„Sjáið þið Robba (Róbert Gunnarsson, þjálfara), hann faðmar þá alla,“ sagði Stefán Árni Pálsson, þáttastjórnandi. Jóhann Gunnar Einarsson, sérfræðingur, kallaði þetta „Klopp-syndrom“ og átti þar við Jürgen Klopp, þjálfara enska úrvalsdeildar félagsins Liverpool.
„Hann er rosalega glaður með þetta, þetta er innilegt. Þetta smitar. Það er bara þannig,“ bætti Jóhann Gunnar við.
Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan.