Berjast við fjölda elda í og við Lundúnir Samúel Karl Ólason skrifar 19. júlí 2022 15:52 Barist er við minnst tíu elda í og í kringum Lundúnir á heitasta degi Englands frá því mælingar hófust. Getty/Yui Mok Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Lundúnum þar sem margir eldar hafa kviknað á sama tíma og mikil hitabylgja gengur yfir Bretland og hitamet hafa verið slegin. Hundruð slökkviliðsmanna vinna nú hörðum höndum við að berjast við elda í borginni og úthverfum hennar. Sadiq Khan, borgarstjóri, segir ástandið alvarlegt en um er að ræða minnst tíu elda, bæði í húsum og í sinu og öðrum gróðri. Samkvæmt Sky News eru nokkur hús sögð hafa skemmst í einum bæ nærri Lundúnum. Remember: Don't BBQ on grass or balconies Don't leave broken bottles or glass on the grass (it can start fires) Dispose of cigarettes safely Report a fire as soon as you see one Don't take risks. Stay safe in the heat.— Sadiq Khan (@SadiqKhan) July 19, 2022 BBC segir minnst 250 slökkviliðsmenn berjast við eldana og hvetur slökkviliðið fólk til að fara varlega og láta vita af eldum um leið og fólk verður þeirra vart. Hitamet Bretlands var slegið í morgun þegar hitinn mældist 40,2 gráður en síðar í dag er spáð um og yfir 40 stiga hita. Hitamet hafa sömuleiðis verið slegin annars staðar í Evrópu og geisa skógareldar víða. Veðurfræðingur telur ljóst að met muni halda áfram að falla hratt. "These spread very fast and the front of the fire will be very large" says Craig Hope, wildfire tactical adviser for the National Fire Chiefs, as he reacts to the latest pictures of the fires in Wennington, Greater London.https://t.co/wEeBI3this Sky 501 and YouTube pic.twitter.com/H1PiJFlJe5— Sky News (@SkyNews) July 19, 2022 'They told us to just grab what we can.'Lynn Sabberton, a resident in Wennington, Greater London, describes the moment she was told to flee her home as a huge fire spreads through the village.https://t.co/aIDLmMGUAW Sky 501, Virgin 602, Freeview 233 and YouTube pic.twitter.com/peOWKThpS1— Sky News (@SkyNews) July 19, 2022 "These are really horrific images we're seeing, this is heartbreaking" says Craig Hope, firefighter and wildfire tactical adviser for the National Fire Chiefs - adding "this is as dangerous as it gets". https://t.co/wEeBI3this Sky 501, Virgin 602, Freeview 233 and YouTube pic.twitter.com/wVQOuZLsKG— Sky News (@SkyNews) July 19, 2022 'Any small spark has the potential to cause a significant fire.'Jonathan Smith, Assistant Commissioner of the London Fire Brigade, asks people not to use portable barbeques in public parks, and to think carefully about where they discard cigarettes.https://t.co/NvxWFA7hul pic.twitter.com/thBcUUATpU— Sky News (@SkyNews) July 19, 2022 Bretland England Náttúruhamfarir Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Sjá meira
Sadiq Khan, borgarstjóri, segir ástandið alvarlegt en um er að ræða minnst tíu elda, bæði í húsum og í sinu og öðrum gróðri. Samkvæmt Sky News eru nokkur hús sögð hafa skemmst í einum bæ nærri Lundúnum. Remember: Don't BBQ on grass or balconies Don't leave broken bottles or glass on the grass (it can start fires) Dispose of cigarettes safely Report a fire as soon as you see one Don't take risks. Stay safe in the heat.— Sadiq Khan (@SadiqKhan) July 19, 2022 BBC segir minnst 250 slökkviliðsmenn berjast við eldana og hvetur slökkviliðið fólk til að fara varlega og láta vita af eldum um leið og fólk verður þeirra vart. Hitamet Bretlands var slegið í morgun þegar hitinn mældist 40,2 gráður en síðar í dag er spáð um og yfir 40 stiga hita. Hitamet hafa sömuleiðis verið slegin annars staðar í Evrópu og geisa skógareldar víða. Veðurfræðingur telur ljóst að met muni halda áfram að falla hratt. "These spread very fast and the front of the fire will be very large" says Craig Hope, wildfire tactical adviser for the National Fire Chiefs, as he reacts to the latest pictures of the fires in Wennington, Greater London.https://t.co/wEeBI3this Sky 501 and YouTube pic.twitter.com/H1PiJFlJe5— Sky News (@SkyNews) July 19, 2022 'They told us to just grab what we can.'Lynn Sabberton, a resident in Wennington, Greater London, describes the moment she was told to flee her home as a huge fire spreads through the village.https://t.co/aIDLmMGUAW Sky 501, Virgin 602, Freeview 233 and YouTube pic.twitter.com/peOWKThpS1— Sky News (@SkyNews) July 19, 2022 "These are really horrific images we're seeing, this is heartbreaking" says Craig Hope, firefighter and wildfire tactical adviser for the National Fire Chiefs - adding "this is as dangerous as it gets". https://t.co/wEeBI3this Sky 501, Virgin 602, Freeview 233 and YouTube pic.twitter.com/wVQOuZLsKG— Sky News (@SkyNews) July 19, 2022 'Any small spark has the potential to cause a significant fire.'Jonathan Smith, Assistant Commissioner of the London Fire Brigade, asks people not to use portable barbeques in public parks, and to think carefully about where they discard cigarettes.https://t.co/NvxWFA7hul pic.twitter.com/thBcUUATpU— Sky News (@SkyNews) July 19, 2022
Bretland England Náttúruhamfarir Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Sjá meira