Dregið úr þjónustu yfir sumartímann Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 30. maí 2022 18:13 Sigríður Dóra Magnúsdóttir framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu segir að á hverju sumri þurfi að draga úr þjónustu vegna sumarfría. Vísir/Sigurjón Draga þarf úr þjónustu á heilsugæslustöðvum höfuðborgarsvæðisins í sumar vegna mönnunarvanda. Framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilsugæslunni segir öllum sem veikjast áfram sinnt þrátt fyrir að þjónustan sé breytt. Það fyrirkomulag hefur verið tekið upp á nokkrum heilsugæslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu yfir sumartímann að ekki er lengur hægt að panta tíma hjá lækni nema samdægurs. Þetta hefur mælst misvel fyrir hjá þeim hafa þurft að leita til heilsugæslunnar. Sigríður Dóra Magnúsdóttir framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilsugæslunni segir mönnun skýra þetta. „Það hefur alltaf verið þannig að mönnunin kannski fer niður í svona um það bil helming á sumrin. Það er bara það sem er. Fólk skiptir sín á milli. Það eru bara gerðar ráðstafanir til að manna svona helstu þá mikilvægustu pósta og svo er svona ýmislegt annað sem má bíða og þá látum við það bíða.“ Hún segir marga hafa unnið mikið á meðan kórónuveirufaraldurinn gekk yfir og eiga uppsafnað frí. „Það er alveg uppsöfnuð fríþörf og fólk á náttúrulega sinn frírétt og fólk er mjög lúið eftir þennan vetur það vetur. Það verður bara að viðurkennast.“ Hún segir alveg skýrt öllum sem þurfa aðstoð sé sinnt. „Það er áfram opið á öllum stöðvum alla daga og það er alls staðar bæði dagvakt þar sem hægt er að koma án tímabókunar og ef erindið þolir ekki bið. Svo höfum við líka lagt áherslu á við stöðvar að þær séu meira bara með samdægurstíma yfir hásumarið. Þannig að þá er á hverjum einasta degi hægt að fá töluvert tímaframboð á hverri einustu stöð á hverjum einasta degi. Þannig það verða engin vandræði.“ Heilsugæsla Heilbrigðismál Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Fleiri fréttir Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Sjá meira
Það fyrirkomulag hefur verið tekið upp á nokkrum heilsugæslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu yfir sumartímann að ekki er lengur hægt að panta tíma hjá lækni nema samdægurs. Þetta hefur mælst misvel fyrir hjá þeim hafa þurft að leita til heilsugæslunnar. Sigríður Dóra Magnúsdóttir framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilsugæslunni segir mönnun skýra þetta. „Það hefur alltaf verið þannig að mönnunin kannski fer niður í svona um það bil helming á sumrin. Það er bara það sem er. Fólk skiptir sín á milli. Það eru bara gerðar ráðstafanir til að manna svona helstu þá mikilvægustu pósta og svo er svona ýmislegt annað sem má bíða og þá látum við það bíða.“ Hún segir marga hafa unnið mikið á meðan kórónuveirufaraldurinn gekk yfir og eiga uppsafnað frí. „Það er alveg uppsöfnuð fríþörf og fólk á náttúrulega sinn frírétt og fólk er mjög lúið eftir þennan vetur það vetur. Það verður bara að viðurkennast.“ Hún segir alveg skýrt öllum sem þurfa aðstoð sé sinnt. „Það er áfram opið á öllum stöðvum alla daga og það er alls staðar bæði dagvakt þar sem hægt er að koma án tímabókunar og ef erindið þolir ekki bið. Svo höfum við líka lagt áherslu á við stöðvar að þær séu meira bara með samdægurstíma yfir hásumarið. Þannig að þá er á hverjum einasta degi hægt að fá töluvert tímaframboð á hverri einustu stöð á hverjum einasta degi. Þannig það verða engin vandræði.“
Heilsugæsla Heilbrigðismál Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Fleiri fréttir Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Sjá meira