Sif Atla: Kvennaknattspyrnan er í dag sú íþrótt sem fólk á að hoppa á Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júlí 2022 22:00 Sif Atladóttir ræðir hér við Svövu Kristínu á æfingasvæði íslenska landsliðsins í dag Vísir/Vilhelm Sif Atladóttir og félagar hennar í landsliðinu hafa nú byrjað æfingar á enskri grundu og hún var ein af fjórum reynsluboltum sem hittu íslenska blaðamenn í dag. Svava Kristín Grétarsdóttir ræddi við Sif í kvöldfréttum Stöðvar tvö og þá sérstaklega um mikinn áhugann á Evrópumótinu í Englandi en uppselt var á fyrsta leik mótsins sem var spilaður á Old Trafford. Sif finnst umfjöllun um mótið vera meiri en áður en hún er að mæta á sitt fjórða Evrópumót. „Ef fólk kemst til London og getur labbað um London þá væri það svolítið skemmtilegt. Þú hefðir ekkert séð enska landsliðið á öllum veggjum og út um allt. Andstæðingarnir líka. Sara Björk er á einhverju risaskilti þarna. Þetta er allt annað,“ sagði Sif og vísaði þar í mynd Hafliða Breiðafjörð af Söru Björk Gunnarsdóttur sem birtist risastór á Piccadilly Circus. Það má sjá frétt Svövu hér fyrir neðan. Klippa: Sif Atladóttir: Komnar til Englands og þar er stemmning í öllu landinu fyrir EM „Fyrirmyndirnar eru þarna úti og þetta er miklu stærra og meira. Lucy Bronce er á liggur við Buckingham Palace. Þetta er klárlega miklu miklu stærra. Það gerir það líka að verkum að Old Trafford fylltist í gær. Það er uppselt á okkar leiki. Þessi umfjöllun er bara stærri og kvennaknattspyrnan er í dag sú íþrótt sem fólk á að hoppa á,“ sagði Sif. Þær fengu kannski ekki mikið af stóru völlunum í Englandi en Sif vill ekki horfa á það neikvæða í því enda breyta þær því ekki úr þessu. „Þetta er heimili fótboltans og þó að gagnrýnin hafi komið þá skiptir það ekki máli. Maður finnur bara að maður er kominn til Englands, það er stemmning og ég finn það að fólk er peppað fyrir að vera hérna. Það er stemmning í öllu landinu fyrir EM,“ sagði Sif. Íslenska liðið spilar sinn fyrsta leik á sunnudaginn þegar liðið mætir Belgíu. EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Fótbolti Amma, Anníe og hinar eftirminnilegustu stundirnar á ferli Katrínar Tönju Sport Fleiri fréttir Leikmaður Manchester United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Tveir nýliðar í hópi þjóða sem Ísland gæti mætt á EM í Sviss Draumabyrjun hjá Nistelrooy Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Stórsigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona Dramatískt mark Ísabellu tryggði Íslandi áfram Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Amorim vill ekki að stuðningsmenn United syngi nafnið hans Ashley Young gæti mætt syni sínum í enska bikarnum Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Kane kominn í jólafrí? Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Sjá meira
Svava Kristín Grétarsdóttir ræddi við Sif í kvöldfréttum Stöðvar tvö og þá sérstaklega um mikinn áhugann á Evrópumótinu í Englandi en uppselt var á fyrsta leik mótsins sem var spilaður á Old Trafford. Sif finnst umfjöllun um mótið vera meiri en áður en hún er að mæta á sitt fjórða Evrópumót. „Ef fólk kemst til London og getur labbað um London þá væri það svolítið skemmtilegt. Þú hefðir ekkert séð enska landsliðið á öllum veggjum og út um allt. Andstæðingarnir líka. Sara Björk er á einhverju risaskilti þarna. Þetta er allt annað,“ sagði Sif og vísaði þar í mynd Hafliða Breiðafjörð af Söru Björk Gunnarsdóttur sem birtist risastór á Piccadilly Circus. Það má sjá frétt Svövu hér fyrir neðan. Klippa: Sif Atladóttir: Komnar til Englands og þar er stemmning í öllu landinu fyrir EM „Fyrirmyndirnar eru þarna úti og þetta er miklu stærra og meira. Lucy Bronce er á liggur við Buckingham Palace. Þetta er klárlega miklu miklu stærra. Það gerir það líka að verkum að Old Trafford fylltist í gær. Það er uppselt á okkar leiki. Þessi umfjöllun er bara stærri og kvennaknattspyrnan er í dag sú íþrótt sem fólk á að hoppa á,“ sagði Sif. Þær fengu kannski ekki mikið af stóru völlunum í Englandi en Sif vill ekki horfa á það neikvæða í því enda breyta þær því ekki úr þessu. „Þetta er heimili fótboltans og þó að gagnrýnin hafi komið þá skiptir það ekki máli. Maður finnur bara að maður er kominn til Englands, það er stemmning og ég finn það að fólk er peppað fyrir að vera hérna. Það er stemmning í öllu landinu fyrir EM,“ sagði Sif. Íslenska liðið spilar sinn fyrsta leik á sunnudaginn þegar liðið mætir Belgíu.
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Fótbolti Amma, Anníe og hinar eftirminnilegustu stundirnar á ferli Katrínar Tönju Sport Fleiri fréttir Leikmaður Manchester United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Tveir nýliðar í hópi þjóða sem Ísland gæti mætt á EM í Sviss Draumabyrjun hjá Nistelrooy Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Stórsigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona Dramatískt mark Ísabellu tryggði Íslandi áfram Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Amorim vill ekki að stuðningsmenn United syngi nafnið hans Ashley Young gæti mætt syni sínum í enska bikarnum Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Kane kominn í jólafrí? Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Sjá meira