Gamla gengið sameinað á ný í „Beverly Hills Cop: Axel Foley“ Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 21. september 2022 19:11 Eddie Murphy á setti Beverly Hills Cop II. Getty/Paramount Pictures/Sunset Boulevard Fjórða myndin í Beverly Hills Cop seríunni, „Beverly Hills Cop: Axel Foley“ er í framleiðslu hjá Netflix. Leikararnir Eddie Murphy, Judge Reinhold, John Ashton og Bronson Pinchot komi saman á ný í þessari væntanlegu viðbót við seríuna. Síðasta mynd seríunnar kom út árið 1994. Lítið er vitað um söguþráð nýju myndarinnar en af titlinum að dæma mætir karakter Eddie Murphy, lögreglumaðurinn Alex Foley til Los Angeles enn og ný til að leysa nýja ráðgátu. Murphy sjálfur er einn af framleiðendum kvikmyndarinnar en árið 2019 keypti Netflix réttinn á næstu Beverly Hills Cop kvikmynd og er það sú sem er nú væntanleg. Variety greinir frá þessu. Fyrstu þrjár myndirnar voru gríðarlega vinsælar um allan heim og þénuðu meira en 700 milljónir dollara eða 99,8 milljarða íslenskra króna. Stiklu úr fyrstu Beverly Hills Cop myndinni frá 1984 má sjá hér að ofan. Bíó og sjónvarp Hollywood Netflix Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Lítið er vitað um söguþráð nýju myndarinnar en af titlinum að dæma mætir karakter Eddie Murphy, lögreglumaðurinn Alex Foley til Los Angeles enn og ný til að leysa nýja ráðgátu. Murphy sjálfur er einn af framleiðendum kvikmyndarinnar en árið 2019 keypti Netflix réttinn á næstu Beverly Hills Cop kvikmynd og er það sú sem er nú væntanleg. Variety greinir frá þessu. Fyrstu þrjár myndirnar voru gríðarlega vinsælar um allan heim og þénuðu meira en 700 milljónir dollara eða 99,8 milljarða íslenskra króna. Stiklu úr fyrstu Beverly Hills Cop myndinni frá 1984 má sjá hér að ofan.
Bíó og sjónvarp Hollywood Netflix Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira