Barcelona skilaði tæplega 14 milljarða gróða Valur Páll Eiríksson skrifar 20. september 2022 09:00 Lewandowski var skráður í tæka tíð eftir miklar vangaveltur í sumar. Hann hefur skorað átta mörk í sex deildarleikjum fyrir liðið. Urbanandsport/NurPhoto via Getty Images Spænska knattspyrnuliðið Barcelona hefur tilkynnt um tæplega 100 milljón evra gróða á síðasta ári. Samkvæmt áætlunum verður gróðinn rúmlega tvöfalt meiri á næsta ári. Fjárhagsörðugleikar Barcelona hafa farið framhjá fáum en liðið var í miklum vandræðum með að skrá nýja leikmenn til leiks fyrir yfirstandandi leiktíð sökum fjárhagsreglna spænsku úrvalsdeildarinnar. Félagið hafði skilað um 480 milljón evra tapi árið áður. Þökk sé aðgerðum stjórnar félagsins í sumar, þar sem félagið hefur selt rétt á framtíðartekjum, hefur dæmið snúist við. Tíminn á eftir að leiða í ljós áhrifin á félagið á næstu árum þegar þær tekjur skila sér ekki, fyrir skammtímagróða sumarsins til að leiða félagið út úr verstu öngstrætunum. Í tilkynningunni um gróðann sem birt var í dag segir þó að félagið búist við 273 milljón evra gróða á næsta ári, sem jafngildir tæplega 39 milljörðum króna. Barcelona seldi framtíðartekjur af sjónvarpsrétti sínum og stóran hlut í framleiðslufyrirtæki félagsins, Barca Studios. Í ágúst seldi félagið tæplega fjórðungshlut í Barca Studios til fjölmiðlafyrirtækisins Orpheus Media fyrir 100 milljónir evra. Það dugði til þess að félagið gat skráð leikmenn á við Jules Koundé, Robert Lewandowski og Raphinha í leikmannahóp sinn, en þeir höfðu þá verið samningsbundnir félaginu um hríð án þess að vera skráðir til leiks. Barcelona er sem stendur í 2. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar með 16 stig eftir sex leiki, tveimur stigum frá toppliði Real Madrid. Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Sjá meira
Fjárhagsörðugleikar Barcelona hafa farið framhjá fáum en liðið var í miklum vandræðum með að skrá nýja leikmenn til leiks fyrir yfirstandandi leiktíð sökum fjárhagsreglna spænsku úrvalsdeildarinnar. Félagið hafði skilað um 480 milljón evra tapi árið áður. Þökk sé aðgerðum stjórnar félagsins í sumar, þar sem félagið hefur selt rétt á framtíðartekjum, hefur dæmið snúist við. Tíminn á eftir að leiða í ljós áhrifin á félagið á næstu árum þegar þær tekjur skila sér ekki, fyrir skammtímagróða sumarsins til að leiða félagið út úr verstu öngstrætunum. Í tilkynningunni um gróðann sem birt var í dag segir þó að félagið búist við 273 milljón evra gróða á næsta ári, sem jafngildir tæplega 39 milljörðum króna. Barcelona seldi framtíðartekjur af sjónvarpsrétti sínum og stóran hlut í framleiðslufyrirtæki félagsins, Barca Studios. Í ágúst seldi félagið tæplega fjórðungshlut í Barca Studios til fjölmiðlafyrirtækisins Orpheus Media fyrir 100 milljónir evra. Það dugði til þess að félagið gat skráð leikmenn á við Jules Koundé, Robert Lewandowski og Raphinha í leikmannahóp sinn, en þeir höfðu þá verið samningsbundnir félaginu um hríð án þess að vera skráðir til leiks. Barcelona er sem stendur í 2. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar með 16 stig eftir sex leiki, tveimur stigum frá toppliði Real Madrid.
Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Sjá meira