Skáningu í neðri deildi Ljósleiðaradeildarinnar lýkur á morgun Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. september 2022 17:32 Sjöunda tímabil Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hófst fyrir viku síðan, en enn geta lið skráð sig í neðri deildir hennar Skráning er opin í neðri deildir Ljósleiðaradeildarinnar þar sem liðum gefst tækifæri til að sanna sig gegn öðrum liðum landsins. Liðin hafa fram á miðnætti á morgun, miðvikudag, til að skrá sig. Eins og kom fram hér á Vísi fyrr í mánuðinum þá munu þau lið sem kepptu á síðasta tímabili deildarinnar halda sæti sínu aðeins ef þau skrá sig og greiða þátttökugjaldið fyrir miðnætti 21. september, en hægt er að skrá lið með því að smella hér. Skráning í neðri deildir Ljósleiðaradeildarinnar stendur yfir fram á miðnætti þann 21. september næstkomandi, en allar upplýsingar um mótin má finna á heimasíðu Rafíþróttasamtaka Íslands. Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Sport
Skráning er opin í neðri deildir Ljósleiðaradeildarinnar þar sem liðum gefst tækifæri til að sanna sig gegn öðrum liðum landsins. Liðin hafa fram á miðnætti á morgun, miðvikudag, til að skrá sig. Eins og kom fram hér á Vísi fyrr í mánuðinum þá munu þau lið sem kepptu á síðasta tímabili deildarinnar halda sæti sínu aðeins ef þau skrá sig og greiða þátttökugjaldið fyrir miðnætti 21. september, en hægt er að skrá lið með því að smella hér. Skráning í neðri deildir Ljósleiðaradeildarinnar stendur yfir fram á miðnætti þann 21. september næstkomandi, en allar upplýsingar um mótin má finna á heimasíðu Rafíþróttasamtaka Íslands.
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Sport