„Það verða engar yfirlýsingar frá mér að þessu sinni gegn ÍBV“ Andri Már Eggertsson skrifar 27. apríl 2022 22:00 Heimir Óli Heimisson skoraði 4 mörk úr 4 skotum Vísir/Hulda Margrét Haukar tryggðu sér farseðilinn í undanúrslit eftir eins marks sigur á KA 31-30. Heimir Óli Heimisson, leikmaður Hauka, var kátur eftir leik og hlakkaði til að mæta ÍBV í undanúrslitum. „Þetta var rosalega jafnt einvígi, það er mikil samstaða í okkar liði og mörkin dreifast á marga menn. Við vorum ósáttir að tapa fyrsta leik þar sem við vorum kærulausir undir lokin en í kvöld stóðum við allir saman,“ sagði Heimir Óli og hrósaði Stefáni Huldar og Adam Bamruk fyrir sitt framlag. Heimir hélt áfram að hrósa samstöðu liðsins og fannst honum liðsheildin standa upp úr. „Mér fannst samstaðan standa upp úr, Adam var markahæstur en annars dreifðust mörkin á marga. Það breytir engu máli þótt þú gerir mistök hjá okkur maður fær alltaf klapp á bakið og málið er dautt.“ Haukar komust fjórum mörkum yfir þegar tæplega tíu mínútur voru eftir en KA kom til baka og fékk tækifæri til að jafna leikinn. „KA er með frábært lið og það er ótrúlegt að þetta lið hafi endað í sjöunda sæti en við unnum leikinn og það er það eina sem stendur upp úr.“ Haukar mæta ÍBV í undanúrslitum. Liðin áttust við í undanúrslitum 2019 þar sem allt sauð upp úr í einvíginu og var mikið um yfirlýsingar frá báðum liðum vegna höfuðmeiðsla Heimis Óla. „Ég vona að það verða engar yfirlýsingar í þessu einvígi, þetta er allt menn sem maður þekkir og góðir vinir manns. Það verður hart barist í einvíginu en það verða engar yfirlýsingar frá mér,“ sagði Heimir Óli Heimisson að lokum léttur. Haukar Íslenski boltinn Olís-deild karla Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti Dagskráin í dag: Gylfi Þór mætir til leiks með Víkingum og úrslitakeppnin heldur áfram Sport „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Ég tek þetta bara á mig“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjá meira
„Þetta var rosalega jafnt einvígi, það er mikil samstaða í okkar liði og mörkin dreifast á marga menn. Við vorum ósáttir að tapa fyrsta leik þar sem við vorum kærulausir undir lokin en í kvöld stóðum við allir saman,“ sagði Heimir Óli og hrósaði Stefáni Huldar og Adam Bamruk fyrir sitt framlag. Heimir hélt áfram að hrósa samstöðu liðsins og fannst honum liðsheildin standa upp úr. „Mér fannst samstaðan standa upp úr, Adam var markahæstur en annars dreifðust mörkin á marga. Það breytir engu máli þótt þú gerir mistök hjá okkur maður fær alltaf klapp á bakið og málið er dautt.“ Haukar komust fjórum mörkum yfir þegar tæplega tíu mínútur voru eftir en KA kom til baka og fékk tækifæri til að jafna leikinn. „KA er með frábært lið og það er ótrúlegt að þetta lið hafi endað í sjöunda sæti en við unnum leikinn og það er það eina sem stendur upp úr.“ Haukar mæta ÍBV í undanúrslitum. Liðin áttust við í undanúrslitum 2019 þar sem allt sauð upp úr í einvíginu og var mikið um yfirlýsingar frá báðum liðum vegna höfuðmeiðsla Heimis Óla. „Ég vona að það verða engar yfirlýsingar í þessu einvígi, þetta er allt menn sem maður þekkir og góðir vinir manns. Það verður hart barist í einvíginu en það verða engar yfirlýsingar frá mér,“ sagði Heimir Óli Heimisson að lokum léttur.
Haukar Íslenski boltinn Olís-deild karla Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti Dagskráin í dag: Gylfi Þór mætir til leiks með Víkingum og úrslitakeppnin heldur áfram Sport „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Ég tek þetta bara á mig“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjá meira