Barcelona hefur ekki náð að nurla saman nægum pening Hjörvar Ólafsson skrifar 8. ágúst 2022 23:22 Barcelona er að reyna að selja Frenkie De Jong til þess að grynnka skuldir sínar. Vísir/Getty Forráðamenn Barcelona hafa ekki náð að lappa nógu mikið upp á bókhald sitt til þess að geta skráð þá leikmenn sem félagið hefur keypt í sumar í leikmannahóp sinn fyrir komandi keppnistímabil. Fulltrúar í eftirlitsnefnd um fjármál félaganna í spænsku efstu deildinni í fótbolta karla telja að sala Barcelona á fjórðungshlut í framtíðar sjónvarpstekjum sínum dugi ekki til þess að geta skráð nýja leikmenn í hóp sinn. Barcelona freistaði þess að blása upp verðmæti á þessum eignarhlut sínum með því að nota eigin fjármuni til þess að hækka verðið á sölunni á framtíðar sjónvarpstekjunum. Félagið hafði reiknað með 667 milljónum evra í bækur sínar vegna framangreindrar sölu. Fjárfestingafélagið Sixth Street ætlaði að kaupa þennan pakka á 517 milljónir evra en 150 milljónir af þeirri upphæð kom frá félaginu sjálfu. Eftirlitsnefndin taldi þetta verið löglegan gjörning ekki duga til þess að Barcelona standist skilyrði reglna spænsku efstu deildarinnar um fjárhagslega háttvísi. Næsta útspil Barcelona er að selja fjórðungshlut í framleiðslufyrirtækinu Barça Studios en félagið áætlar að fá um það bil 100 milljónir evra fyrir þann hlut. Barcelona hafði nú þegar tilkynnt um sölu á tæpælega 25 prósent hlut í því fyrirtæki. Vonast Katalóníufélagið að það dugi til þess að mega skrá Robert Lewandowski, Raphinha, Andreas Christensen, Jules Koundé og Franck Kessie í hóp sinn í tæka tíð fyrir fyrsta deilarleik sinn á komandi keppnistímabili sem er gegn Rayo Vallecano á laugardagskvöldið kemur. Sala Barcelona á framtíðar sjónvarpstekjum sínum sem og í hlut sínum í Barca Studios, samstarfssamningur við Spotify, sölur á leikmönnum og aukið tekjustreymi hefur að sögn Joan Laporta, forseta Barcelona, skilað félaginu 850 milljónum evra. Það dugði ekki til að fá leyfi eftirlitsefndarinnar til þess að bæta við leikmönnum á launaskrá sína. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Sjá meira
Fulltrúar í eftirlitsnefnd um fjármál félaganna í spænsku efstu deildinni í fótbolta karla telja að sala Barcelona á fjórðungshlut í framtíðar sjónvarpstekjum sínum dugi ekki til þess að geta skráð nýja leikmenn í hóp sinn. Barcelona freistaði þess að blása upp verðmæti á þessum eignarhlut sínum með því að nota eigin fjármuni til þess að hækka verðið á sölunni á framtíðar sjónvarpstekjunum. Félagið hafði reiknað með 667 milljónum evra í bækur sínar vegna framangreindrar sölu. Fjárfestingafélagið Sixth Street ætlaði að kaupa þennan pakka á 517 milljónir evra en 150 milljónir af þeirri upphæð kom frá félaginu sjálfu. Eftirlitsnefndin taldi þetta verið löglegan gjörning ekki duga til þess að Barcelona standist skilyrði reglna spænsku efstu deildarinnar um fjárhagslega háttvísi. Næsta útspil Barcelona er að selja fjórðungshlut í framleiðslufyrirtækinu Barça Studios en félagið áætlar að fá um það bil 100 milljónir evra fyrir þann hlut. Barcelona hafði nú þegar tilkynnt um sölu á tæpælega 25 prósent hlut í því fyrirtæki. Vonast Katalóníufélagið að það dugi til þess að mega skrá Robert Lewandowski, Raphinha, Andreas Christensen, Jules Koundé og Franck Kessie í hóp sinn í tæka tíð fyrir fyrsta deilarleik sinn á komandi keppnistímabili sem er gegn Rayo Vallecano á laugardagskvöldið kemur. Sala Barcelona á framtíðar sjónvarpstekjum sínum sem og í hlut sínum í Barca Studios, samstarfssamningur við Spotify, sölur á leikmönnum og aukið tekjustreymi hefur að sögn Joan Laporta, forseta Barcelona, skilað félaginu 850 milljónum evra. Það dugði ekki til að fá leyfi eftirlitsefndarinnar til þess að bæta við leikmönnum á launaskrá sína.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Sjá meira