Spennt að sjá hvort þau þurfi að standa vaktina í nótt Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 18. september 2022 10:52 Elísabet Margeirsdóttir, ein af skipuleggjendum Bakgarðsins. Vísir/Sigurjón Þrír hlauparar standa eftir í bakgarðshlaupinu á hring númer 26. Aldrei hafa jafn margir lokið 24 hringjum í hlaupinu. Kristján Svanur Eymundsson, Marlena Radiziszewska og Sif Sumarliðadóttir eru þátttakendurnir þrír sem enn hlaupa til sigurs. Elísabet Margeirsdóttir skipuleggjandi Bakgarðsins segir gríðarlega góða stemmingu hafa verið á svæðinu og enn hafi ellefu þátttakendur verið í hlaupinu eitthvað fram á nóttina. Bakgarðshlaupið hófstklukkan níu í gærmorgun við Elliðavatn en rúmlega tvö hundruð þátttakendur voru skráðir í hlaupið. Tæplega sjö kílómetra hringur er hlaupinn margsinnis þar til einn þátttakandi stendur uppi sem sigurvegari og alltaf er ræst í næsta hring á heila tímanum. Aðspurð hvort hún telji að Íslandsmet Mari Järsk, 288 kílómetrar og 43 hringir falli segir Elísabet, „núna finnst mér rosalega líklegt að þetta fari allaveganna í tvö hundruð kílómetra. Mér finnst það mjög líklegt að það verði allaveganna tvö sem munu hlaupa upp í þrjátíu sem eru 201 kílómeter. Svo er bara spurning hvort þau haldi áfram eftir það, ef þau ná því.“ Hún segir fólk ná að nærast í hlaupinu en lítið sé um svefn, ef þátttakendur komi snemma í mark geti þau mögulega lagt sig í stutta stund en hún segist ekki hafa séð þátttakendur gera það enn sem komið er. „Við erum bara spennt að sjá hvort að við þurfum að ræsa út í næturvakt í nótt og hvort við þurfum bara að setja aðra vinnu til hliðar í fyrramálið,“ segir Elísabet. Hægt er að fylgjast með niðurstöðum hlaupsins með því að smella hér. Einnig er hlaupið í beinni á Instagram korter í heila tímann og spjalla við hlauparana sem standa eftir. Hlaup Tengdar fréttir Píptest fyrir lengra komna Bakgarðshlaupið hófst klukkan níu í morgun við Elliðavatn en meira en tvö hundruð þátttakendur voru skráðir. Tæplega sjö kílómetra hringur er hlaupinn margsinnis þar til einn þátttakandi stendur uppi sem sigurvegari. 17. september 2022 21:18 Vildi freista þess að ná 300 kílómetrum: „Ég var ekki orðin dauð, alls ekki“ Stjórnandi Náttúruhlaupa segir engan hafa átt von á því að bakgarðshlaupið um helgina myndi standa yfir eins lengi og það gerði. Fyrra Íslandsmet í hlaupinu kolféll þar sem Mari Järsk hljóp rúma 288 kílómetra á innan við tveimur sólarhringum. Þrátt fyrir glæsilegan árangur segir Mari að hún hefði getað farið lengra, helst vildi hún ná 300 kílómetrum. 2. maí 2022 21:31 Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Sport Fleiri fréttir „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Sjá meira
Kristján Svanur Eymundsson, Marlena Radiziszewska og Sif Sumarliðadóttir eru þátttakendurnir þrír sem enn hlaupa til sigurs. Elísabet Margeirsdóttir skipuleggjandi Bakgarðsins segir gríðarlega góða stemmingu hafa verið á svæðinu og enn hafi ellefu þátttakendur verið í hlaupinu eitthvað fram á nóttina. Bakgarðshlaupið hófstklukkan níu í gærmorgun við Elliðavatn en rúmlega tvö hundruð þátttakendur voru skráðir í hlaupið. Tæplega sjö kílómetra hringur er hlaupinn margsinnis þar til einn þátttakandi stendur uppi sem sigurvegari og alltaf er ræst í næsta hring á heila tímanum. Aðspurð hvort hún telji að Íslandsmet Mari Järsk, 288 kílómetrar og 43 hringir falli segir Elísabet, „núna finnst mér rosalega líklegt að þetta fari allaveganna í tvö hundruð kílómetra. Mér finnst það mjög líklegt að það verði allaveganna tvö sem munu hlaupa upp í þrjátíu sem eru 201 kílómeter. Svo er bara spurning hvort þau haldi áfram eftir það, ef þau ná því.“ Hún segir fólk ná að nærast í hlaupinu en lítið sé um svefn, ef þátttakendur komi snemma í mark geti þau mögulega lagt sig í stutta stund en hún segist ekki hafa séð þátttakendur gera það enn sem komið er. „Við erum bara spennt að sjá hvort að við þurfum að ræsa út í næturvakt í nótt og hvort við þurfum bara að setja aðra vinnu til hliðar í fyrramálið,“ segir Elísabet. Hægt er að fylgjast með niðurstöðum hlaupsins með því að smella hér. Einnig er hlaupið í beinni á Instagram korter í heila tímann og spjalla við hlauparana sem standa eftir.
Hlaup Tengdar fréttir Píptest fyrir lengra komna Bakgarðshlaupið hófst klukkan níu í morgun við Elliðavatn en meira en tvö hundruð þátttakendur voru skráðir. Tæplega sjö kílómetra hringur er hlaupinn margsinnis þar til einn þátttakandi stendur uppi sem sigurvegari. 17. september 2022 21:18 Vildi freista þess að ná 300 kílómetrum: „Ég var ekki orðin dauð, alls ekki“ Stjórnandi Náttúruhlaupa segir engan hafa átt von á því að bakgarðshlaupið um helgina myndi standa yfir eins lengi og það gerði. Fyrra Íslandsmet í hlaupinu kolféll þar sem Mari Järsk hljóp rúma 288 kílómetra á innan við tveimur sólarhringum. Þrátt fyrir glæsilegan árangur segir Mari að hún hefði getað farið lengra, helst vildi hún ná 300 kílómetrum. 2. maí 2022 21:31 Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Sport Fleiri fréttir „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Sjá meira
Píptest fyrir lengra komna Bakgarðshlaupið hófst klukkan níu í morgun við Elliðavatn en meira en tvö hundruð þátttakendur voru skráðir. Tæplega sjö kílómetra hringur er hlaupinn margsinnis þar til einn þátttakandi stendur uppi sem sigurvegari. 17. september 2022 21:18
Vildi freista þess að ná 300 kílómetrum: „Ég var ekki orðin dauð, alls ekki“ Stjórnandi Náttúruhlaupa segir engan hafa átt von á því að bakgarðshlaupið um helgina myndi standa yfir eins lengi og það gerði. Fyrra Íslandsmet í hlaupinu kolféll þar sem Mari Järsk hljóp rúma 288 kílómetra á innan við tveimur sólarhringum. Þrátt fyrir glæsilegan árangur segir Mari að hún hefði getað farið lengra, helst vildi hún ná 300 kílómetrum. 2. maí 2022 21:31