Leggja til að sameinað sveitarfélag fái nafnið Húnabyggð Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 16. maí 2022 14:52 D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra fékk flest atkvæði í nýsameinuðu sveitarfélagi Blönduósbæjar og Húnavatnshrepps. Vísir/Vilhelm D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra fékk flest atkvæði í sveitarstjórnarkosningum nýsameinaðs sveitafélags Blönduósbæjar og Húnavatnshrepps. Samhliða sveitarstjórnarkosningum var lögð fram könnun fyrir íbúa um viðhorf þeirra til þriggja nafna á sameinað sveitarfélag. Langflestir, eða 443 völdu nafnið Húnabyggð, Blöndubyggð fékk 144 atkvæði og Húnavatnsbyggð fékk 53 atkvæði. Könnunin veðrur lögð fyrir nýja sveitarstjórn þegar hún tekur við. Á kjörskrá í sveitarfélaginu eru 957 en 801 greiddi atkvæði, eða 83,7% samkvæmt vef Blönduósbæjar. B-listi Framsóknarflokks og annarra framfarasinna 249 atkvæði D-listi Sjálfstæðismanna og óháðra 296 atkvæði G-listi Gerum þetta saman 100 atkvæði H-listi 140 atkvæði Auðir seðlar 13 Ógildir seðlar 3 Sveitarstjórn verður því þannig skipuð: Guðmundur Haukur Jakobsson (D) Ragnhildur Haraldsdóttir (D) Zophonías Ari Lárusson (D) Birgir Þór Haraldsson (D) Auðunn Steinn Sigurðsson (B) Elín Aradóttir (B) Grímur Rúnar Lárusson (B) Jón Gíslason (H) Edda Brynleifsdóttir (G) Sveitarstjórnarkosningar 2022 Blönduós Húnavatnshreppur Húnabyggð Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Svona skipta oddvitarnir stólunum Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Fleiri fréttir Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Sjá meira
Samhliða sveitarstjórnarkosningum var lögð fram könnun fyrir íbúa um viðhorf þeirra til þriggja nafna á sameinað sveitarfélag. Langflestir, eða 443 völdu nafnið Húnabyggð, Blöndubyggð fékk 144 atkvæði og Húnavatnsbyggð fékk 53 atkvæði. Könnunin veðrur lögð fyrir nýja sveitarstjórn þegar hún tekur við. Á kjörskrá í sveitarfélaginu eru 957 en 801 greiddi atkvæði, eða 83,7% samkvæmt vef Blönduósbæjar. B-listi Framsóknarflokks og annarra framfarasinna 249 atkvæði D-listi Sjálfstæðismanna og óháðra 296 atkvæði G-listi Gerum þetta saman 100 atkvæði H-listi 140 atkvæði Auðir seðlar 13 Ógildir seðlar 3 Sveitarstjórn verður því þannig skipuð: Guðmundur Haukur Jakobsson (D) Ragnhildur Haraldsdóttir (D) Zophonías Ari Lárusson (D) Birgir Þór Haraldsson (D) Auðunn Steinn Sigurðsson (B) Elín Aradóttir (B) Grímur Rúnar Lárusson (B) Jón Gíslason (H) Edda Brynleifsdóttir (G)
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Blönduós Húnavatnshreppur Húnabyggð Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Svona skipta oddvitarnir stólunum Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Fleiri fréttir Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Sjá meira