Óþekktur þarmasjúkdómur hrjáir íbúa Norður-Kóreu Bjarki Sigurðsson skrifar 20. júní 2022 10:27 Heilbrigðisstarfsmenn í Pyongyang, höfuðborg Norður-Kóreu, sótthreinsa gólf í verksmiðju. AP/Cha Song Ho Að minnsta kosti átta hundruð fjölskyldur hafa þurft að leggjast inn á spítala í Norður-Kóreu með veiki sem ríkismiðill landsins hefur kallað „óþekktan þarmasjúkdóm“. Sjúkdómurinn hefur verið í mikilli dreifingu í Suður-Hwanghae héraði sem staðsett er um 75 kílómetra frá höfuðborginni Pyongyang. Í héraðinu er einna helst stundaður landbúnaður og hafa yfirvöld reynt að koma í veg fyrir að hann dragist saman á meðan leitað er leiða til að útrýma sjúkdómnum. Yfirvöld í Suður-Kóreu telja að þarmasjúkdómurinn dularfulli sé kólera eða taugaveiki. Íbúar Norður-Kóreu eru ekki einungis að glíma við þennan þarmasjúkdóm heldur fjölgar þeim sem greinast með, það sem stjórnvöld þar í landi kalla, „hita“ hvern einasta dag. Hitinn sem um ræðir er að öllum líkindum Covid-19 sem hefur nýlega náð inn í þetta annars lokaða land. Mynd frá ríkisfjölmiðli Norður-Kóreu af einræðisherranum sjálfum að undirbúa lyfjasendingu.KCNA/AP Íbúar Suður-Hwanghae héraðs munu vera skimaðir fyrir sjúkdómnum og þeir sem greinast með hann fara í einangrun samstundis. Yfirvöld telja að einangrun sé lykillinn að því að útrýma sjúkdómnum. Verið er að gera ráðstafanir til að sótthreinsa allt vatn sem notað er í héraðinu. Þá verður lyfi, sem sagt er að hafi verið þróað af einræðisherranum Kim Jong Un og systur hans, dreift til íbúa héraðsins. Norður-Kórea Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Tengdar fréttir Ráðgátan um útbreiðslu Covid-19 í Norður-Kóreu Stjórnvöld í Norður-Kóreu eru sögð hvetja íbúa til þess að sjóða greni og drekka saltvatn til að vinna bug á Covid-veikindum. Lyf eru af skornum skammti í landinu og íbúar óbólusettir, en stjórnvöld hafa hafnað allri aðstoð frá alþjóðaheilbrigðisstofnuninni. 5. júní 2022 22:00 Mest lesið Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Innlent Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Fleiri fréttir Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Sjá meira
Sjúkdómurinn hefur verið í mikilli dreifingu í Suður-Hwanghae héraði sem staðsett er um 75 kílómetra frá höfuðborginni Pyongyang. Í héraðinu er einna helst stundaður landbúnaður og hafa yfirvöld reynt að koma í veg fyrir að hann dragist saman á meðan leitað er leiða til að útrýma sjúkdómnum. Yfirvöld í Suður-Kóreu telja að þarmasjúkdómurinn dularfulli sé kólera eða taugaveiki. Íbúar Norður-Kóreu eru ekki einungis að glíma við þennan þarmasjúkdóm heldur fjölgar þeim sem greinast með, það sem stjórnvöld þar í landi kalla, „hita“ hvern einasta dag. Hitinn sem um ræðir er að öllum líkindum Covid-19 sem hefur nýlega náð inn í þetta annars lokaða land. Mynd frá ríkisfjölmiðli Norður-Kóreu af einræðisherranum sjálfum að undirbúa lyfjasendingu.KCNA/AP Íbúar Suður-Hwanghae héraðs munu vera skimaðir fyrir sjúkdómnum og þeir sem greinast með hann fara í einangrun samstundis. Yfirvöld telja að einangrun sé lykillinn að því að útrýma sjúkdómnum. Verið er að gera ráðstafanir til að sótthreinsa allt vatn sem notað er í héraðinu. Þá verður lyfi, sem sagt er að hafi verið þróað af einræðisherranum Kim Jong Un og systur hans, dreift til íbúa héraðsins.
Norður-Kórea Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Tengdar fréttir Ráðgátan um útbreiðslu Covid-19 í Norður-Kóreu Stjórnvöld í Norður-Kóreu eru sögð hvetja íbúa til þess að sjóða greni og drekka saltvatn til að vinna bug á Covid-veikindum. Lyf eru af skornum skammti í landinu og íbúar óbólusettir, en stjórnvöld hafa hafnað allri aðstoð frá alþjóðaheilbrigðisstofnuninni. 5. júní 2022 22:00 Mest lesið Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Innlent Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Fleiri fréttir Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Sjá meira
Ráðgátan um útbreiðslu Covid-19 í Norður-Kóreu Stjórnvöld í Norður-Kóreu eru sögð hvetja íbúa til þess að sjóða greni og drekka saltvatn til að vinna bug á Covid-veikindum. Lyf eru af skornum skammti í landinu og íbúar óbólusettir, en stjórnvöld hafa hafnað allri aðstoð frá alþjóðaheilbrigðisstofnuninni. 5. júní 2022 22:00