Þokkalegt hljóð í bændum eftir ellefu fundi um allt land Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 29. ágúst 2022 21:04 Þokkalegt hljóð var í bændum á fundunum ellefu, sem stjórn Bændasamtakanna hélt, ásamt hluta af starfsfólki samtakanna. Magnús Hlynur Hreiðarsson Þrátt fyrir að bændur glími við ýmsa erfiðleika í búrekstrinum, ekki síst hækkanir á aðföngum, þá er nokkuð gott hljóð í þeim. Stjórn Bændasamtaka Íslands og hluti af starfsmönnum samtakanna hafa farið um allt land síðustu daga og haldið ellefu opna fundi með bændum þar sem farið var yfir stöðu greinarinnar og það sem fram undan er. En hvernig er hljóðið í bændum eftir alla fundina? „Að öllu jöfnu ef maður tæki heild yfir og deildi síðan með ellefu þá væri sennilega þokkalegt hljóð í öllum bændum, það er sennilega staðan. En auðvitað eru erfiðir tímar í gríðarlegri vaxtahækkun og verðbólgu, aðfangahækkunum, það er nú það, sem brennur helst á bændum, afkomu öryggið til framtíðar,“ segir Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands. Sunnlenskir bændur fjölmenntu á fundinn á Flúðum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Gunnar segir mjög nauðsynlegt fyrir bændur að fá það eitt skipti fyrir öll á hreint hver stefna ríkisvaldsins og þjóðarinnar er þegar landbúnaður eru annars vegar. „Okkur vantar skýrari svör eins og fram kemur í stjórnarsáttmálanum, það eigi að efla jarðrækt og kornrækt og akuryrkju en það kemur ekki fram hvernig það á að gerast og hvernig það á að raungerast,“ segir Gunnar. Gunnar Þorgeirsson fór yfir nokkrar glærur á fundinum á Flúðum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hrunamannahreppur Landbúnaður Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Hefur ekki á hyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Sjá meira
Stjórn Bændasamtaka Íslands og hluti af starfsmönnum samtakanna hafa farið um allt land síðustu daga og haldið ellefu opna fundi með bændum þar sem farið var yfir stöðu greinarinnar og það sem fram undan er. En hvernig er hljóðið í bændum eftir alla fundina? „Að öllu jöfnu ef maður tæki heild yfir og deildi síðan með ellefu þá væri sennilega þokkalegt hljóð í öllum bændum, það er sennilega staðan. En auðvitað eru erfiðir tímar í gríðarlegri vaxtahækkun og verðbólgu, aðfangahækkunum, það er nú það, sem brennur helst á bændum, afkomu öryggið til framtíðar,“ segir Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands. Sunnlenskir bændur fjölmenntu á fundinn á Flúðum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Gunnar segir mjög nauðsynlegt fyrir bændur að fá það eitt skipti fyrir öll á hreint hver stefna ríkisvaldsins og þjóðarinnar er þegar landbúnaður eru annars vegar. „Okkur vantar skýrari svör eins og fram kemur í stjórnarsáttmálanum, það eigi að efla jarðrækt og kornrækt og akuryrkju en það kemur ekki fram hvernig það á að gerast og hvernig það á að raungerast,“ segir Gunnar. Gunnar Þorgeirsson fór yfir nokkrar glærur á fundinum á Flúðum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Hrunamannahreppur Landbúnaður Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Hefur ekki á hyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Sjá meira