Spurning vikunnar er að þessu sinni kynjaskipt og beint til allra þeirra sem hafa verið í fleiri en einu langtímasambandi.
Hefur þú kallað núverandi maka nafni fyrrverandi maka eða elskhuga?
Konur svara hér:
Karlar svara hér:
Kynsegin svara hér:
Makamál hafa síðustu tvö ár spurt lesendur Vísis nær vikulega um þeirra skoðanir og viðhorf varðandi málefni tengd ástinni, samböndum, tilfinningum og kynlífi.
Fyrir áhugasama er hægt að nálgast allar fyrri Spurningar vikunnar og niðurstöður hér.