Framhald BOTW kallast Tears of the Kingdom Samúel Karl Ólason skrifar 13. september 2022 15:01 Link stingur sér til flugs. Nintendo birti í dag stutta stiklu fyrir nýjasta Zelda-leikinn. Framhald leiksins Breath of the Wild hefur fengið titilinn Tears of the Kingdom. Breath of the Wild er af mörgum talinn einn þeirra allra bestu tölvuleikur sem hefur verið gerður og hefur lengi verið mikil eftirvænting eftir framhaldsleik um ævintýri Link í Hyrule. Auk þess að birta stiklu og opinbera nafn leiksins tilkynnti Nintendo að til standi að gefa leikinn út þann 12. maí á næsta ári. Stikluna má sjá hér að neðan. The sequel to The Legend of Zelda: Breath of the Wild is The Legend of Zelda: Tears of the Kingdom!The Legend of #Zelda: Tears of the Kingdom launches on #NintendoSwitch 5/12/23. #NintendoDirect pic.twitter.com/qkGnFYFXNs— Nintendo of America (@NintendoAmerica) September 13, 2022 Leikjavísir Tengdar fréttir Leikirnir sem beðið er eftir Nú þegar enn eitt árið er að hefjast er vert að taka stöðuna í tölvuleikjaheimum og velta vöngum yfir því sem von er á. Þar er um ansi mikið að ræða og er útlit fyrir að þó nokkrir leikir sem verða að teljast stórir líti dagsins ljós. 7. janúar 2022 08:00 GameTíví: Zelda Breath of the Wild leikjadómur Leikurinn hefur verið að tröllríða tölvuleikjaheimum frá því hann kom út og þykir jafnvel með betri leikjum sögunnar. 30. mars 2017 13:45 Zelda: Breath of the Wild slær í gegn hjá gagnrýnendum Er í fjórða sæti yfir stigahæstu leiki Metacritic. 3. mars 2017 10:41 Mest lesið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir GameTíví í búðarleik GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy Sjá meira
Breath of the Wild er af mörgum talinn einn þeirra allra bestu tölvuleikur sem hefur verið gerður og hefur lengi verið mikil eftirvænting eftir framhaldsleik um ævintýri Link í Hyrule. Auk þess að birta stiklu og opinbera nafn leiksins tilkynnti Nintendo að til standi að gefa leikinn út þann 12. maí á næsta ári. Stikluna má sjá hér að neðan. The sequel to The Legend of Zelda: Breath of the Wild is The Legend of Zelda: Tears of the Kingdom!The Legend of #Zelda: Tears of the Kingdom launches on #NintendoSwitch 5/12/23. #NintendoDirect pic.twitter.com/qkGnFYFXNs— Nintendo of America (@NintendoAmerica) September 13, 2022
Leikjavísir Tengdar fréttir Leikirnir sem beðið er eftir Nú þegar enn eitt árið er að hefjast er vert að taka stöðuna í tölvuleikjaheimum og velta vöngum yfir því sem von er á. Þar er um ansi mikið að ræða og er útlit fyrir að þó nokkrir leikir sem verða að teljast stórir líti dagsins ljós. 7. janúar 2022 08:00 GameTíví: Zelda Breath of the Wild leikjadómur Leikurinn hefur verið að tröllríða tölvuleikjaheimum frá því hann kom út og þykir jafnvel með betri leikjum sögunnar. 30. mars 2017 13:45 Zelda: Breath of the Wild slær í gegn hjá gagnrýnendum Er í fjórða sæti yfir stigahæstu leiki Metacritic. 3. mars 2017 10:41 Mest lesið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir GameTíví í búðarleik GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy Sjá meira
Leikirnir sem beðið er eftir Nú þegar enn eitt árið er að hefjast er vert að taka stöðuna í tölvuleikjaheimum og velta vöngum yfir því sem von er á. Þar er um ansi mikið að ræða og er útlit fyrir að þó nokkrir leikir sem verða að teljast stórir líti dagsins ljós. 7. janúar 2022 08:00
GameTíví: Zelda Breath of the Wild leikjadómur Leikurinn hefur verið að tröllríða tölvuleikjaheimum frá því hann kom út og þykir jafnvel með betri leikjum sögunnar. 30. mars 2017 13:45
Zelda: Breath of the Wild slær í gegn hjá gagnrýnendum Er í fjórða sæti yfir stigahæstu leiki Metacritic. 3. mars 2017 10:41