Fimmtán dagar í EM: Er að læra taugafræði í Harvard og elskar mjólkurgraut með súru slátri og rúsínum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. júní 2022 11:01 Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir á ferðinni í einum af fimm A-landsleikjum sínum til þessa. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Ungstirnið Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, leikmaður Breiðabliks og nemandi við Harvard háskóla, er næst í röðinni. Hin 21 árs gamla Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir er einkar áhugaverður leikmaður. Líkt og svo margar í landsliðinu þá er hún gríðarlega reynslumikil þrátt fyrir ungan aldur. Ásamt því að vera stórgóð inn á vellinum þá kann hún vel við sig fyrir framan bækurnar og stundar í dag nám við Harvard háskóla í Bandaríkjunum. Þó hún hafi spilað með Breiðabliki um árabil þá er hún alin upp á Egilsstöðum og hóf ferilinn með Hetti. Þaðan fór hún til Völsungs á Húsavík og svo loks Breiðabliks áður en leið hennar lá til Bandaríkjanna. Áslaug Munda hefur „aðeins“ leikið fimm A-landsleiki en þar spilar höfuðhögg inn í sem hún fékk í leik með Harvard stuttu eftir að hún hélt ytra. Hélt það henni frá keppni í dágóða stund en hún hefur nú náð sér að fullu og verður forvitnilegt að sjá hvað hún gerir. Það segir sitt um hraða og tækni Áslaugar Mundu að hún hefur annars vegar spilað vinstri bakvörð fyrir Blika eða þá hægri væng í 4-3-3 leikkerfi. Fyrsti meistaraflokksleikur? Apríl 2015 Hver hefur kennt þér mest í fótbolta? Ljuba þjálfaði mig í Hetti og kenndi mér grunnhluti fótboltans. Steini Halldórs kom mér síðan skrefinu lengra. Lag sem kemur þér í gírinn fyrir leik? Ég lifi í voninni með Stjórninni. Mætir einhver af fjölskyldu/vinum til að styðja þig á EM? Í kringum 40 af mínu fólki ætla að mæta. Hvaða námi eða vinnu hefur þú sinnt (fyrir utan fótbolta)? Ég er að læra taugafræði (e. Neuroscience) í Harvard University. Í hvernig skóm spilarðu? Nike Tiempo. Uppáhalds lið í enska? Manchester City. Uppáhalds tölvuleikur? Minesweeper er hugarróándi leikur. Uppáhalds matur? Mjólkurgrautur með súru slátri og rúsínum. Fyndnust í landsliðinu? Hallbera og Cessa eiga sínar stundir Gáfuðust í landsliðinu? Agla María og Elín Metta. Óstundvísust í landsliðinu? Telma Ívars mætir nú oft á slaginu, og ekki sekúndu fyrr, í vinnuna á Kópavogsvelli en ef hana langar getur hún verið mjög tímanlega sömuleiðis. Hvaða lið vinnur EM (ef ekki Ísland)? Spánn, kannski England. Hvað er skemmtilegast að gera milli æfinga og leikja í landsliðsferðum? Njóta samverunnar með stelpunum. Besti andstæðingur/leiðinlegasti andstæðingur? Hef alltaf fundist erfitt að mæta Öglu Maríu á æfingum. Finnst bara best að hafa hana með mér í liði. Átrúnaðargoð í æsku? Lionel Messi. Nefndu eina staðreynd um þig sem fáir vita: Við systur skipuðum boðhlaupssveit í fullorðinsflokki árið 2013. Þá 18, 14, 12 og 7 ára gamlar með góðum árangri þrátt fyrir lágan meðalaldur. Við endurtókum svo leikinn ári seinna. Mynd af boðhlaupssveitinni frá 2013.Áslaug Munda Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta EM 2022 í Englandi Tengdar fréttir Sextán dagar í EM: Elskar fisk og hefur unnið söngvakeppni Kópavogs Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Reynsluboltinn, og leikmaður Bayern München, Glódís Perla Viggósdóttir er næst í röðinni. 24. júní 2022 11:01 Sautján dagar í EM: „Spilaði á þverflautu frá sex ára aldri út fyrsta árið í Verzló“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Næst í röðinni er hin lunkna Agla María Albertsdóttir sem leikur með BK Häcken í Svíþjóð. 23. júní 2022 11:00 Átján dagar í EM: Næringarfræðingurinn fær fjölskylduna á fjórða stórmótið Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Eyjakonan Elísa Viðarsdóttir er sú sjötta í röðinni. 22. júní 2022 14:00 Átján dagar í EM: Á besta stuðningsliðið og borðar ekki smjör Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, leikmaður Bayern München, fær þann heiður að vera fimmta í röðinni. 22. júní 2022 11:01 Nítján dagar í EM: Púllari sem vann sem endurskoðandi og hlustar á gospel-tónlist Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Varnarmaðurinn Guðrún Arnardóttir er önnur í röðinni. 21. júní 2022 14:02 Nítján dagar í EM: Finnst sveppir ógeðslegir, elskar að prjóna og er sprenglærð Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður West Ham United, er þriðja í röðinni. 21. júní 2022 11:01 Tuttugu dagar í EM: „Dagný er seinust í 95 prósent tilvika“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Grindvíkingurinn Ingibjörg Sigurðardóttir er önnur í röðinni. 20. júní 2022 14:01 Tuttugu dagar í EM: „Með þá lágmarkskröfu á klefatónlist að það sé hægt að syngja með laginu“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Hallbera Guðný Gísladóttir ríður á vaðið. 20. júní 2022 11:02 Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Handbolti Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Körfubolti Fleiri fréttir Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Stórsigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona Dramatískt mark Ísabellu tryggði Íslandi áfram Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Amorim vill ekki að stuðningsmenn United syngi nafnið hans Ashley Young gæti mætt syni sínum í enska bikarnum Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Kane kominn í jólafrí? Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Sjá meira
Hin 21 árs gamla Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir er einkar áhugaverður leikmaður. Líkt og svo margar í landsliðinu þá er hún gríðarlega reynslumikil þrátt fyrir ungan aldur. Ásamt því að vera stórgóð inn á vellinum þá kann hún vel við sig fyrir framan bækurnar og stundar í dag nám við Harvard háskóla í Bandaríkjunum. Þó hún hafi spilað með Breiðabliki um árabil þá er hún alin upp á Egilsstöðum og hóf ferilinn með Hetti. Þaðan fór hún til Völsungs á Húsavík og svo loks Breiðabliks áður en leið hennar lá til Bandaríkjanna. Áslaug Munda hefur „aðeins“ leikið fimm A-landsleiki en þar spilar höfuðhögg inn í sem hún fékk í leik með Harvard stuttu eftir að hún hélt ytra. Hélt það henni frá keppni í dágóða stund en hún hefur nú náð sér að fullu og verður forvitnilegt að sjá hvað hún gerir. Það segir sitt um hraða og tækni Áslaugar Mundu að hún hefur annars vegar spilað vinstri bakvörð fyrir Blika eða þá hægri væng í 4-3-3 leikkerfi. Fyrsti meistaraflokksleikur? Apríl 2015 Hver hefur kennt þér mest í fótbolta? Ljuba þjálfaði mig í Hetti og kenndi mér grunnhluti fótboltans. Steini Halldórs kom mér síðan skrefinu lengra. Lag sem kemur þér í gírinn fyrir leik? Ég lifi í voninni með Stjórninni. Mætir einhver af fjölskyldu/vinum til að styðja þig á EM? Í kringum 40 af mínu fólki ætla að mæta. Hvaða námi eða vinnu hefur þú sinnt (fyrir utan fótbolta)? Ég er að læra taugafræði (e. Neuroscience) í Harvard University. Í hvernig skóm spilarðu? Nike Tiempo. Uppáhalds lið í enska? Manchester City. Uppáhalds tölvuleikur? Minesweeper er hugarróándi leikur. Uppáhalds matur? Mjólkurgrautur með súru slátri og rúsínum. Fyndnust í landsliðinu? Hallbera og Cessa eiga sínar stundir Gáfuðust í landsliðinu? Agla María og Elín Metta. Óstundvísust í landsliðinu? Telma Ívars mætir nú oft á slaginu, og ekki sekúndu fyrr, í vinnuna á Kópavogsvelli en ef hana langar getur hún verið mjög tímanlega sömuleiðis. Hvaða lið vinnur EM (ef ekki Ísland)? Spánn, kannski England. Hvað er skemmtilegast að gera milli æfinga og leikja í landsliðsferðum? Njóta samverunnar með stelpunum. Besti andstæðingur/leiðinlegasti andstæðingur? Hef alltaf fundist erfitt að mæta Öglu Maríu á æfingum. Finnst bara best að hafa hana með mér í liði. Átrúnaðargoð í æsku? Lionel Messi. Nefndu eina staðreynd um þig sem fáir vita: Við systur skipuðum boðhlaupssveit í fullorðinsflokki árið 2013. Þá 18, 14, 12 og 7 ára gamlar með góðum árangri þrátt fyrir lágan meðalaldur. Við endurtókum svo leikinn ári seinna. Mynd af boðhlaupssveitinni frá 2013.Áslaug Munda
Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta EM 2022 í Englandi Tengdar fréttir Sextán dagar í EM: Elskar fisk og hefur unnið söngvakeppni Kópavogs Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Reynsluboltinn, og leikmaður Bayern München, Glódís Perla Viggósdóttir er næst í röðinni. 24. júní 2022 11:01 Sautján dagar í EM: „Spilaði á þverflautu frá sex ára aldri út fyrsta árið í Verzló“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Næst í röðinni er hin lunkna Agla María Albertsdóttir sem leikur með BK Häcken í Svíþjóð. 23. júní 2022 11:00 Átján dagar í EM: Næringarfræðingurinn fær fjölskylduna á fjórða stórmótið Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Eyjakonan Elísa Viðarsdóttir er sú sjötta í röðinni. 22. júní 2022 14:00 Átján dagar í EM: Á besta stuðningsliðið og borðar ekki smjör Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, leikmaður Bayern München, fær þann heiður að vera fimmta í röðinni. 22. júní 2022 11:01 Nítján dagar í EM: Púllari sem vann sem endurskoðandi og hlustar á gospel-tónlist Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Varnarmaðurinn Guðrún Arnardóttir er önnur í röðinni. 21. júní 2022 14:02 Nítján dagar í EM: Finnst sveppir ógeðslegir, elskar að prjóna og er sprenglærð Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður West Ham United, er þriðja í röðinni. 21. júní 2022 11:01 Tuttugu dagar í EM: „Dagný er seinust í 95 prósent tilvika“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Grindvíkingurinn Ingibjörg Sigurðardóttir er önnur í röðinni. 20. júní 2022 14:01 Tuttugu dagar í EM: „Með þá lágmarkskröfu á klefatónlist að það sé hægt að syngja með laginu“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Hallbera Guðný Gísladóttir ríður á vaðið. 20. júní 2022 11:02 Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Handbolti Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Körfubolti Fleiri fréttir Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Stórsigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona Dramatískt mark Ísabellu tryggði Íslandi áfram Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Amorim vill ekki að stuðningsmenn United syngi nafnið hans Ashley Young gæti mætt syni sínum í enska bikarnum Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Kane kominn í jólafrí? Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Sjá meira
Sextán dagar í EM: Elskar fisk og hefur unnið söngvakeppni Kópavogs Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Reynsluboltinn, og leikmaður Bayern München, Glódís Perla Viggósdóttir er næst í röðinni. 24. júní 2022 11:01
Sautján dagar í EM: „Spilaði á þverflautu frá sex ára aldri út fyrsta árið í Verzló“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Næst í röðinni er hin lunkna Agla María Albertsdóttir sem leikur með BK Häcken í Svíþjóð. 23. júní 2022 11:00
Átján dagar í EM: Næringarfræðingurinn fær fjölskylduna á fjórða stórmótið Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Eyjakonan Elísa Viðarsdóttir er sú sjötta í röðinni. 22. júní 2022 14:00
Átján dagar í EM: Á besta stuðningsliðið og borðar ekki smjör Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, leikmaður Bayern München, fær þann heiður að vera fimmta í röðinni. 22. júní 2022 11:01
Nítján dagar í EM: Púllari sem vann sem endurskoðandi og hlustar á gospel-tónlist Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Varnarmaðurinn Guðrún Arnardóttir er önnur í röðinni. 21. júní 2022 14:02
Nítján dagar í EM: Finnst sveppir ógeðslegir, elskar að prjóna og er sprenglærð Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður West Ham United, er þriðja í röðinni. 21. júní 2022 11:01
Tuttugu dagar í EM: „Dagný er seinust í 95 prósent tilvika“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Grindvíkingurinn Ingibjörg Sigurðardóttir er önnur í röðinni. 20. júní 2022 14:01
Tuttugu dagar í EM: „Með þá lágmarkskröfu á klefatónlist að það sé hægt að syngja með laginu“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Hallbera Guðný Gísladóttir ríður á vaðið. 20. júní 2022 11:02