Ólympíumeistarinn bauðst til að sýna kynfærin til að sanna kyn sitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2022 09:31 Caster Semenya eftir eina af mörgum sigrum sínum áður en frjálsíþróttaforystan fór að reyna að hindra för hennar. Getty/Michael Dodge Hlaupakonan Caster Semenya var sú besta í heimi þegar hún þurfti ekki lengur bara að keppa við andstæðinga sína heldur einnig fyrir rétti sínum að fá að keppa sem kona. Semenya mældist með of mikið magn af testósterón hormónum en neitar að taka lyf sem halda þeim niðri. Hún hefur af þeim sökum ekki keppt frá árinu 2019. Semenya og barátta hennar er viðfangsefni nýrrar HBO heimildarmyndar sem blaðamaður AP hefur séð og skrifað frétt um. Caster Semenya: 'Athletics chiefs thought I had a d--- so I offered to prove I didn't' https://t.co/ZNXZd59cdp— Telegraph Sport (@TelegraphSport) May 23, 2022 Semenya ræðir meðal annars um eftirmála þess að hún varð heimsmeistari í 800 metra hlaupi árið 2008. Henni hlýtur að hafa liðið þannig að frjálsíþróttaheimurinn vildi að hún færi í kynjapróf og að frjálsíþróttaforystan hafi haldið að hún væri með typpi. „Þeir héldu líklega að ég væri með typpi,“ sagði Caster Semenya í heimildarmyndinni og bætti svo við: „Ég sagði þeim að það væri allt í fína. Ég væri kona og ef að þeir vildi sjá hvort ég væri kona þá gæti ég sýnt þeim leggöngin mín. Er það í lagi?,“ sagði Caster Semenya hafa sagt þegar hún veitti viðtalið í heimildarmyndinni. Caster Semenya on @RealSportsHBO this week. On when she took testosterone-suppressing medication for eligibility: "I didn't know if I was having a heart attack. It's like stabbing yourself with a knife every day, but I had no choice." pic.twitter.com/QzGMieyCqD— Nick Zaccardi (@nzaccardi) May 23, 2022 Suðurafríska hlaupakonan prófaði að taka lyfin en varð bara veik af þeim. „Ég varð veik, þyngdist og varð mjög óttaslegin. Ég hélt að ég væri að fá hjartaáfall. Þetta var eins og stinga sig á hol á hverjum degi en ég hafði ekkert val,“ sagði Semenya. Caster Semenya er þrefaldur heimsmeistari í 800 metra hlaupi (2009, 2011, 2017) og tvöfaldur Ólympíumeistari (2012 og 2016). Hún hefur hraðast hlaupið 800 metrana á 1 mínútu, 54 sekúndum og 25 sekúndubrotum. Árið 2018 ákvað Alþjóða frjálsíþróttsambandið það að konur með of mikið magn af testósterón hormónum græddu of mikið á því í millivegahlaupum eða frá 800 metrum upp í 1609 metra. Semenya ætlar í staðinn að keppa í 3000 metra hlaupi á HM í Eugene í Bandaríkjunum í sumar. Frjálsar íþróttir Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Sjá meira
Semenya mældist með of mikið magn af testósterón hormónum en neitar að taka lyf sem halda þeim niðri. Hún hefur af þeim sökum ekki keppt frá árinu 2019. Semenya og barátta hennar er viðfangsefni nýrrar HBO heimildarmyndar sem blaðamaður AP hefur séð og skrifað frétt um. Caster Semenya: 'Athletics chiefs thought I had a d--- so I offered to prove I didn't' https://t.co/ZNXZd59cdp— Telegraph Sport (@TelegraphSport) May 23, 2022 Semenya ræðir meðal annars um eftirmála þess að hún varð heimsmeistari í 800 metra hlaupi árið 2008. Henni hlýtur að hafa liðið þannig að frjálsíþróttaheimurinn vildi að hún færi í kynjapróf og að frjálsíþróttaforystan hafi haldið að hún væri með typpi. „Þeir héldu líklega að ég væri með typpi,“ sagði Caster Semenya í heimildarmyndinni og bætti svo við: „Ég sagði þeim að það væri allt í fína. Ég væri kona og ef að þeir vildi sjá hvort ég væri kona þá gæti ég sýnt þeim leggöngin mín. Er það í lagi?,“ sagði Caster Semenya hafa sagt þegar hún veitti viðtalið í heimildarmyndinni. Caster Semenya on @RealSportsHBO this week. On when she took testosterone-suppressing medication for eligibility: "I didn't know if I was having a heart attack. It's like stabbing yourself with a knife every day, but I had no choice." pic.twitter.com/QzGMieyCqD— Nick Zaccardi (@nzaccardi) May 23, 2022 Suðurafríska hlaupakonan prófaði að taka lyfin en varð bara veik af þeim. „Ég varð veik, þyngdist og varð mjög óttaslegin. Ég hélt að ég væri að fá hjartaáfall. Þetta var eins og stinga sig á hol á hverjum degi en ég hafði ekkert val,“ sagði Semenya. Caster Semenya er þrefaldur heimsmeistari í 800 metra hlaupi (2009, 2011, 2017) og tvöfaldur Ólympíumeistari (2012 og 2016). Hún hefur hraðast hlaupið 800 metrana á 1 mínútu, 54 sekúndum og 25 sekúndubrotum. Árið 2018 ákvað Alþjóða frjálsíþróttsambandið það að konur með of mikið magn af testósterón hormónum græddu of mikið á því í millivegahlaupum eða frá 800 metrum upp í 1609 metra. Semenya ætlar í staðinn að keppa í 3000 metra hlaupi á HM í Eugene í Bandaríkjunum í sumar.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti