Umboðsmaður segir Covid-19 hafa reynt á þanþol grunnregla réttarríksins Hólmfríður Gísladóttir skrifar 31. ágúst 2022 06:43 Skúli Magnússon er umboðsmaður Alþingis. Vísir/Vilhelm Umboðsmaður Alþingis hefur aldrei leyst úr fleiri málum á einu ári en hann gerði í fyrra. Málin voru tæplega 600 talsins og álit veitt í 59 þeirra, ýmist með eða án tilmæla. Þá voru stjórnvöldum sendar athugasemdir eða ábendingar í 41 máli til viðbótar. Metfjöldi kvartana barst, 570, sem er 5 prósent aukning frá metárinu 2020, þegar þær voru 540. Helsta umkvörtunarefnið voru tafir á afgreiðslu máls af hálfu stjórnvalda. Þetta kemur fram í samantekt um árskýrslu umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2021. Þar segir að stjórnvöld hafi almennt brugðist vel við og farið eftir ábendingum umboðsmanns. Í skýrslu umboðsmanns segir meðal annars að Covid-19 hafi reynt töluvert á þanþol grunnregla réttarríkisins. „Sú hætta virðist óneitanlega fyrir hendi að eftir langvarandi ástand, líkt og það sem skapaðist í heimsfaraldrinum, fari stjórnvöld í auknum mæli að líta á skerðingu grundvallarréttinda sem léttvægar eða jafnvel sjálfsagðan hlut með þeirri afleiðingu að réttaröryggi borgaranna skerðist til frambúðar,“ segir í skýrslunni. Þá er fjallað um innleiðingu rafrænnar stjórnsýslu, sem hafi bæði kosti og galla. Hún geti mögulega skapað hættur, ekki síst fyrir þá sem ekki eru tölvulæsir eða hafa ekki aðgengi að nauðsynlegum búnaði. „Þótt kostir rafrænnar stjórnsýslu séu ótvíræðir má upptaka hennar ekki hafa það í för með sér að réttaröryggi borgarana skerðist eða faglegar kröfur séu vatnaðar út.“ Ársskýrslu umboðsmanns Alþingis má finna hér. Umboðsmaður Alþingis Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Fleiri fréttir Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Sjá meira
Metfjöldi kvartana barst, 570, sem er 5 prósent aukning frá metárinu 2020, þegar þær voru 540. Helsta umkvörtunarefnið voru tafir á afgreiðslu máls af hálfu stjórnvalda. Þetta kemur fram í samantekt um árskýrslu umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2021. Þar segir að stjórnvöld hafi almennt brugðist vel við og farið eftir ábendingum umboðsmanns. Í skýrslu umboðsmanns segir meðal annars að Covid-19 hafi reynt töluvert á þanþol grunnregla réttarríkisins. „Sú hætta virðist óneitanlega fyrir hendi að eftir langvarandi ástand, líkt og það sem skapaðist í heimsfaraldrinum, fari stjórnvöld í auknum mæli að líta á skerðingu grundvallarréttinda sem léttvægar eða jafnvel sjálfsagðan hlut með þeirri afleiðingu að réttaröryggi borgaranna skerðist til frambúðar,“ segir í skýrslunni. Þá er fjallað um innleiðingu rafrænnar stjórnsýslu, sem hafi bæði kosti og galla. Hún geti mögulega skapað hættur, ekki síst fyrir þá sem ekki eru tölvulæsir eða hafa ekki aðgengi að nauðsynlegum búnaði. „Þótt kostir rafrænnar stjórnsýslu séu ótvíræðir má upptaka hennar ekki hafa það í för með sér að réttaröryggi borgarana skerðist eða faglegar kröfur séu vatnaðar út.“ Ársskýrslu umboðsmanns Alþingis má finna hér.
Umboðsmaður Alþingis Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Fleiri fréttir Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Sjá meira