Hryllingshöfundurinn Peter Straub er látinn Atli Ísleifsson skrifar 7. september 2022 09:57 Peter Straub skrifaði meðal annars tvær hryllingssögur með Stephen King. Getty Bandaríski hryllingshöfundurinn Peter Straub er látinn, 79 ára að aldri. Straub er þekktastur fyrir sögur sínar Juliu frá 1975 og Draugasögu (e. Ghost Story) frá árinu 1979, auk Verndargripsins (e. The Talisman) frá árinu 1984 sem hann skrifaði með Stephen King. Kvikmynd var gerð eftir bókinni Draugasögu kom út árið 1981 sem skartaði stórleikaranum Fred Astaire í aðalhlutverki. Stephen King minnist félaga síns á Twitter þar sem hann segir það hafi veitt honum mikla gleði að starfa með vini sínum Peter Straub, en auk Verndargripsins skrifuðu þeir saman bókina Svart hús (e. Black House) sem kom út árið 2001. It's a happy day for me because FAIRY TALE is published.It's a sad day because my good friend and amazingly talented colleague and collaborator, Peter Straub, has passed away. Working with him was one of the great joys of my creative life.— Stephen King (@StephenKing) September 6, 2022 Straub skrifaði á ferli sínum um tuttugu skáldsögur og röð smásagna. Hann var margoft tilnefndur til World Fantasy Awards og hlaut verðlaunin fjórum sinnum. Hann vann auk þess til World Fantasy-verðlaunanna og International Horror Guild Award. Bandaríkin Andlát Bókmenntir Mest lesið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Fleiri fréttir „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Straub er þekktastur fyrir sögur sínar Juliu frá 1975 og Draugasögu (e. Ghost Story) frá árinu 1979, auk Verndargripsins (e. The Talisman) frá árinu 1984 sem hann skrifaði með Stephen King. Kvikmynd var gerð eftir bókinni Draugasögu kom út árið 1981 sem skartaði stórleikaranum Fred Astaire í aðalhlutverki. Stephen King minnist félaga síns á Twitter þar sem hann segir það hafi veitt honum mikla gleði að starfa með vini sínum Peter Straub, en auk Verndargripsins skrifuðu þeir saman bókina Svart hús (e. Black House) sem kom út árið 2001. It's a happy day for me because FAIRY TALE is published.It's a sad day because my good friend and amazingly talented colleague and collaborator, Peter Straub, has passed away. Working with him was one of the great joys of my creative life.— Stephen King (@StephenKing) September 6, 2022 Straub skrifaði á ferli sínum um tuttugu skáldsögur og röð smásagna. Hann var margoft tilnefndur til World Fantasy Awards og hlaut verðlaunin fjórum sinnum. Hann vann auk þess til World Fantasy-verðlaunanna og International Horror Guild Award.
Bandaríkin Andlát Bókmenntir Mest lesið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Fleiri fréttir „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira