Íslendingaliðin nálgast Meistaradeildina Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. ágúst 2022 20:55 Alfons Sampsted og félagar hans í Bodö/Glimt unnu nauman sigur í kvöld. Stanislav Vedmid/DeFodi Images via Getty Images Íslendingaliðin Bodö/Glimt frá Noregi og FCK frá Danmörku unnu bæði sigra í fyrri leikjum liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Alfons Sampsted og félagar hans í norska meistaraliðinu Bodö/Glimt unnu 1-0 sigur er liðið tók á móti króatíska liðinu Dinamo Zagreb. Alfons var á sínum stað í byrjunarliðinu og lék allan leikinn í hægri bakverði, en það var Amahl Pellegrino sem skoraði eina mark leiksins á 39. mínútu eftir stoðsendingu frá Joel Mvuka Mugisha. Det er over på Aspmyra! 💪 Alt avgjøres om en uke i Zagreb pic.twitter.com/aJOpTD7D8D— FK Bodø/Glimt (@Glimt) August 16, 2022 Þá unnu Hákon Arnar Haraldsson, Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar þeirra í FCK góðan 2-1 sigur gegn tyrknesku meisturunum í Trabzonspor. Hákon var í byrjunarliði FCK og lék fyrstu 70 mínútur leiksins, en Ísak Bergmann kom inn af varamannabekknum þegar um tíu mínútur voru til leiksloka. Viktor Claesson skoraði fyrra mark heimamanna í FCK eftir tæplega tíu mínútna leik áður en Lukas Lerager tvöfaldaði forystu liðsins snemma í síðari hálfleik. Anastasios Bakasetas minnkaði hins vegar muninn fyrir gestina á 79. mínútu og niðurstaðan því 2-1 sigur FCK. Íslendingaliðin fara því bæði með eins marks forystu í síðari viðureignir liðanna um laus sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Báðir leikirnir fara fram á miðvikudaginn eftir rúma viku. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Körfubolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Handbolti Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu: Glæsilegt sigurmark Jóhanns Bergs gegn Ronaldo Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Hákon Arnar kom inn af bekknum í erfiðum leik í París Real Madríd varð af mikilvægum stigum í titilbaráttunni Jafnt í toppslagnum á Ítalíu Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram „Nýja hetjan“ Benóný Breki tryggði sigurinn með sínum fyrstu mörkum Venezia hélt jöfnu gegn Atalanta Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Annað bikarævintýri hjá Júlíusi? „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Auðun tekur við Þrótti Vogum Messi var óánægður hjá PSG „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Hefur Amorim bætt Man United? Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri Bayern kom til baka gegn Stuttgart Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Sjá meira
Alfons Sampsted og félagar hans í norska meistaraliðinu Bodö/Glimt unnu 1-0 sigur er liðið tók á móti króatíska liðinu Dinamo Zagreb. Alfons var á sínum stað í byrjunarliðinu og lék allan leikinn í hægri bakverði, en það var Amahl Pellegrino sem skoraði eina mark leiksins á 39. mínútu eftir stoðsendingu frá Joel Mvuka Mugisha. Det er over på Aspmyra! 💪 Alt avgjøres om en uke i Zagreb pic.twitter.com/aJOpTD7D8D— FK Bodø/Glimt (@Glimt) August 16, 2022 Þá unnu Hákon Arnar Haraldsson, Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar þeirra í FCK góðan 2-1 sigur gegn tyrknesku meisturunum í Trabzonspor. Hákon var í byrjunarliði FCK og lék fyrstu 70 mínútur leiksins, en Ísak Bergmann kom inn af varamannabekknum þegar um tíu mínútur voru til leiksloka. Viktor Claesson skoraði fyrra mark heimamanna í FCK eftir tæplega tíu mínútna leik áður en Lukas Lerager tvöfaldaði forystu liðsins snemma í síðari hálfleik. Anastasios Bakasetas minnkaði hins vegar muninn fyrir gestina á 79. mínútu og niðurstaðan því 2-1 sigur FCK. Íslendingaliðin fara því bæði með eins marks forystu í síðari viðureignir liðanna um laus sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Báðir leikirnir fara fram á miðvikudaginn eftir rúma viku.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Körfubolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Handbolti Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu: Glæsilegt sigurmark Jóhanns Bergs gegn Ronaldo Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Hákon Arnar kom inn af bekknum í erfiðum leik í París Real Madríd varð af mikilvægum stigum í titilbaráttunni Jafnt í toppslagnum á Ítalíu Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram „Nýja hetjan“ Benóný Breki tryggði sigurinn með sínum fyrstu mörkum Venezia hélt jöfnu gegn Atalanta Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Annað bikarævintýri hjá Júlíusi? „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Auðun tekur við Þrótti Vogum Messi var óánægður hjá PSG „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Hefur Amorim bætt Man United? Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri Bayern kom til baka gegn Stuttgart Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Körfubolti