Mbappe að skrifa undir nýjan samning við PSG Atli Arason skrifar 21. maí 2022 15:00 Kylian Mbappe fagnar marki sem hann skoraði gegn Real Madrid í Meistaradeildinni í vetur. Getty Images Allir helstu fjölmiðlar heimsins eru að greina frá því þessa stundina að Kylian Mbappe er að skrifa undir nýjan risasamning við PSG. Mbappe mun því hafna samningstilboði Real Madrid. Franski framherjinn hefur verið orðaður við brottför frá PSG í allan vetur en nú virðist sú saga vera á enda. Mbappe mun eftir allt vera áfram í herbúðum Parísar liðsins og skrifa undir nýjan þriggja ára samning. Mbappe hafði áður hafnað samningstilboðum PSG og allt virtist stefna í að franska liðið myndi missa einn af verðmætustu knattspyrnumönnum heims frá sér frítt í sumar. Real Madrid hafði áður lagt inn tvö risa tilboð í Mbappe, eitt upp á 160 milljónir evra og annað fyrir 180 milljónir evra. PSG hafnaði báðum tilboðum. 🚨 Kylian Mbappé will STAY at Paris Saint-Germain. He’s definitely not joining Real Madrid this summer, the final decision has been made and communicated to Florentino Perez. 🤝 #Mbappé𝐇𝐄𝐑𝐄 𝐖𝐄 𝐆𝐎.More to follow - Kylian stays. #PSG pic.twitter.com/rUkFk8jmao— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 21, 2022 1 - Kylian Mbappé in 2021/22:🥇3rd player of the season award in a row, a record🥇3rd Ligue 1 season with 25+ goals, a 1st for a 🇫🇷 since Thadée Cisowski and Just Fontaine in 1960🥇involved in 57 goals in all comps, only Karim Benzema (59) does better in the top 5Monster. pic.twitter.com/mp4w4SPKrc— OptaJean (@OptaJean) May 16, 2022 Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira
Franski framherjinn hefur verið orðaður við brottför frá PSG í allan vetur en nú virðist sú saga vera á enda. Mbappe mun eftir allt vera áfram í herbúðum Parísar liðsins og skrifa undir nýjan þriggja ára samning. Mbappe hafði áður hafnað samningstilboðum PSG og allt virtist stefna í að franska liðið myndi missa einn af verðmætustu knattspyrnumönnum heims frá sér frítt í sumar. Real Madrid hafði áður lagt inn tvö risa tilboð í Mbappe, eitt upp á 160 milljónir evra og annað fyrir 180 milljónir evra. PSG hafnaði báðum tilboðum. 🚨 Kylian Mbappé will STAY at Paris Saint-Germain. He’s definitely not joining Real Madrid this summer, the final decision has been made and communicated to Florentino Perez. 🤝 #Mbappé𝐇𝐄𝐑𝐄 𝐖𝐄 𝐆𝐎.More to follow - Kylian stays. #PSG pic.twitter.com/rUkFk8jmao— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 21, 2022 1 - Kylian Mbappé in 2021/22:🥇3rd player of the season award in a row, a record🥇3rd Ligue 1 season with 25+ goals, a 1st for a 🇫🇷 since Thadée Cisowski and Just Fontaine in 1960🥇involved in 57 goals in all comps, only Karim Benzema (59) does better in the top 5Monster. pic.twitter.com/mp4w4SPKrc— OptaJean (@OptaJean) May 16, 2022
Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira