„Þegar þú tapar 7-1 þá ferðu ekki fyrst í að kenna dómaranum um“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. ágúst 2022 23:00 Helena Ólafsdóttir og sérfræðingar Bestu markanna ræddu um erfiðan leik Aftureldingar gegn Stjörnunni. Vísir/Stöð 2 Sport „Við getum ekki farið frá þessum leik nema ræða aðeins Aftureldingu,“ sagði Helena Ólafsdóttir, stjórnandi Bestu markanna, í seinasta þætti eftir að Afturelding steinlá gegn Stjörnunni, 7-1. Afturelding situr í næst neðsta sæti deildarinnar og er á barmi falls og sérfræðingar þáttarins hafa áhyggjur af liðinu. „Þær byrja vel í þessum leik og Alexander [Aron Davísson, þjáfari Aftureldingar] svekkir sig aðeins á þessum dómum, sem er kannski allt í lagi að gera, en það virkar á mann stundum svona panik og læti í kringum liðið þegar illa gengur.“ Harpa Þorsteinsdóttir og Mist Rúnarsdóttir voru sérfærðingar í setti með Helenu. Harpa tók upp hanskann fyrir þjálfara liðsins, áður en hún las honum lífsreglurnar. „Ég hef gaman að Alexander og ég hef fulla trú á honum og hann er greinilega mikill peppari. Viðtöl við hann hins vegar eru mér stórt spurningamerki. Þegar þú tapar 7-1 þá ferðu ekki fyrst í að kenna dómaranum um, það er alveg klárt mál,“ sagði Harpa. „Augljóslega var hans upplegg að virka framan af, en maður sá það fljótt að það dró af og þær skora gott mark, en mér fannst Stjarnan vera með yfirhöndina allan tíman. Þetta var meira spurning um hvenær en ekki hvort og ég held að þessi vítaspyrnudómur hafi ekki verið aðalatriðið.“ „Hins vegar fannst mér varnarleikur Aftureldingar í þessum mörkum sem þær eru að fá á sig í kjölfar vítaspyrnunnar, ég myndi frekar setja spurningamerki við hann. Ég held að Stjarnan hafi bara verið of stór biti fyrir þetta lið.“ Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Bestu mörkin: Afturelding Bestu mörkin Afturelding Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Sjá meira
„Þær byrja vel í þessum leik og Alexander [Aron Davísson, þjáfari Aftureldingar] svekkir sig aðeins á þessum dómum, sem er kannski allt í lagi að gera, en það virkar á mann stundum svona panik og læti í kringum liðið þegar illa gengur.“ Harpa Þorsteinsdóttir og Mist Rúnarsdóttir voru sérfærðingar í setti með Helenu. Harpa tók upp hanskann fyrir þjálfara liðsins, áður en hún las honum lífsreglurnar. „Ég hef gaman að Alexander og ég hef fulla trú á honum og hann er greinilega mikill peppari. Viðtöl við hann hins vegar eru mér stórt spurningamerki. Þegar þú tapar 7-1 þá ferðu ekki fyrst í að kenna dómaranum um, það er alveg klárt mál,“ sagði Harpa. „Augljóslega var hans upplegg að virka framan af, en maður sá það fljótt að það dró af og þær skora gott mark, en mér fannst Stjarnan vera með yfirhöndina allan tíman. Þetta var meira spurning um hvenær en ekki hvort og ég held að þessi vítaspyrnudómur hafi ekki verið aðalatriðið.“ „Hins vegar fannst mér varnarleikur Aftureldingar í þessum mörkum sem þær eru að fá á sig í kjölfar vítaspyrnunnar, ég myndi frekar setja spurningamerki við hann. Ég held að Stjarnan hafi bara verið of stór biti fyrir þetta lið.“ Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Bestu mörkin: Afturelding
Bestu mörkin Afturelding Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Sjá meira