Í sjálfheldu þar sem þýskur ferðamaður lést nýverið Eiður Þór Árnason skrifar 8. ágúst 2022 08:33 Maðurinn reyndist vera óslasaður. Vísir/Vilhelm Björgunarsveitir á Norðurlandi voru kallaðar út um miðja nótt eftir að tilkynning barst frá manni sem var í sjálfheldu í fjalllendi. Upphafleg staðsetning hans var talin vera á Stráfjalli og hófst leit þar um klukkan fjögur í nótt sem skilaði ekki árangri. Fram kemur í tilkynningu frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg að við frekari eftirgrennslan hafi tekist að staðsetja manninn á Bjarnarfjalli við Hvalvatnsfjörð, austan megin við Eyjafjörð. Björgunarsveitarmenn voru sendir þangað um klukkan sex í morgun bæði landleiðina og á bátum. Maðurinn var í góðu sambandi við viðbragðsaðila en hafði verið á göngu frá því á gærkvöldi og því þreyttur. Afar hættulegar aðstæður á svæðinu Að sögn lögreglunnar á Norðurlandi eystra barst tilkynning um manninn klukkan 03:42 í nótt. Maðurinn var ágætlega á sig kominn en búinn að vera í sjálfheldunni í nokkrar klukkustundir og reynt lengi að koma sér úr henni. „Nokkra stund tók að fá nákvæma staðsetningu á manninum en þegar það tókst kom í ljós að hann var á svipuðum slóðum og þýski ferðamaðurinn sem lést þarna í fjallgöngu fyrir nokkrum dögum,“ segir í tilkynningu frá lögreglu. Brattar og lausar skriður sé að finna í hlíðum Bjarnarfjalls og því afar hættulegar aðstæður. Óskað var eftir þyrlu frá Landhelgisgæslunni til að aðstoða við björgunina. Að sögn lögreglu komu um sextíu manns að aðgerðinni og var þyrla komin á vettvang klukkan 08:40. Tókst að senda sigmann niður og hífa manninn um borð sem var fluttur til Akureyrar. Hann var óslasaður en er sagður vera reynslunni ríkari. Björgunarsveitir Grýtubakkahreppur Þingeyjarsveit Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira
Fram kemur í tilkynningu frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg að við frekari eftirgrennslan hafi tekist að staðsetja manninn á Bjarnarfjalli við Hvalvatnsfjörð, austan megin við Eyjafjörð. Björgunarsveitarmenn voru sendir þangað um klukkan sex í morgun bæði landleiðina og á bátum. Maðurinn var í góðu sambandi við viðbragðsaðila en hafði verið á göngu frá því á gærkvöldi og því þreyttur. Afar hættulegar aðstæður á svæðinu Að sögn lögreglunnar á Norðurlandi eystra barst tilkynning um manninn klukkan 03:42 í nótt. Maðurinn var ágætlega á sig kominn en búinn að vera í sjálfheldunni í nokkrar klukkustundir og reynt lengi að koma sér úr henni. „Nokkra stund tók að fá nákvæma staðsetningu á manninum en þegar það tókst kom í ljós að hann var á svipuðum slóðum og þýski ferðamaðurinn sem lést þarna í fjallgöngu fyrir nokkrum dögum,“ segir í tilkynningu frá lögreglu. Brattar og lausar skriður sé að finna í hlíðum Bjarnarfjalls og því afar hættulegar aðstæður. Óskað var eftir þyrlu frá Landhelgisgæslunni til að aðstoða við björgunina. Að sögn lögreglu komu um sextíu manns að aðgerðinni og var þyrla komin á vettvang klukkan 08:40. Tókst að senda sigmann niður og hífa manninn um borð sem var fluttur til Akureyrar. Hann var óslasaður en er sagður vera reynslunni ríkari.
Björgunarsveitir Grýtubakkahreppur Þingeyjarsveit Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira