Rússar og Úkraínumaður reyndu að brjótast inn í vopnaverksmiðju í Albaníu Árni Sæberg skrifar 20. ágúst 2022 21:41 Verksmiðjan í Gramsh var á árum áður notuð til framleiðslu AK-47 riffla. Þessi mynd er frá verksmiðju Kalashnikov í Rússlandi og tengist fréttinni því ekki beint. Oleg Nikishin/Getty Images Tveir rússneskir ríkisborgarar og einn Úkraínumaður voru handteknir í vopnaverksmiðju í Gramsh í Albaníu í kvöld eftir að hafa reynt að brjótast þangað inn. Albanska varnarmálaráðuneytið greindi frá því í kvöld að tveir öryggisverðir verksmiðjunnar hafi særst í átökum við Rússana tvo og Úkraínumanninn. Þeir eru ekki sagðir í lífshættu. Í frétt Reuters um málið segir að vopnaverksmiðjan hafi að sögn yfirvalda í Albaníu verið notuð af varnarmálaráðuneytinu undanfarið en að á tímum Sovíetríkjanna hafi AK-47 rifflarnir alræmdu verið framleiddir þar í stórum stíl. Petrit Selimi, fyrrverandi utanríkisráðherra Kósóvó, hafði á Twitter eftir staðarmiðlum að um hafi verið að ræða tvo karlmenn og eina konu og að þau hafi beitt einhvers konar efnavopni gegn öryggisvörðunum. Þetta hefur ekki verið staðfest af stærri miðlum. Further update to this story: 2 Russian men and one women arrested inside the grounds of weapons factory after attacking guards. Two soldiers injured. Anti-terror and Intel service of Albania now on the ground. Local media claim they came in as tourists. https://t.co/BwHGFMMSVI— Petrit Selimi (@Petrit) August 20, 2022 Innrás Rússa í Úkraínu Albanía Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Sjá meira
Albanska varnarmálaráðuneytið greindi frá því í kvöld að tveir öryggisverðir verksmiðjunnar hafi særst í átökum við Rússana tvo og Úkraínumanninn. Þeir eru ekki sagðir í lífshættu. Í frétt Reuters um málið segir að vopnaverksmiðjan hafi að sögn yfirvalda í Albaníu verið notuð af varnarmálaráðuneytinu undanfarið en að á tímum Sovíetríkjanna hafi AK-47 rifflarnir alræmdu verið framleiddir þar í stórum stíl. Petrit Selimi, fyrrverandi utanríkisráðherra Kósóvó, hafði á Twitter eftir staðarmiðlum að um hafi verið að ræða tvo karlmenn og eina konu og að þau hafi beitt einhvers konar efnavopni gegn öryggisvörðunum. Þetta hefur ekki verið staðfest af stærri miðlum. Further update to this story: 2 Russian men and one women arrested inside the grounds of weapons factory after attacking guards. Two soldiers injured. Anti-terror and Intel service of Albania now on the ground. Local media claim they came in as tourists. https://t.co/BwHGFMMSVI— Petrit Selimi (@Petrit) August 20, 2022
Innrás Rússa í Úkraínu Albanía Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Sjá meira