AP segir frá því að Norður-Kórea sé talin vera komin fremsta hlunn með að sprengja enn eina kjarnorkusprengjuna í tilraunaskyni og óttast menn að stýriflaugar landsins séu orðnar mun fullkomnari en þær voru áður.
Flugferðin kemur degi eftir að bandamennirnir skutu átta eldflaugum í sjóinn í grennd við norðurlandamærin til að sýna mátt sinn á því sviðinu.
Bandaríkjamenn hafa einnig lofað hörðum og snöggum viðbrögðum, láti norðanmenn verða af því að sprengja kjarnorkusprengju í tilraunaskyni.