Oddviti H-listans í skýjunum með söguleg úrslit Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 14. maí 2022 21:22 Sigurður Þór Guðmundsson, oddviti H-listans, er í skýjunum með lokatölur kvöldsins. Á myndinni með honum er Hildur Stefánsdóttir. Vísir/Einar Árnason Niðurstöður kosninganna á Svalbarðshreppi og Langanesbyggðar liggja fyrir en H-listi Betri byggðar hlaut 204 atkvæði (58,9%) en L-listi Framtíðarlistans 142 atkvæði (41,1%) Segja má að þetta séu sögulegar lokatölur því þetta eru fyrstu sveitarstjórnarkosningar í nýju sveitarfélagi. Íbúar Svalbarðshrepps og Langanesbyggðar samþykktu sameiningu sveitarfélaganna tveggja 26. mars síðastliðinn. Fréttastofa sló á þráðinn til Sigurðar Þórs Guðmundssonar, oddvita H-listans, í tilefni af góðu gengi í kosningunum. Hann var að vonum afar ánægður með niðurstöðuna. „Þetta eru ánægjuleg tíðindi fyrir okkur. Við áttum greinilega erindi.“ Sigurður sagði að það væri mikið forgangsverkefni að klára sameiningu sveitarfélaganna. „Nú ríður á að vanda sig. Sameiningin þýðir að við erum að stórbæta fjárhag okkar en um leið erum við að takast á við mjög kostnaðarsöm verkefni í framtíðinni og það skiptir máli að halda vel uta um þetta og halda góðri stöðu.“ Fyrir utan sameiningu sveitarfélaga sagði Sigurður að framundan væri mikil uppbygging. Fjölga þyrfti bæði íbúðum og atvinnutækifærum. Fylgst er með nýjustu tíðindum um allt land í kosningavaktinni á Vísi. Sveitarstjórnarmál Sveitarstjórnarkosningar 2022 Langanesbyggð Svalbarðshreppur Tengdar fréttir Samþykktu sameiningu Langanesbyggðar og Svalbarðshrepps Tillaga um sameiningu Langanesbyggðar og Svalbarðshrepps var samþykkt í íbúakosningum í dag. 26. mars 2022 20:25 Tvö ný sveitarfélög urðu til í gær Íbúar í Langanesbyggð og í Svalbarðshreppi annars vegar og íbúar í Stykkishólmi og Helgafellssveit samþykktu í gær sameiningu með afgerandi hætti. Sveitarstjórar segja þetta rökrétt skref í áttina að nánara samstarfi sveitarfélaga. 27. mars 2022 14:30 Gengið til tveggja kosninga um sameiningu sveitarfélaga í dag Íbúar í Stykkishólmi og Helgafellssveit og í Svalbarðshreppi og Langanesbyggð munu ganga til kosninga í dag og ákveða hvort sameina eigi sveitarfélögin. 26. mars 2022 10:08 Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent Fleiri fréttir Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Sjá meira
Segja má að þetta séu sögulegar lokatölur því þetta eru fyrstu sveitarstjórnarkosningar í nýju sveitarfélagi. Íbúar Svalbarðshrepps og Langanesbyggðar samþykktu sameiningu sveitarfélaganna tveggja 26. mars síðastliðinn. Fréttastofa sló á þráðinn til Sigurðar Þórs Guðmundssonar, oddvita H-listans, í tilefni af góðu gengi í kosningunum. Hann var að vonum afar ánægður með niðurstöðuna. „Þetta eru ánægjuleg tíðindi fyrir okkur. Við áttum greinilega erindi.“ Sigurður sagði að það væri mikið forgangsverkefni að klára sameiningu sveitarfélaganna. „Nú ríður á að vanda sig. Sameiningin þýðir að við erum að stórbæta fjárhag okkar en um leið erum við að takast á við mjög kostnaðarsöm verkefni í framtíðinni og það skiptir máli að halda vel uta um þetta og halda góðri stöðu.“ Fyrir utan sameiningu sveitarfélaga sagði Sigurður að framundan væri mikil uppbygging. Fjölga þyrfti bæði íbúðum og atvinnutækifærum. Fylgst er með nýjustu tíðindum um allt land í kosningavaktinni á Vísi.
Sveitarstjórnarmál Sveitarstjórnarkosningar 2022 Langanesbyggð Svalbarðshreppur Tengdar fréttir Samþykktu sameiningu Langanesbyggðar og Svalbarðshrepps Tillaga um sameiningu Langanesbyggðar og Svalbarðshrepps var samþykkt í íbúakosningum í dag. 26. mars 2022 20:25 Tvö ný sveitarfélög urðu til í gær Íbúar í Langanesbyggð og í Svalbarðshreppi annars vegar og íbúar í Stykkishólmi og Helgafellssveit samþykktu í gær sameiningu með afgerandi hætti. Sveitarstjórar segja þetta rökrétt skref í áttina að nánara samstarfi sveitarfélaga. 27. mars 2022 14:30 Gengið til tveggja kosninga um sameiningu sveitarfélaga í dag Íbúar í Stykkishólmi og Helgafellssveit og í Svalbarðshreppi og Langanesbyggð munu ganga til kosninga í dag og ákveða hvort sameina eigi sveitarfélögin. 26. mars 2022 10:08 Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent Fleiri fréttir Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Sjá meira
Samþykktu sameiningu Langanesbyggðar og Svalbarðshrepps Tillaga um sameiningu Langanesbyggðar og Svalbarðshrepps var samþykkt í íbúakosningum í dag. 26. mars 2022 20:25
Tvö ný sveitarfélög urðu til í gær Íbúar í Langanesbyggð og í Svalbarðshreppi annars vegar og íbúar í Stykkishólmi og Helgafellssveit samþykktu í gær sameiningu með afgerandi hætti. Sveitarstjórar segja þetta rökrétt skref í áttina að nánara samstarfi sveitarfélaga. 27. mars 2022 14:30
Gengið til tveggja kosninga um sameiningu sveitarfélaga í dag Íbúar í Stykkishólmi og Helgafellssveit og í Svalbarðshreppi og Langanesbyggð munu ganga til kosninga í dag og ákveða hvort sameina eigi sveitarfélögin. 26. mars 2022 10:08