir vel heppnað eldflaugaskot á Langanesi um helgina. 18. ágúst 2020 11:07 Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Sjá meira
Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem birtist á vefsíðu fyrirtækisins í dag. Ef til vill kannast einhverjir Íslendingar við nafnið Skyrora, en félagið skaut á loft eldflaug frá Langanesi sumarið 2020, sem heppnaðist vel. Í tilkynningu á vef fyrirtækisins segir að það sé nú reiðubúið til að skjóta Skylark L eldflauginni á loft frá Langanesi, þar sem félagið er með færanlegan skotpall. Eldflaugin er ellefu metrar á hæð og hefur fimmtíu kílóa burðargetu. Er þetta fyrsta eldflaug félagsins sem getur flogið hærra en 100 kílómetra frá yfirborði jarðar. Upphaflega stóð til að skjóta eldflauginni á loft síðastliðinn september. „Allt var til reiðu hjá Skyrora að stíga þetta mikilvæga skref í átt að lokamarkmiði sínu, að skjóta fyrstu eldflauginni á sporbraut umhverfis jörðu frá Bretlandi árið 2023, en staðið hefur á leyfum frá íslenskum yfirvöldum til að það takist, segir á vef fyrirtækisins þar sem þetta er kallað „óþarfa skrifræði“. Skorar fyrirtækið á íslensk stjórnvöld að veita leyfi fyrir eldflaugaskotinu. Skot Skylark L flaugarinnar er sagt vera mikilvægt skref í átt að lokamarkmiði fyrirtækisins, sem er að skjóta enn stærri eldlflaug á loft frá Bretlandi á næsta ári, Skyrora XL.
Geimurinn Langanesbyggð Tækni Vísindi Stjórnsýsla Tengdar fréttir Eldflaug skotið upp á Langanesi í morgun Eldflaug var skotið upp af Langanesi um klukkan tíu í morgun. 16. ágúst 2020 11:35 Leita enn að því sem féll í sjóinn Enn er verið að að athuga hvort hægt sé að endurheimta þá hluta Skylark Micro eldflaugarinnar sem féllu í sjóinn eftir vel heppnað eldflaugaskot á Langanesi um helgina. 18. ágúst 2020 11:07 Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Sjá meira
Eldflaug skotið upp á Langanesi í morgun Eldflaug var skotið upp af Langanesi um klukkan tíu í morgun. 16. ágúst 2020 11:35
Leita enn að því sem féll í sjóinn Enn er verið að að athuga hvort hægt sé að endurheimta þá hluta Skylark Micro eldflaugarinnar sem féllu í sjóinn eftir vel heppnað eldflaugaskot á Langanesi um helgina. 18. ágúst 2020 11:07