Möndlusmjörspottréttur að hætti Helga Jean Nettó 6. júní 2022 09:03 Helgi Jean fær skemmtilega gesti til sín í þáttinn Get ég eldað? Fyrsti gestur er grínistinn Hjálmar Örn og hjálpast þeir að við að elda girnilegan pottrétt. Hjálmar Örn er fyrsti gestur hlaðvarpsstjörnunnar Helga Jean í glænýjum matreiðsluþætti sem ber heitið Get ég eldað? en nafnið má rekja til þess að aðeins er ár síðan Helgi byrjaði að elda. Fram að því hafði hann enga trú á eldamennsku en segir hana hafa bætt líf hans til muna og nú gerir hann stanslausar tilraunir í eldhúsinu. Markmið þáttarins er að elda einfaldan og góðan mat án fyrirhafnar og mun Helgi fá til sín góða gesti í hvern þátt. Í þessum fyrsta þætti elda þeir Hjálmar og Helgi möndlusmjörspottrétt. Allt hráefnið í réttinn fæst í Nettó Klippa: Möndlusmjörspottréttur að hætti Helga Jean Uppskrift fyrir 3-4 1 dós kókosmjólk 1 400gr dós aduki baunir* 1 bolli villt hrísgrjón 400gr sætar kartöflur 200gr blómkál 1 lítil rauð paprika 200gr / 1 bolli ferskir tómatar 1/2 laukur 1/2 bolli vatn 2 msk möndlusmjör 1/2 bolli döðlur 1 tsk curry 1/2 tsk oregano 1/2 tsk thyme 1/2 tsk chili S&P Byrjið á því að setja vatn í pott ásamt hrísgrjónum, sjóðið samkvæmt leiðbeiningum. Fínskerið laukinn og steikið á vægum hita þar til mjúkur og ilmandi. Skerið sætar kartöflur í litla bita ásamt tómötum, blómkáli og papriku. Bætið kryddum og tómötum við laukinn og blandið vel. Þegar tómatarnir eru orðnir mjúkir, bætið restinni af grænmetinu út í ásamt kókosmjólk og vatni. Fáið upp væga suðu og lokið fyrir. Látið sjóða í u.þ.b. 20 mínútur eða þar til grænmetið er orðið mjúkt og hrærið reglulega. Bætið aduki baunum út í og lækkið hitann. Látið malla í 10 mínútur í viðbót. Þegar pottrétturinn hefur aðeins kólnað og allt grænmetið er orðið mjúkt ætti blandan að vera orðin aðeins þykkari. Berið fram með villtu hrísgrjónunum. (Uppskrift unnin frá Fræ.com) Matur Uppskriftir Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Bíó og sjónvarp Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Laufey ein af konum ársins hjá Time Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Wok to Walk opnar þrjá staði þar sem áður var Wok On Konudagsleikur - taktu þátt í skemmtilegri hefð Sýning sem breytir upplifun okkar á heiminum „Við ætlum okkur að finna fyndnasta hlátur Íslands“ Wolt og Blush með ástföngnum í liði á Valentínusardaginn „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Almenningur eigi rétt á frjálsri för um óræktað land Óþægindi frá álagsmeiðslum minnkuð til muna með tilkomu Nutrilenk Stefnan sett á Ólympíuleikana 2028 „Í þessu jarðneska lífsbraski er G-vítamínið bráðnauðsynlegt“ Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Gerðu frábær kaup á húsgagnadögum JYSK NIVEA kynnir fyrstu hreinsivöruna með 5% serum Hátindar Öræfajökuls að vori Áttatíu ára sögu Múmínálfanna fagnað með nýrri línu Nýtt serum gegn hrukkum vegna sykurs Geðveikt fjör á Bessastöðum „Get leyft mér að borða mat sem ég áður forðaðist í félagslegum aðstæðum“ Gerum betur og setjum heilsuna í forgang „Í stuttu máli eru magasýrur okkur lífsnauðsynlegar“ Sannkölluð rokkveisla hjá SIGN í Gamla bíói Aldrei of mikið af G-vítamíni Bóndadagsleikur á Vísi - taktu þátt Allir viðburðir á Íslandi á einum stað á Vísi Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Læra og njóta í endurmenntunarferðum KVAN Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Hugræn endurforritun er toppurinn á tindinum Landsliðsmaðurinn Bjarki Már mælir með Nutrilenk Gold Sjá meira
Markmið þáttarins er að elda einfaldan og góðan mat án fyrirhafnar og mun Helgi fá til sín góða gesti í hvern þátt. Í þessum fyrsta þætti elda þeir Hjálmar og Helgi möndlusmjörspottrétt. Allt hráefnið í réttinn fæst í Nettó Klippa: Möndlusmjörspottréttur að hætti Helga Jean Uppskrift fyrir 3-4 1 dós kókosmjólk 1 400gr dós aduki baunir* 1 bolli villt hrísgrjón 400gr sætar kartöflur 200gr blómkál 1 lítil rauð paprika 200gr / 1 bolli ferskir tómatar 1/2 laukur 1/2 bolli vatn 2 msk möndlusmjör 1/2 bolli döðlur 1 tsk curry 1/2 tsk oregano 1/2 tsk thyme 1/2 tsk chili S&P Byrjið á því að setja vatn í pott ásamt hrísgrjónum, sjóðið samkvæmt leiðbeiningum. Fínskerið laukinn og steikið á vægum hita þar til mjúkur og ilmandi. Skerið sætar kartöflur í litla bita ásamt tómötum, blómkáli og papriku. Bætið kryddum og tómötum við laukinn og blandið vel. Þegar tómatarnir eru orðnir mjúkir, bætið restinni af grænmetinu út í ásamt kókosmjólk og vatni. Fáið upp væga suðu og lokið fyrir. Látið sjóða í u.þ.b. 20 mínútur eða þar til grænmetið er orðið mjúkt og hrærið reglulega. Bætið aduki baunum út í og lækkið hitann. Látið malla í 10 mínútur í viðbót. Þegar pottrétturinn hefur aðeins kólnað og allt grænmetið er orðið mjúkt ætti blandan að vera orðin aðeins þykkari. Berið fram með villtu hrísgrjónunum. (Uppskrift unnin frá Fræ.com)
Matur Uppskriftir Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Bíó og sjónvarp Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Laufey ein af konum ársins hjá Time Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Wok to Walk opnar þrjá staði þar sem áður var Wok On Konudagsleikur - taktu þátt í skemmtilegri hefð Sýning sem breytir upplifun okkar á heiminum „Við ætlum okkur að finna fyndnasta hlátur Íslands“ Wolt og Blush með ástföngnum í liði á Valentínusardaginn „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Almenningur eigi rétt á frjálsri för um óræktað land Óþægindi frá álagsmeiðslum minnkuð til muna með tilkomu Nutrilenk Stefnan sett á Ólympíuleikana 2028 „Í þessu jarðneska lífsbraski er G-vítamínið bráðnauðsynlegt“ Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Gerðu frábær kaup á húsgagnadögum JYSK NIVEA kynnir fyrstu hreinsivöruna með 5% serum Hátindar Öræfajökuls að vori Áttatíu ára sögu Múmínálfanna fagnað með nýrri línu Nýtt serum gegn hrukkum vegna sykurs Geðveikt fjör á Bessastöðum „Get leyft mér að borða mat sem ég áður forðaðist í félagslegum aðstæðum“ Gerum betur og setjum heilsuna í forgang „Í stuttu máli eru magasýrur okkur lífsnauðsynlegar“ Sannkölluð rokkveisla hjá SIGN í Gamla bíói Aldrei of mikið af G-vítamíni Bóndadagsleikur á Vísi - taktu þátt Allir viðburðir á Íslandi á einum stað á Vísi Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Læra og njóta í endurmenntunarferðum KVAN Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Hugræn endurforritun er toppurinn á tindinum Landsliðsmaðurinn Bjarki Már mælir með Nutrilenk Gold Sjá meira