Dæmdur fyrir að valda höfuðkúpubroti við skemmtistað Atli Ísleifsson skrifar 23. september 2022 13:45 Úr dómsal í Héraðsdómi Reykjaness. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt mann í þriggja mánaða fangelsi fyrir að hafa veist að og hrint manni fyrir utan skemmtistað í nóvember 2018 með þeim afleiðingum að maðurinn skall með hnakka í götuna og höfuðkúpubrotnaði. Samkvæmt heimildum fréttastofu átti árásin sér stað í London í Bretlandi og voru bæði árásarmaðurinn og brotaþolinn íslenskir. Maðurinn var ákærður fyrir að stórfellda líkamsárás og segir að blætt hafi inn á heila brotaþola, auk þess að hann missti heyrn á hægra eyra og bragð- og lyktarskyn skertist. Ákærði játaði sök í málinu og var hann dæmdur í þriggja mánaða fangelsi en fresta skal fullnustu refsingarinnar og mun hún niður falla, haldi maðurinn almennt skilorð í tvö ár. Í ákæru var einnig tekin upp einkaréttarkrafa brotaþola en undir rekstri málsins var hún afturkölluð þar sem ákærði og brotaþoli höfðu náð samkomulagi um greiðslu miskabóta. Ákærði hefur ekki áður orðið uppvís að refsiverðri háttsemi svo vitað sé. Í dómnum segir að brotið hafi ekki verið sérlega hættilegt í skilningi laga, en þegar virtar eru afleiðingar af háttseminni fyrir heilsu brotaþola sé hún réttilega heimfærð undir lagaákvæðið. Ákærða var einnig gert að greiða málsvarnarlaun skipaðs verjanda síns og þóknun réttargæslumanns brotaþola, samtals um 1,1 milljón króna. Dómsmál Mest lesið „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Innlent Boris Spassky er látinn Erlent Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Innlent Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Innlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Fleiri fréttir Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sætta sig ekki við rafræna undirritun á stefnu Fær þyngri dóm fyrir að spyrja „er þetta hann?“ og stinga svo mann María Heimisdóttir skipuð landlæknir Ekki valin en draumurinn lifir Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum „Við skulum aðeins róa okkur, fókus“ Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Jakob nýr formaður Rafiðnaðarsambandsins Ríkisstjórnin fundar í Reykjanesbæ Vilja komast í bækur bankanna án dómsúrskurðar Flokki fólksins einum refsað „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Brýnustu verkefnin í borginni í Pallborði Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Sjá meira
Samkvæmt heimildum fréttastofu átti árásin sér stað í London í Bretlandi og voru bæði árásarmaðurinn og brotaþolinn íslenskir. Maðurinn var ákærður fyrir að stórfellda líkamsárás og segir að blætt hafi inn á heila brotaþola, auk þess að hann missti heyrn á hægra eyra og bragð- og lyktarskyn skertist. Ákærði játaði sök í málinu og var hann dæmdur í þriggja mánaða fangelsi en fresta skal fullnustu refsingarinnar og mun hún niður falla, haldi maðurinn almennt skilorð í tvö ár. Í ákæru var einnig tekin upp einkaréttarkrafa brotaþola en undir rekstri málsins var hún afturkölluð þar sem ákærði og brotaþoli höfðu náð samkomulagi um greiðslu miskabóta. Ákærði hefur ekki áður orðið uppvís að refsiverðri háttsemi svo vitað sé. Í dómnum segir að brotið hafi ekki verið sérlega hættilegt í skilningi laga, en þegar virtar eru afleiðingar af háttseminni fyrir heilsu brotaþola sé hún réttilega heimfærð undir lagaákvæðið. Ákærða var einnig gert að greiða málsvarnarlaun skipaðs verjanda síns og þóknun réttargæslumanns brotaþola, samtals um 1,1 milljón króna.
Dómsmál Mest lesið „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Innlent Boris Spassky er látinn Erlent Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Innlent Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Innlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Fleiri fréttir Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sætta sig ekki við rafræna undirritun á stefnu Fær þyngri dóm fyrir að spyrja „er þetta hann?“ og stinga svo mann María Heimisdóttir skipuð landlæknir Ekki valin en draumurinn lifir Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum „Við skulum aðeins róa okkur, fókus“ Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Jakob nýr formaður Rafiðnaðarsambandsins Ríkisstjórnin fundar í Reykjanesbæ Vilja komast í bækur bankanna án dómsúrskurðar Flokki fólksins einum refsað „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Brýnustu verkefnin í borginni í Pallborði Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Sjá meira