Kaepernick æfir með Raiders | Sex ár síðan hann var útskúfaður Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. maí 2022 11:01 Colin Kaepernick við æfingar fyrr á árinu. Jaime Crawford/Getty Images Leikstjórnandinn Colin Kaepernick mun æfa með NFL-liði Las Vegas Raiders í vikunni. Komin eru sex ár síðan Kaepernick var útskúfaður úr deildinni fyrir að krjúpa þegar þjóðsöngurinn var sunginn. Hinn 34 ára gamli Colin Kaepernick lék með San Francisco 49ers frá 2011 til 2016. Var hann leikstjórnandi liðsins er það komst alla leið í Ofurskálina 2012 og svo í úrslit NFC-deildarinnar ári síðar. Kaepernick er þó hvað þekktastur fyrir mótmæli sín gegn lögregluofbeldi og mismunun í Bandaríkjunum. Árið 2016 var leikstjórnandinn meðal þeirra leikmanna sem ákváðu að krjúpa þegar þjóðsöngur Bandaraíkjanna var sunginn en það er gert fyrir alla leiki NFL-deildarinnar. Hann hélt því áfram þó svo að mótmælin hafi verið harðlega gagnrýnd af hinum ýmsu stjórnmálamönnum. Þáverandi forseti Bandaríkjanna gekk svo langt að kalla eftir því að NFL-deildin myndi reka leikmenn sem dirfðust að mótmæla lögregluofbeldi og mismunun í landinu. Samningur Kaepernick rann út eftir tímabilið er mótmælin hófust og eftir að það virtist ekkert lið deildarinnar vilja snerta leikstjórnandann með tíu metra löngu priki. Talið var að mótmælin væru stór ástæða þess. Síðan þá hefur Kaepernick barist fyrir jafnrétti ásamt því að ítreka að hann sé í frábæru formi og tilbúinn að snúa aftur í NFL-deildina. Hann fær nú tækifæri til að sýna hvað hann getur en Raiders hafa boðað hann á æfingar. Colin Kaepernick, who last played football in 2016, the same year he started kneeling during the national anthem to protest racial injustice, is scheduled to work out this week for the Las Vegas Raiders, league sources told ESPN.More on NFL Live now. pic.twitter.com/zAuWybhILx— Adam Schefter (@AdamSchefter) May 25, 2022 Raiders endaði í 5. sæti AFC-deildarinnar á síðustu leiktíð þar sem Los Angeles Rams stóðu á endanum uppi sem sigurvegarar NFL-deildarinnar. NFL Tengdar fréttir Framkvæmdastjórinn hvetur lið til að ná í leikstjórnandann sem var útskúfaður fyrir þremur árum Framkvæmdastjóri NFL-deildarinnar, hefur gefið út að hann muni styðja þau lið sem hafi áhuga á að fá leikstjórnandann Colin Kaepernick í sínar raðir. 16. júní 2020 16:30 Colin Kaepernick lofar mótmælendum lögfræðiaðstoð Fyrrum leikstjórnandi San Francisco 49ers hefur lofað mótmælendum í Minneapolis lögfræðiaðstoð. 31. maí 2020 08:00 Fáir ætla að sjá Kaepernick æfa Öllum liðum NFL-deildarinnar stendur til boða að sjá leikstjórnandann Colin Kaepernick æfa næstkomandi laugardag í Atlanta. 14. nóvember 2019 22:30 Hrekja lygar um Kaepernick Fulltrúar fyrrum NFL-leikmannsins Colin Kaepernick sendu frá sér yfirlýsingu í gær til þess að koma ákveðnum hlutum á hreint er varðar þennan fyrrum leikstjórnanda San Francisco 49ers. 11. október 2019 23:15 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Fleiri fréttir Málinu vísað frá og SA og SR spila um Íslandsmeistaratitilinn Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu „Það er algjört kjaftæði“ Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Lífsferill íþróttamannsins: Eldur kviknar „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Sjá meira
Hinn 34 ára gamli Colin Kaepernick lék með San Francisco 49ers frá 2011 til 2016. Var hann leikstjórnandi liðsins er það komst alla leið í Ofurskálina 2012 og svo í úrslit NFC-deildarinnar ári síðar. Kaepernick er þó hvað þekktastur fyrir mótmæli sín gegn lögregluofbeldi og mismunun í Bandaríkjunum. Árið 2016 var leikstjórnandinn meðal þeirra leikmanna sem ákváðu að krjúpa þegar þjóðsöngur Bandaraíkjanna var sunginn en það er gert fyrir alla leiki NFL-deildarinnar. Hann hélt því áfram þó svo að mótmælin hafi verið harðlega gagnrýnd af hinum ýmsu stjórnmálamönnum. Þáverandi forseti Bandaríkjanna gekk svo langt að kalla eftir því að NFL-deildin myndi reka leikmenn sem dirfðust að mótmæla lögregluofbeldi og mismunun í landinu. Samningur Kaepernick rann út eftir tímabilið er mótmælin hófust og eftir að það virtist ekkert lið deildarinnar vilja snerta leikstjórnandann með tíu metra löngu priki. Talið var að mótmælin væru stór ástæða þess. Síðan þá hefur Kaepernick barist fyrir jafnrétti ásamt því að ítreka að hann sé í frábæru formi og tilbúinn að snúa aftur í NFL-deildina. Hann fær nú tækifæri til að sýna hvað hann getur en Raiders hafa boðað hann á æfingar. Colin Kaepernick, who last played football in 2016, the same year he started kneeling during the national anthem to protest racial injustice, is scheduled to work out this week for the Las Vegas Raiders, league sources told ESPN.More on NFL Live now. pic.twitter.com/zAuWybhILx— Adam Schefter (@AdamSchefter) May 25, 2022 Raiders endaði í 5. sæti AFC-deildarinnar á síðustu leiktíð þar sem Los Angeles Rams stóðu á endanum uppi sem sigurvegarar NFL-deildarinnar.
NFL Tengdar fréttir Framkvæmdastjórinn hvetur lið til að ná í leikstjórnandann sem var útskúfaður fyrir þremur árum Framkvæmdastjóri NFL-deildarinnar, hefur gefið út að hann muni styðja þau lið sem hafi áhuga á að fá leikstjórnandann Colin Kaepernick í sínar raðir. 16. júní 2020 16:30 Colin Kaepernick lofar mótmælendum lögfræðiaðstoð Fyrrum leikstjórnandi San Francisco 49ers hefur lofað mótmælendum í Minneapolis lögfræðiaðstoð. 31. maí 2020 08:00 Fáir ætla að sjá Kaepernick æfa Öllum liðum NFL-deildarinnar stendur til boða að sjá leikstjórnandann Colin Kaepernick æfa næstkomandi laugardag í Atlanta. 14. nóvember 2019 22:30 Hrekja lygar um Kaepernick Fulltrúar fyrrum NFL-leikmannsins Colin Kaepernick sendu frá sér yfirlýsingu í gær til þess að koma ákveðnum hlutum á hreint er varðar þennan fyrrum leikstjórnanda San Francisco 49ers. 11. október 2019 23:15 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Fleiri fréttir Málinu vísað frá og SA og SR spila um Íslandsmeistaratitilinn Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu „Það er algjört kjaftæði“ Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Lífsferill íþróttamannsins: Eldur kviknar „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Sjá meira
Framkvæmdastjórinn hvetur lið til að ná í leikstjórnandann sem var útskúfaður fyrir þremur árum Framkvæmdastjóri NFL-deildarinnar, hefur gefið út að hann muni styðja þau lið sem hafi áhuga á að fá leikstjórnandann Colin Kaepernick í sínar raðir. 16. júní 2020 16:30
Colin Kaepernick lofar mótmælendum lögfræðiaðstoð Fyrrum leikstjórnandi San Francisco 49ers hefur lofað mótmælendum í Minneapolis lögfræðiaðstoð. 31. maí 2020 08:00
Fáir ætla að sjá Kaepernick æfa Öllum liðum NFL-deildarinnar stendur til boða að sjá leikstjórnandann Colin Kaepernick æfa næstkomandi laugardag í Atlanta. 14. nóvember 2019 22:30
Hrekja lygar um Kaepernick Fulltrúar fyrrum NFL-leikmannsins Colin Kaepernick sendu frá sér yfirlýsingu í gær til þess að koma ákveðnum hlutum á hreint er varðar þennan fyrrum leikstjórnanda San Francisco 49ers. 11. október 2019 23:15