Ísland í aðalhlutverki í Hyundai auglýsingu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 22. maí 2022 07:01 Ioniq 5 og starfsmaður tökuliðsins. Jonathan Lichtenberg Kvikmyndatökulið á vegum bílaframleiðandans Hyundai var statt hér á landi fyrr á árinu til að taka upp myndefni þar sem Heimsbíll ársins 2022, Ioniq 5 og jepplingurinn Tucson PHEV voru í aðalhlutverkum. Tucson við tökur með Ioniq 5 í bakgrunninum.Jonathan Lichtenberg Bílunum var stillt upp á ýmsum myndrænum stöðum með ströndinni á Reykjanesi og Suðurlandi, en einnig í uppsveitum Borgarfjarðar og á Snæfellsnesi. Markmiðið með myndatökunum var að vekja athygli á hreinleika íslenskrar náttúru og mikilvægi kolefnishlutleysis og aukinnar sjálfbærni með nýtingu á grænum og endurnýjanlegum orkugjöfum. Í því samhengi gegna stóru hlutverki náttúruauðlindir landsins, sem skapa margvísleg jákvæð tækifæri í þágu grænnar framtíðar fyrir land og þjóð og eiga stóran þátt í miklum lífsgæðum landsmanna. Ioniq 5 við tökur.Jonathan Lichtenberg Verkefnið er stórt samfélagsmiðlaverkefni á vegum Hyundai sem hleypt verður af stokkunum í júní með fjölbreyttu myndefni af stórbrotnum stöðum, þar sem kallast á einstök náttúra Íslands og Spánar, þar sem sambærilegt verkefni var einnig unnið. Vistvænir bílar Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent
Tucson við tökur með Ioniq 5 í bakgrunninum.Jonathan Lichtenberg Bílunum var stillt upp á ýmsum myndrænum stöðum með ströndinni á Reykjanesi og Suðurlandi, en einnig í uppsveitum Borgarfjarðar og á Snæfellsnesi. Markmiðið með myndatökunum var að vekja athygli á hreinleika íslenskrar náttúru og mikilvægi kolefnishlutleysis og aukinnar sjálfbærni með nýtingu á grænum og endurnýjanlegum orkugjöfum. Í því samhengi gegna stóru hlutverki náttúruauðlindir landsins, sem skapa margvísleg jákvæð tækifæri í þágu grænnar framtíðar fyrir land og þjóð og eiga stóran þátt í miklum lífsgæðum landsmanna. Ioniq 5 við tökur.Jonathan Lichtenberg Verkefnið er stórt samfélagsmiðlaverkefni á vegum Hyundai sem hleypt verður af stokkunum í júní með fjölbreyttu myndefni af stórbrotnum stöðum, þar sem kallast á einstök náttúra Íslands og Spánar, þar sem sambærilegt verkefni var einnig unnið.
Vistvænir bílar Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent